Tiger Woods spilar samhliða áhugamanni eftir erfiðan gærdag Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 10:16 Tiger Woods átti erfitt uppdráttar í gær eftir að hann spilaði 23 holur á föstudaginn. Vísir/Getty Tiger Woods lenti í miklum erfiðleikum á þriðja degi Masters. Hann fór hringinn á 82 höggum, hans versti árangur frá upphafi, og situr nú í 52. sæti. Í dag leikur hann samhliða áhugamanninum Neal Shipley. Tiger fór fyrstu þrjá holurnar á pari, skolli á fjórðu og sló fugl á fimmtu. Eftir það lá leiðin niður á við og Tiger endaði 10 höggum yfir, 82 samtals. „Ég var ekki að slá eða pútta vel. Ég átti erfiða upphitun en hélt áfram í allan dag. Skaut boltanum á staði sem hann átti alls ekki að fara. Klikkaði á auðveldum púttum, fullt af þeim“ sagði Tiger við fréttamenn eftir hringinn. Tiger Woods cards his worst round ever at The Masters with an 82. pic.twitter.com/Er1oSgyBdz— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) April 13, 2024 Þetta er aðeins í þriðja sinn sem Tiger fer yfir 80 högga hring á stórmóti, fyrst árið 2002 á opna meistaramótinu og aftur árið 2015 á opna bandaríska. Versti árangur hans á Masters var áður 78 högg árið 2022. Tiger dró sig úr keppni fyrir lokadaginn á Masters í fyrra. Hann ætlar ekki að gera það í ár, þrátt fyrir erfiðan dag í gær. Í dag leikur hann samhliða eina áhugamannakylfingi mótsins, Neal Shipley. Neal Shipley, a grad student at Ohio State, finished runner-up in the U.S. Amateur. Lone amateur to make the cut at the Masters, so he's guaranteed to be in Butler Cabin for the ceremony. And his Sunday pairing: Tiger Woods. What a week. pic.twitter.com/8kdKqqmMRp— Dan Rapaport (@Daniel_Rapaport) April 13, 2024 „Tiger verður ósáttur við þessa umferð. Ég held að 23 holur á föstudag hafi gert honum erfitt fyrir. Alltaf ánægjulegt að sjá hann aftur á Masters samt“ sagði Butch Harmon, þjálfari Tiger fyrir lokadaginn. Lokadagur Masters verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 17:30. Masters-mótið Golf Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Tiger fór fyrstu þrjá holurnar á pari, skolli á fjórðu og sló fugl á fimmtu. Eftir það lá leiðin niður á við og Tiger endaði 10 höggum yfir, 82 samtals. „Ég var ekki að slá eða pútta vel. Ég átti erfiða upphitun en hélt áfram í allan dag. Skaut boltanum á staði sem hann átti alls ekki að fara. Klikkaði á auðveldum púttum, fullt af þeim“ sagði Tiger við fréttamenn eftir hringinn. Tiger Woods cards his worst round ever at The Masters with an 82. pic.twitter.com/Er1oSgyBdz— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) April 13, 2024 Þetta er aðeins í þriðja sinn sem Tiger fer yfir 80 högga hring á stórmóti, fyrst árið 2002 á opna meistaramótinu og aftur árið 2015 á opna bandaríska. Versti árangur hans á Masters var áður 78 högg árið 2022. Tiger dró sig úr keppni fyrir lokadaginn á Masters í fyrra. Hann ætlar ekki að gera það í ár, þrátt fyrir erfiðan dag í gær. Í dag leikur hann samhliða eina áhugamannakylfingi mótsins, Neal Shipley. Neal Shipley, a grad student at Ohio State, finished runner-up in the U.S. Amateur. Lone amateur to make the cut at the Masters, so he's guaranteed to be in Butler Cabin for the ceremony. And his Sunday pairing: Tiger Woods. What a week. pic.twitter.com/8kdKqqmMRp— Dan Rapaport (@Daniel_Rapaport) April 13, 2024 „Tiger verður ósáttur við þessa umferð. Ég held að 23 holur á föstudag hafi gert honum erfitt fyrir. Alltaf ánægjulegt að sjá hann aftur á Masters samt“ sagði Butch Harmon, þjálfari Tiger fyrir lokadaginn. Lokadagur Masters verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 17:30.
Masters-mótið Golf Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti