Björk á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. mars 2024 14:34 Björk er stórglæsileg í þessum einstaka kjól. Björk Guðmundsdóttir prýðir forsíðu tímaritsins Vogue Scandinavia í nýjasta tölublaðinu. Um er að ræða í fyrsta sinn sem tónlistarkonan prýðir forsíðu blaðsins sem er eitt frægasta tískutímarit í heimi. Á forsíðunni er Björk klædd í kjól sem hannaður er af John Galliano. Hann framleiddi Galliano fyrir franska tískuframleiðandann Maison Margiela. Viðar Logi myndaði tónlistarkonuna fyrir Vogue. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) „Það var svo mikill heiður að fá að klæðast þessum kjól,“ segir Björk meðal annars í viðtali við tímaritið. Kjóllinn er gegnsær, handmálaður og til að mynda gerður úr mannshári. Kjóllinn var frumsýndur fyrr á árinu og vakti gríðarlega athygli og raunar sá kjóll sem hefur vakið hve mesta athygli á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia) Tíska og hönnun Fjölmiðlar Björk Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Á forsíðunni er Björk klædd í kjól sem hannaður er af John Galliano. Hann framleiddi Galliano fyrir franska tískuframleiðandann Maison Margiela. Viðar Logi myndaði tónlistarkonuna fyrir Vogue. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) „Það var svo mikill heiður að fá að klæðast þessum kjól,“ segir Björk meðal annars í viðtali við tímaritið. Kjóllinn er gegnsær, handmálaður og til að mynda gerður úr mannshári. Kjóllinn var frumsýndur fyrr á árinu og vakti gríðarlega athygli og raunar sá kjóll sem hefur vakið hve mesta athygli á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia)
Tíska og hönnun Fjölmiðlar Björk Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira