„Við vorum aldrei líklegir til þess að brotna“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. apríl 2024 23:00 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var nokkuð brattur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var nokkuð brattur þrátt fyrir 2-0 tap gegn Val í 1. umferð Bestu deildarinnar. „Ég var svekktur að hafa fengið þessi tvö mörk á mig eftir fyrirgjöf og bras við að koma boltanum frá. Við fengum tækifæri í bæði skiptin til að koma boltanum frá og ég var svekktur með það. Við nýttum ekki okkar færi þar sem við fengum tvö mjög góð færi bæði í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Jón Þór Hauksson í samtali við Vísi eftir leik. Jón Þór var nokkuð sáttur með fyrri hálfleikinn þar sem Valur var einu marki yfir í hálfleik. „Okkur leið nokkuð vel í hálfleik. Valsliðið er sterkt og frábært lið. Það voru kaflar í leiknum þar sem við vorum í vandræðum en mér fannst við koma heilir í gegnum þá og vorum ekki líklegir til að brotna heldur héldum við liðsheild og samheldni allan leikinn. Það komu kaflar í þessum leik þar sem við áttum undir högg að sækja en við vorum aldrei líklegir til þess að brotna.“ Valur hélt töluvert meira og betur í boltann heldur en ÍA en Jón Þór var ánægður með varnarleik Skagamanna. „Heilt yfir fannst mér við verjast ágætlega. Mér fannst vanta þetta augnablik til þess að koma okkur betur inn í leikinn.“ Skagamenn fóru að sækja undir lokin og náðu að skapa sér færi og Jón Þór hefði viljað sjá þá byrja fyrr að stíga hærra upp völlinn. „Við vorum tveimur mörkum undir og það var lítið eftir. Það hefði verið gaman að nýta færin sem við fengum undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun seinni hálfleiks,“ sagði Jón Þór Hauksson að lokum. Besta deild karla ÍA Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Ég var svekktur að hafa fengið þessi tvö mörk á mig eftir fyrirgjöf og bras við að koma boltanum frá. Við fengum tækifæri í bæði skiptin til að koma boltanum frá og ég var svekktur með það. Við nýttum ekki okkar færi þar sem við fengum tvö mjög góð færi bæði í fyrri og seinni hálfleik,“ sagði Jón Þór Hauksson í samtali við Vísi eftir leik. Jón Þór var nokkuð sáttur með fyrri hálfleikinn þar sem Valur var einu marki yfir í hálfleik. „Okkur leið nokkuð vel í hálfleik. Valsliðið er sterkt og frábært lið. Það voru kaflar í leiknum þar sem við vorum í vandræðum en mér fannst við koma heilir í gegnum þá og vorum ekki líklegir til að brotna heldur héldum við liðsheild og samheldni allan leikinn. Það komu kaflar í þessum leik þar sem við áttum undir högg að sækja en við vorum aldrei líklegir til þess að brotna.“ Valur hélt töluvert meira og betur í boltann heldur en ÍA en Jón Þór var ánægður með varnarleik Skagamanna. „Heilt yfir fannst mér við verjast ágætlega. Mér fannst vanta þetta augnablik til þess að koma okkur betur inn í leikinn.“ Skagamenn fóru að sækja undir lokin og náðu að skapa sér færi og Jón Þór hefði viljað sjá þá byrja fyrr að stíga hærra upp völlinn. „Við vorum tveimur mörkum undir og það var lítið eftir. Það hefði verið gaman að nýta færin sem við fengum undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun seinni hálfleiks,“ sagði Jón Þór Hauksson að lokum.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira