„Bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. apríl 2024 16:10 Davíð Smári er þjálfari Vestra Vestri „Óhress, ekki frammistaðan sem við ætluðum okkur að skila hér í dag og það er vont“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, eftir 2-0 tap gegn Fram í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Fyrri hálfleikurinn var undir stjórn heimamanna og Vestri var í vandræðum. Það bætti aðeins úr skák í seinni hálfleiknum en liðið skapaði sér fá marktækifæri. „Holningin var alls ekki nóg góð í fyrri hálfleik sérstaklega, skánaði öllu í seinni hálfleik. Töluvert sterkari í seinni en heilt yfir ekki nægilega góður leikur af okkar hálfu og við bara bíðum eftir næstu helgi til að skila betri frammistöðu.“ Tveir leikmenn Vestra fengu gult spjald með stuttu millibili fyrir pirringsbrot. Ibrahima Balde var svo spjaldaður fyrir kvart og kjaftbrúk. „Ég ætla að tjá mig sem minnst um dómarana en þætti gaman að sjá þessi stóru atvik í leiknum, það skiptir meira máli. En mótið er nýbyrjað og menn eru að koma sér af stað, ég held að það eigi við dómarana eins og um okkur“ Þrátt fyrir tap er ýmislegt jákvætt sem þjálfarinn tekur úr leiknum. „Sviðsskrekkurinn er vonandi farinn úr mönnum og við getum tengt þessi góðu augnablik sem við áttum í seinni hálfleik inn í næsta leik, það verðum við að taka út úr þessum leik, þetta er byrjað og jú, bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina. Þetta er erfitt og þegar við gerum mistök, eins og í seinna markinu, séns til að hreinsa boltann en gerum það ekki. Það eru þessir litlu hlutir sem við verðum að bæta. En við erum alveg undirbúnir fyrir að takast á við það sem bíður okkar í sumar.“ Morten Ohlsen Hansen fór meiddur af velli í fyrri hálfleik og markvörðurinn William Eskelinen kveinkaði öxl sinni aðeins en hélt svo leik áfram. „Það er auðvitað ekki gott en við erum með leikmenn sem eru klárir í manns stað. Morten sneri aðeins upp á ökklann, held að það sé ekkert alvarlegt. Veit ekki stöðuna á William en ég held að hann sé fínn“ sagði Davíð að lokum. Besta deild karla Vestri Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var undir stjórn heimamanna og Vestri var í vandræðum. Það bætti aðeins úr skák í seinni hálfleiknum en liðið skapaði sér fá marktækifæri. „Holningin var alls ekki nóg góð í fyrri hálfleik sérstaklega, skánaði öllu í seinni hálfleik. Töluvert sterkari í seinni en heilt yfir ekki nægilega góður leikur af okkar hálfu og við bara bíðum eftir næstu helgi til að skila betri frammistöðu.“ Tveir leikmenn Vestra fengu gult spjald með stuttu millibili fyrir pirringsbrot. Ibrahima Balde var svo spjaldaður fyrir kvart og kjaftbrúk. „Ég ætla að tjá mig sem minnst um dómarana en þætti gaman að sjá þessi stóru atvik í leiknum, það skiptir meira máli. En mótið er nýbyrjað og menn eru að koma sér af stað, ég held að það eigi við dómarana eins og um okkur“ Þrátt fyrir tap er ýmislegt jákvætt sem þjálfarinn tekur úr leiknum. „Sviðsskrekkurinn er vonandi farinn úr mönnum og við getum tengt þessi góðu augnablik sem við áttum í seinni hálfleik inn í næsta leik, það verðum við að taka út úr þessum leik, þetta er byrjað og jú, bara gott að slá menn aðeins niður á jörðina. Þetta er erfitt og þegar við gerum mistök, eins og í seinna markinu, séns til að hreinsa boltann en gerum það ekki. Það eru þessir litlu hlutir sem við verðum að bæta. En við erum alveg undirbúnir fyrir að takast á við það sem bíður okkar í sumar.“ Morten Ohlsen Hansen fór meiddur af velli í fyrri hálfleik og markvörðurinn William Eskelinen kveinkaði öxl sinni aðeins en hélt svo leik áfram. „Það er auðvitað ekki gott en við erum með leikmenn sem eru klárir í manns stað. Morten sneri aðeins upp á ökklann, held að það sé ekkert alvarlegt. Veit ekki stöðuna á William en ég held að hann sé fínn“ sagði Davíð að lokum.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira