Óhefðbundinn páskamatseðill að hætti Sigurðar Laufdal á OTO Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. mars 2024 15:01 Sigurður er eigandi veitingastaðarins OTO við Hverfisgötu. Aðsend Sigurður Laufdal, matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins OTO við Hverfisgötu, deilir hér þriggja rétta óhefðbundnum páskamatseðli með lesendum Vísis. Réttirnir eru sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana og geta verið skemmtileg áskorun fyrir þá sem vilja prófa sig áfram í eldamennskunni. Lúðu crudo „Þessi réttur hefur slegið í gegn hér á OTO og deili ég leyndarmálinu á bak við réttinn hér,“ segir Siggi. Lúða með radísum, umeboshi, morgunfrú og perum.Aðsend Hráefni: Lúða 50/50 salt/sykur 2 stk. Sítrónur. Notið börkinn. Aðferð: Lúðan er hreinsuð og sítrónu börkur rifinn yfir. Fiskurinn er grafin í vel af saltlegi í 2 klst. Skoluð, þerruð og látin taka sig inn á kæli helst yfir nótt. Umeboshi vinaigrette Hér er í lagi að láta hugmyndaflugið ráða ferðum og gera sitt eigið síróp. T.d. rabarbara, rifsberja, hindberja eða jarðaberja. Hráefni: 200g. Umeboshi sýróp (gerjað plómu og hansarósa sýróp) 2 partur vökvi. 1 partur sykur) 25g. Yuzu safi 25g. Sítrónusafi 75g. Ólífuolía 25g. Repjuolía 25g. Hrísgrjóna edik 30g. Soy (við notum sveppa soy) Aðferð: Öllu hrært saman og bragðbætt með salti. Samsetning: Fiskurinn er þunnt skorinn og lagður á disk ásamt þunn skornum radísum og perum toppað með jurtum að eigin vali (við notum morgunfrú frá vaxa) og umeboshi vinaigrette helt yfir. Tagliatelle- Salsiccia frá Tariello Hér er tilvalið að gera sitt eigið pasta deig, ef ekki þá má alltaf notast við tilbúið tagliatelle. Tagliatelle - salsiccia , salvía, eggjarauða og valhnetur.Aðsend Hráefni: Tagliatelle - salsiccia, salvía, eggjarauða, valhnetur. 1200g. Salsiccia (fæst t.d. Í Melabúðinni) 400g.Toppkál 200g. Laukur 30g. Hvítlaukur 9g. rósmarín 6g. salvía 500 ml. þurrt hvítvín Aðferð: Toppkál er skorið niður og steikt í pönnu við háan hita Steikið lauka í potti upp úr smjöri. Bætið svo við salsiccia sem búið er að að hakka niður, léttsteikið. Bætið við salvíu, rósmaríni og hvítvíni, sjóðið þangað til að hvítvín er gufað upp, sitjið toppkál út í og smakkið til með salt og svörtum ný möluðum pipar. Smjörsósa -grunnur 250g. skarlottu laukur 5 stk. svört piparkorn 400g. hvítvín Laukur skorinn niður, allt sett í pott og soðið vel niður. Sigtað og vökvi geymdur. Sósa Hráefni: 50g. Niðursoðið hvítvín 50g. Rjómi 250g. Smjör - Skorið í teninga 10g. Balsamico 2g. salt Aðferð: Soðið er upp á rjóma, hvítvíni og balsamico, stofu heitu smjöri er hrært saman við vökvan. Útkoman á að vera líkt og beurre blanc sósa. Smakkið til með salti. Sjóðið pasta. Setjið salsiccia blöndu saman við soðið pasta, blandið sósu saman við, kryddið til og setjið í skál. Parmesan rifinn yfir ásamt hægeldaðari eggjarauðu, basil og karmelliseruðum valhnetum. Tiramisu Eftirréttur sem klikkar seint, á vel við öll tilefni og er auðvelt að gera. Eftirrétturinn á myndinni er hið vinsæla pistasíu tiramisu á OTO. Uppskriftin hér að neðan er örlítið einfaldari og klassískari svo alls gangi smurt fyrir sig í eldhúsinu heima fyrir. Tiramisu slær alltaf í gegn.Aðsend Hráefni: 1170g. Mascarpone 150g. Flórsykur 250g. Rjómi 9 stk. Eggjarauður 1 stk. vanillustöng 2 pakkar savoiardi (lady fingers) 1 l kaffi 50g. Amaretto (Má sleppa) Aferð: Þeytið egg, flórsykri og vanillukornum saman í hrærivél. Mascarpone bætt við. Hrærið þangað til að allir klumpar eru farnir, passið að ofþeyta ekki mascarpone samt sem áður. Næst er létt þeyttum rjóma blandað saman við. Savoiardi er dýft ofan í kaffi blöndu og raðað í ílát, mascarpone smurt yfir, annað lag af savoiardi sett yfir og svo rest af mascarpone blöndu smurt yfir. Látið taka sig inn á kæli yfir nótt. Sigtið kakói yfir áður en borið er fram. Páskar Matur Uppskriftir Veitingastaðir Tengdar fréttir „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. 30. júlí 2023 09:48 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Lúðu crudo „Þessi réttur hefur slegið í gegn hér á OTO og deili ég leyndarmálinu á bak við réttinn hér,“ segir Siggi. Lúða með radísum, umeboshi, morgunfrú og perum.Aðsend Hráefni: Lúða 50/50 salt/sykur 2 stk. Sítrónur. Notið börkinn. Aðferð: Lúðan er hreinsuð og sítrónu börkur rifinn yfir. Fiskurinn er grafin í vel af saltlegi í 2 klst. Skoluð, þerruð og látin taka sig inn á kæli helst yfir nótt. Umeboshi vinaigrette Hér er í lagi að láta hugmyndaflugið ráða ferðum og gera sitt eigið síróp. T.d. rabarbara, rifsberja, hindberja eða jarðaberja. Hráefni: 200g. Umeboshi sýróp (gerjað plómu og hansarósa sýróp) 2 partur vökvi. 1 partur sykur) 25g. Yuzu safi 25g. Sítrónusafi 75g. Ólífuolía 25g. Repjuolía 25g. Hrísgrjóna edik 30g. Soy (við notum sveppa soy) Aðferð: Öllu hrært saman og bragðbætt með salti. Samsetning: Fiskurinn er þunnt skorinn og lagður á disk ásamt þunn skornum radísum og perum toppað með jurtum að eigin vali (við notum morgunfrú frá vaxa) og umeboshi vinaigrette helt yfir. Tagliatelle- Salsiccia frá Tariello Hér er tilvalið að gera sitt eigið pasta deig, ef ekki þá má alltaf notast við tilbúið tagliatelle. Tagliatelle - salsiccia , salvía, eggjarauða og valhnetur.Aðsend Hráefni: Tagliatelle - salsiccia, salvía, eggjarauða, valhnetur. 1200g. Salsiccia (fæst t.d. Í Melabúðinni) 400g.Toppkál 200g. Laukur 30g. Hvítlaukur 9g. rósmarín 6g. salvía 500 ml. þurrt hvítvín Aðferð: Toppkál er skorið niður og steikt í pönnu við háan hita Steikið lauka í potti upp úr smjöri. Bætið svo við salsiccia sem búið er að að hakka niður, léttsteikið. Bætið við salvíu, rósmaríni og hvítvíni, sjóðið þangað til að hvítvín er gufað upp, sitjið toppkál út í og smakkið til með salt og svörtum ný möluðum pipar. Smjörsósa -grunnur 250g. skarlottu laukur 5 stk. svört piparkorn 400g. hvítvín Laukur skorinn niður, allt sett í pott og soðið vel niður. Sigtað og vökvi geymdur. Sósa Hráefni: 50g. Niðursoðið hvítvín 50g. Rjómi 250g. Smjör - Skorið í teninga 10g. Balsamico 2g. salt Aðferð: Soðið er upp á rjóma, hvítvíni og balsamico, stofu heitu smjöri er hrært saman við vökvan. Útkoman á að vera líkt og beurre blanc sósa. Smakkið til með salti. Sjóðið pasta. Setjið salsiccia blöndu saman við soðið pasta, blandið sósu saman við, kryddið til og setjið í skál. Parmesan rifinn yfir ásamt hægeldaðari eggjarauðu, basil og karmelliseruðum valhnetum. Tiramisu Eftirréttur sem klikkar seint, á vel við öll tilefni og er auðvelt að gera. Eftirrétturinn á myndinni er hið vinsæla pistasíu tiramisu á OTO. Uppskriftin hér að neðan er örlítið einfaldari og klassískari svo alls gangi smurt fyrir sig í eldhúsinu heima fyrir. Tiramisu slær alltaf í gegn.Aðsend Hráefni: 1170g. Mascarpone 150g. Flórsykur 250g. Rjómi 9 stk. Eggjarauður 1 stk. vanillustöng 2 pakkar savoiardi (lady fingers) 1 l kaffi 50g. Amaretto (Má sleppa) Aferð: Þeytið egg, flórsykri og vanillukornum saman í hrærivél. Mascarpone bætt við. Hrærið þangað til að allir klumpar eru farnir, passið að ofþeyta ekki mascarpone samt sem áður. Næst er létt þeyttum rjóma blandað saman við. Savoiardi er dýft ofan í kaffi blöndu og raðað í ílát, mascarpone smurt yfir, annað lag af savoiardi sett yfir og svo rest af mascarpone blöndu smurt yfir. Látið taka sig inn á kæli yfir nótt. Sigtið kakói yfir áður en borið er fram.
Páskar Matur Uppskriftir Veitingastaðir Tengdar fréttir „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. 30. júlí 2023 09:48 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
„Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. 30. júlí 2023 09:48