Grasrót VG líklega grátandi en í stuði á sama tíma Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. apríl 2024 14:56 Katrín Jakobsdóttir kynnti forsetaframboðið fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Ákvörðun Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að söðla um og stefna á framboð til forseta Íslands hefur vakið mikla athygli. Ákvörðunin hefur kallað á sterk viðbrögð á samfélagsmiðlum. Líkt og alþjóð veit tilkynnti Katrín fyrr í dag að hún hygðist biðjast lausnar sem forsætisráðherra og segja af sér þingmennsku. Hún hefur sett stefnuna á forseta Íslands og sagði í samtali við fréttastofu að hún hefði verið búin að taka ákvörðun um að bjóða sig ekki fram að nýju til Alþingis. Eins og gefur að skilja eru skiptar skoðanir á ákvörðuninni. Sumir eru ánægðir, aðrir óánægðir og þá eru þeir sem einfaldlega snúa öllu saman upp í grín. Hér að neðan ber að líta nokkrar færslur af samfélagsmiðlum um ákvörðun Katrínar. Grasrót VG að fylgjast frambjóðandanum sínum birtast og flokknum falla af þingi samtímis. pic.twitter.com/QLBhmHMRIg— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 5, 2024 Því meira sem ég hugsa um þetta því óþægilegra finnst mér að sitjandi forsætisráðherra ætli sér að skipta um risavaxið valdaembætti. Ef þetta væri eitthvað annað land væri fólk að setja stærri spurningamerki við þetta. Ekki bara haha, Ísland maður, alltaf eitthvað skrítið hér"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) April 5, 2024 Jæja. Þurfum við ekki úr því sem komið er að búa til riðlakeppni fyrir þessar forsetakosningar? Nokkrir riðlar, efstu tvö úr hverjum riðli fara í milliriðla. Verðum að nýta þessa miklu þekkingu okkar á milliriðlunum í eitthvað fleira en bara janúarstórmótin — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) April 5, 2024 Fyrirsögn: Sitjandi forsætisráðherra ætlar að verða forseti Þau eru svo miklir sprelligosar þarna í Malí— Siffi (@SiffiG) April 5, 2024 Nú biðla ég til almennings að hætta að koma á máli við fólk— Haukur Heiðar (@haukurh) April 5, 2024 Eina sem nær yfir fréttir síðasta sólarhringinn er leikhús fáránleikans — Kolbrún Birna (@kolla_swag666) April 5, 2024 Sko, Katrín er að bjóða sig fram til forseta Íslands. Bjóða sig fram. Ekki færa sig á milli embætta, enda þyrfti þjóðin að kjósa hana fyrst sem forseta rétt eins og þjóðin kaus hana á þing.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 5, 2024 Jæja, þá þarf maður að kjósa taktískt í þessum kosningum þann frambjóðanda sem er líklegastur til að sigra þennan blessaða forsætisráðherra sem gafst upp á eigin ríkisstjórn.— Erlendur (@erlendur) April 5, 2024 Jæja, þá eru fyrirsjáanlegustu tíðindi ársins staðfest. https://t.co/TWrwa3eh3h— Björn Reynir (@bjornreynir) April 5, 2024 Það er furðulegt að þau sem hæst hafa kallað eftir því að Katrín Jakobsdóttir slíti ríkisstjórnarsamstarfinu og/eða segi af sér út af alls konar eru núna líka alveg brjáluð þegar hún svo gott sem gerir það og býður sig fram til forseta. Ég skil hana vel að nenna þessu ekki lengur— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) April 5, 2024 Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Vinstri græn Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Líkt og alþjóð veit tilkynnti Katrín fyrr í dag að hún hygðist biðjast lausnar sem forsætisráðherra og segja af sér þingmennsku. Hún hefur sett stefnuna á forseta Íslands og sagði í samtali við fréttastofu að hún hefði verið búin að taka ákvörðun um að bjóða sig ekki fram að nýju til Alþingis. Eins og gefur að skilja eru skiptar skoðanir á ákvörðuninni. Sumir eru ánægðir, aðrir óánægðir og þá eru þeir sem einfaldlega snúa öllu saman upp í grín. Hér að neðan ber að líta nokkrar færslur af samfélagsmiðlum um ákvörðun Katrínar. Grasrót VG að fylgjast frambjóðandanum sínum birtast og flokknum falla af þingi samtímis. pic.twitter.com/QLBhmHMRIg— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) April 5, 2024 Því meira sem ég hugsa um þetta því óþægilegra finnst mér að sitjandi forsætisráðherra ætli sér að skipta um risavaxið valdaembætti. Ef þetta væri eitthvað annað land væri fólk að setja stærri spurningamerki við þetta. Ekki bara haha, Ísland maður, alltaf eitthvað skrítið hér"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) April 5, 2024 Jæja. Þurfum við ekki úr því sem komið er að búa til riðlakeppni fyrir þessar forsetakosningar? Nokkrir riðlar, efstu tvö úr hverjum riðli fara í milliriðla. Verðum að nýta þessa miklu þekkingu okkar á milliriðlunum í eitthvað fleira en bara janúarstórmótin — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) April 5, 2024 Fyrirsögn: Sitjandi forsætisráðherra ætlar að verða forseti Þau eru svo miklir sprelligosar þarna í Malí— Siffi (@SiffiG) April 5, 2024 Nú biðla ég til almennings að hætta að koma á máli við fólk— Haukur Heiðar (@haukurh) April 5, 2024 Eina sem nær yfir fréttir síðasta sólarhringinn er leikhús fáránleikans — Kolbrún Birna (@kolla_swag666) April 5, 2024 Sko, Katrín er að bjóða sig fram til forseta Íslands. Bjóða sig fram. Ekki færa sig á milli embætta, enda þyrfti þjóðin að kjósa hana fyrst sem forseta rétt eins og þjóðin kaus hana á þing.— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 5, 2024 Jæja, þá þarf maður að kjósa taktískt í þessum kosningum þann frambjóðanda sem er líklegastur til að sigra þennan blessaða forsætisráðherra sem gafst upp á eigin ríkisstjórn.— Erlendur (@erlendur) April 5, 2024 Jæja, þá eru fyrirsjáanlegustu tíðindi ársins staðfest. https://t.co/TWrwa3eh3h— Björn Reynir (@bjornreynir) April 5, 2024 Það er furðulegt að þau sem hæst hafa kallað eftir því að Katrín Jakobsdóttir slíti ríkisstjórnarsamstarfinu og/eða segi af sér út af alls konar eru núna líka alveg brjáluð þegar hún svo gott sem gerir það og býður sig fram til forseta. Ég skil hana vel að nenna þessu ekki lengur— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) April 5, 2024
Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Vinstri græn Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira