„Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2024 09:31 Víkingar fagna sigrinum á Valsmönnum í Meistarakeppni KSÍ 1. apríl. vísir/hulda margrét Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. Víkingi er spáð 2. sæti Bestu deildarinnar í árlegri spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í fyrra. Víkingar eiga titil að verja, bæði í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum, eftir sannkallað draumatímabil í fyrra. En er einhver ástæða fyrir því að Víkingur ætti að gefa eftir í sumar? „Jájá, það er alveg hægt að finna þær ef þú vilt leita að þeim. En það er líka alveg ástæða til að halda að þeir séu bara að fara að bæta í og gefa enn meira í en í fyrra. Það er spennandi tímabil hjá þeim framundan varðandi Evrópukeppnina. Ég held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra í þetta tækifæri í Evrópukeppninni,“ sagði Atli Viðar. „Ég held að það sé engin ástæða til annars en að þeir fylgi eftir síðasta tímabili og haldi áfram að bæta ofan á.“ Baldur Sigurðsson veltir fyrir sér hvort einbeiting Víkinga verði meiri á Evrópukeppninni í sumar en síðustu ár. „Það er galið að ætla að vera eitthvað sniðugur núna og fara að segja annað en að þeir ætli að fara að taka titilinn aftur. En þetta getur gerst. Við sáum þetta gerast hjá Blikunum í fyrra,“ sagði Baldur. „Þegar þú hefur Evrópukeppnina, sem er nánast á sama stalli og Íslandsmeistaratitilinn, ef það kemur eitthvað mótlæti í kringum hana mun það sama gerast og hjá Blikunum síðasta sumar; þá taka þeir allan fókus af deildinni og setja allan kraft í Evrópukeppnina. Maður sér að þarna er möguleiki á veikleika hjá Víkingum gagnvart deildinni.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Besta sætið Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Víkingi er spáð 2. sæti Bestu deildarinnar í árlegri spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í fyrra. Víkingar eiga titil að verja, bæði í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum, eftir sannkallað draumatímabil í fyrra. En er einhver ástæða fyrir því að Víkingur ætti að gefa eftir í sumar? „Jájá, það er alveg hægt að finna þær ef þú vilt leita að þeim. En það er líka alveg ástæða til að halda að þeir séu bara að fara að bæta í og gefa enn meira í en í fyrra. Það er spennandi tímabil hjá þeim framundan varðandi Evrópukeppnina. Ég held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra í þetta tækifæri í Evrópukeppninni,“ sagði Atli Viðar. „Ég held að það sé engin ástæða til annars en að þeir fylgi eftir síðasta tímabili og haldi áfram að bæta ofan á.“ Baldur Sigurðsson veltir fyrir sér hvort einbeiting Víkinga verði meiri á Evrópukeppninni í sumar en síðustu ár. „Það er galið að ætla að vera eitthvað sniðugur núna og fara að segja annað en að þeir ætli að fara að taka titilinn aftur. En þetta getur gerst. Við sáum þetta gerast hjá Blikunum í fyrra,“ sagði Baldur. „Þegar þú hefur Evrópukeppnina, sem er nánast á sama stalli og Íslandsmeistaratitilinn, ef það kemur eitthvað mótlæti í kringum hana mun það sama gerast og hjá Blikunum síðasta sumar; þá taka þeir allan fókus af deildinni og setja allan kraft í Evrópukeppnina. Maður sér að þarna er möguleiki á veikleika hjá Víkingum gagnvart deildinni.“ Hlusta má á Besta sætið í spilaranum hér fyrir ofan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify sem og öllum hlaðvarpsveitum.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Besta sætið Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira