Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta hefst í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 15:18 Tindastóll er ríkjandi Íslandsmeistari eftir sigur á Val í oddaleik 18. maí í fyrra. Vísir/Hulda Margrét Það eru liðnir 328 dagar frá oddaleiknum í fyrra en nú er biðin loksins á enda. Æsispennandi deildarkeppni gefur góð fyrirheit fyrir keppnina í ár. Síðasta úrslitakeppni karlakörfunnar sló öll met í vinsældum þar sem Tindastólsmenn urðu Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið í sögu félagsins eftir sigur í æsispennandi oddaleik á móti Val á Hlíðarenda. Í kvöld byrjar fjörið aftur og það bíða margir spenntir. Átta liða úrslit Subway deildar karla fara af stað í kvöld, miðvikudaginn 10. apríl, með tveim viðureignum og svo fara seinni tvær fram á morgun fimmtudaginn 11. apríl. Í kvöld mætast liðin í 1. og 8. sæti, Valur og Höttur, og svo liðin í 4. og 5. sæti eða Njarðvík og Þór Þorlákshöfn. Á morgun mætast síðan liðin í 2. og 7. sæti, Grindavík og Tindastóll, og svo liðin í 3. og 6. sæti, Keflavík og Álftanes. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2. Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskránna í átta liða úrslitunum. Gert er ráð fyrir að undanúrslit hefjist mánudaginn 29. apríl og þriðjudaginn 30. apríl. Klárist allar viðureignir í þremur leikjum, þá verður horft til þess að hefja undanúrslit fyrr, ef kostur gefst að koma því fyrir í dagatali. Tímasetningar oddaleikja verða ákveðnar þegar fyrir liggur hvaða leikir, ef einhverjir, fara fram. Leikjaplanið í átta liða úrslitum Subway deildar karla: (1) Valur – (8) Höttur Leikur 1 – 10. apríl 20:15 (N1 höllin) Leikur 2 – 14. apríl 19:00 (MVA höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:00 (N1 höllin) Leikur 4 – 22. apríl 19:00 (MVA höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (N1 höllin) *ef með þarf (2) Grindavík – (7) Tindastóll Leikur 1 – 11. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 2 – 15. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) Leikur 3 – 19. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 4 – 23. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Smárinn) *ef með þarf (3) Keflavík – (6) Álftanes Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes) Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf (4) Njarðvík – (5) Þór Þ. Leikur 1 – 10. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 2 – 14. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 4 – 22. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Ljónagryfjan) *ef með þarf Subway-deild karla Valur Höttur UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Síðasta úrslitakeppni karlakörfunnar sló öll met í vinsældum þar sem Tindastólsmenn urðu Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið í sögu félagsins eftir sigur í æsispennandi oddaleik á móti Val á Hlíðarenda. Í kvöld byrjar fjörið aftur og það bíða margir spenntir. Átta liða úrslit Subway deildar karla fara af stað í kvöld, miðvikudaginn 10. apríl, með tveim viðureignum og svo fara seinni tvær fram á morgun fimmtudaginn 11. apríl. Í kvöld mætast liðin í 1. og 8. sæti, Valur og Höttur, og svo liðin í 4. og 5. sæti eða Njarðvík og Þór Þorlákshöfn. Á morgun mætast síðan liðin í 2. og 7. sæti, Grindavík og Tindastóll, og svo liðin í 3. og 6. sæti, Keflavík og Álftanes. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2. Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskránna í átta liða úrslitunum. Gert er ráð fyrir að undanúrslit hefjist mánudaginn 29. apríl og þriðjudaginn 30. apríl. Klárist allar viðureignir í þremur leikjum, þá verður horft til þess að hefja undanúrslit fyrr, ef kostur gefst að koma því fyrir í dagatali. Tímasetningar oddaleikja verða ákveðnar þegar fyrir liggur hvaða leikir, ef einhverjir, fara fram. Leikjaplanið í átta liða úrslitum Subway deildar karla: (1) Valur – (8) Höttur Leikur 1 – 10. apríl 20:15 (N1 höllin) Leikur 2 – 14. apríl 19:00 (MVA höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:00 (N1 höllin) Leikur 4 – 22. apríl 19:00 (MVA höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (N1 höllin) *ef með þarf (2) Grindavík – (7) Tindastóll Leikur 1 – 11. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 2 – 15. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) Leikur 3 – 19. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 4 – 23. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Smárinn) *ef með þarf (3) Keflavík – (6) Álftanes Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes) Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf (4) Njarðvík – (5) Þór Þ. Leikur 1 – 10. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 2 – 14. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 4 – 22. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Ljónagryfjan) *ef með þarf
Leikjaplanið í átta liða úrslitum Subway deildar karla: (1) Valur – (8) Höttur Leikur 1 – 10. apríl 20:15 (N1 höllin) Leikur 2 – 14. apríl 19:00 (MVA höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:00 (N1 höllin) Leikur 4 – 22. apríl 19:00 (MVA höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (N1 höllin) *ef með þarf (2) Grindavík – (7) Tindastóll Leikur 1 – 11. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 2 – 15. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) Leikur 3 – 19. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 4 – 23. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Smárinn) *ef með þarf (3) Keflavík – (6) Álftanes Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes) Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf (4) Njarðvík – (5) Þór Þ. Leikur 1 – 10. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 2 – 14. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 4 – 22. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Ljónagryfjan) *ef með þarf
Subway-deild karla Valur Höttur UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira