Stjörnulífið: Páskafrí og veðurtepptir Íslendingar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. apríl 2024 10:11 Í Stjörnulífinu á Vísi er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Páskarnir eru að baki með tilheyrandi súkkulaðiáti og notalegheitum. Fjölmargir nutu páskanna erlendis á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. Þá var hinn stórskemmtilegi dagur 1. apríl að venju haldinn hátíðlegur í gær með hinum ýmsu aprílgöbbum. Vísir fór yfir þau helstu. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tónlistarkanónurnar Bríet, GDRN og Birnir trylltu lýðinn á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Samfélagsmiðla- og raunveruleikastjarnan Sunneva Einars bauð vinum í mat um páskana. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birgitta Líf Björnsdóttir samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og Enok Jónsson fóru til Spánar með frumburðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra skellti sér á skíði um páskana. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Andrea Magnúsdóttir athafnakona naut lífsins með fjölskyldunni í Portúgal. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson ferjaði páskaeggjum í handfarangri til Marokkó. Sjá þessa sætu páskaunga! View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Pattra Sriyanonge, markaðsstjóri Sjáðu og áhrifavaldur, og Theodór Elmar Bjarnason knattspyrnukappi fögnuðu fimmtán ára sambandsafmæli þeirra í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Helgi Ómarsson áhrifavaldur borðaði páskaeggin úr fallegri Royal Copenhagen skál. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Móeiður Lárusdóttir samfélagsmiðlastjarna og Hörður Björgvi Magnússon knattspyrnumaður nutu páskana í sólinni í Aþenu á Grikklandi. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Elísabet Gunnars áhrifavaldur naut páskanna heima með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens fagnar því að vorið sé handan við hornið. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Ný tónlist er væntanleg á næstunni frá tónlistarkonunni Laufeyju Lín. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Brynja Dan Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Garðabæjar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, var veðurteppt á Flateyri um páskan. Hún virtist engu að síður njóta helgarinnar. „Tímaleysi á dásamlegum stað í dásamlegum félagsskap,“ skrifar Brynja og deilir myndum frá ferðinni. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Katrín Tanja Davíðsdóttir CrossFit-stjarna lyfti lóðum um páskana eins og henni einni er lagið. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Þórdís Björk Þorfinssdóttir leik-og tónlistarkona naut páskanna í sólinni erlendis með sínum heittelskaða. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Stjörnulífið Ástin og lífið Íslendingar erlendis Páskar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. 25. mars 2024 10:24 Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Þá var hinn stórskemmtilegi dagur 1. apríl að venju haldinn hátíðlegur í gær með hinum ýmsu aprílgöbbum. Vísir fór yfir þau helstu. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tónlistarkanónurnar Bríet, GDRN og Birnir trylltu lýðinn á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Samfélagsmiðla- og raunveruleikastjarnan Sunneva Einars bauð vinum í mat um páskana. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birgitta Líf Björnsdóttir samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, og Enok Jónsson fóru til Spánar með frumburðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra skellti sér á skíði um páskana. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Andrea Magnúsdóttir athafnakona naut lífsins með fjölskyldunni í Portúgal. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson ferjaði páskaeggjum í handfarangri til Marokkó. Sjá þessa sætu páskaunga! View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Pattra Sriyanonge, markaðsstjóri Sjáðu og áhrifavaldur, og Theodór Elmar Bjarnason knattspyrnukappi fögnuðu fimmtán ára sambandsafmæli þeirra í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Helgi Ómarsson áhrifavaldur borðaði páskaeggin úr fallegri Royal Copenhagen skál. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Móeiður Lárusdóttir samfélagsmiðlastjarna og Hörður Björgvi Magnússon knattspyrnumaður nutu páskana í sólinni í Aþenu á Grikklandi. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Elísabet Gunnars áhrifavaldur naut páskanna heima með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens fagnar því að vorið sé handan við hornið. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Ný tónlist er væntanleg á næstunni frá tónlistarkonunni Laufeyju Lín. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Brynja Dan Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Garðabæjar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, var veðurteppt á Flateyri um páskan. Hún virtist engu að síður njóta helgarinnar. „Tímaleysi á dásamlegum stað í dásamlegum félagsskap,“ skrifar Brynja og deilir myndum frá ferðinni. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Katrín Tanja Davíðsdóttir CrossFit-stjarna lyfti lóðum um páskana eins og henni einni er lagið. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Þórdís Björk Þorfinssdóttir leik-og tónlistarkona naut páskanna í sólinni erlendis með sínum heittelskaða. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork)
Stjörnulífið Ástin og lífið Íslendingar erlendis Páskar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. 25. mars 2024 10:24 Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01 Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. 25. mars 2024 10:24
Stjörnulífið: Eyddi kvöldinu með Paris Hilton í LA Árshátíðir erlendis, Íslendingar í útlöndum og undirskriftasöfnun fyrir komandi forsetakosningar voru áberandi í liðinni viku hjá stjörnum landsins. 18. mars 2024 11:01
Stjörnulífið: Frumsýningarpartý, Söngvakeppnin og konudagurinn Liðin var var svo sannarlega viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Konudagurinn, Söngvakeppni sjónvarpsins og frumsýningarpartý bar þar hæst. 26. febrúar 2024 10:42