Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2024 12:44 Þrefaldur skolli á 12. holu kætti kylfinginn ekki. AP Photo/Matt York Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. Áhorfendur klöppuðu fyrir Johnson eftir að hann setti niður pútt á 12. holu fyrir þrefaldan skolla. Johnson hirti boltann úr holunni og kallaði skýrt og greinilega að áhorfendum: „F**k off“ Zach Johnson legitimately told the Masters patrons to fuck off after a triple on 12. You can hear it as clear as day here pic.twitter.com/vPMadfVPUt— Flushing It (@flushingitgolf) April 12, 2024 Johnson baðst síðar afsökunar og hélt því fram að þessum ummælum hafi alls ekki verið beint að áhorfendum, hann hafi einfaldlega verið ósáttur og að tala við sjálfan sig. 12. hola Augusta National er margrómuð sem ein sú erfiðasta á vellinum og margur kylfingur hefur lent í vandræðum þar á mótinu, ekki að það afsaki orðbragðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn á árinu sem Johnson lendir upp á kant við áhorfendur. Á TPC móti í Scottsdale heyrðist hann segja að hann væri „dauðþreyttur á þessu fólki“ og spurði svo „geta þau ekki haldið kjafti?“. Þriðji dagur Masters verður í beinni útsendingu í kvöld á Stöð 2 Sport 4 klukkan 19:00. Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. 12. apríl 2024 23:32 „Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. 11. apríl 2024 15:01 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Áhorfendur klöppuðu fyrir Johnson eftir að hann setti niður pútt á 12. holu fyrir þrefaldan skolla. Johnson hirti boltann úr holunni og kallaði skýrt og greinilega að áhorfendum: „F**k off“ Zach Johnson legitimately told the Masters patrons to fuck off after a triple on 12. You can hear it as clear as day here pic.twitter.com/vPMadfVPUt— Flushing It (@flushingitgolf) April 12, 2024 Johnson baðst síðar afsökunar og hélt því fram að þessum ummælum hafi alls ekki verið beint að áhorfendum, hann hafi einfaldlega verið ósáttur og að tala við sjálfan sig. 12. hola Augusta National er margrómuð sem ein sú erfiðasta á vellinum og margur kylfingur hefur lent í vandræðum þar á mótinu, ekki að það afsaki orðbragðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn á árinu sem Johnson lendir upp á kant við áhorfendur. Á TPC móti í Scottsdale heyrðist hann segja að hann væri „dauðþreyttur á þessu fólki“ og spurði svo „geta þau ekki haldið kjafti?“. Þriðji dagur Masters verður í beinni útsendingu í kvöld á Stöð 2 Sport 4 klukkan 19:00.
Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. 12. apríl 2024 23:32 „Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. 11. apríl 2024 15:01 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. 12. apríl 2024 23:32
„Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. 11. apríl 2024 15:01