Bætti unglingamet og tryggði sig inn á Evrópumeistaramót Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 14:31 Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet, sigraði 100m skriðsund og tryggði sér um leið þátttöku á Evrópumeistaramóti unglinga í sumar. Sundsamband Íslands Tvö unglingamet féllu í úrslitahluta Íslandsmótsins í sundi í fimmtíu metra laug sem fór fram í gær. Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet Kristins Þórarinssonar þegar hann synti á tímanum 26,80 en gamla metið var 28,87 og um leið tryggði hann sér lágmark í þessari grein á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer í sumar. Guðmundur Leó gerði sér einnig lítið fyrir og sigraði í 100m skriðsundi. Kvenna sveit Breiðabliks í 4x100m skriðsundi setti unglingamet þegar þær syntu á tímanum 3:57,29 og bættu metið um tæpar 6 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Ásdís Steindórsdóttir og Freyja Birkisdóttir. Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Síðasti dagur mótsins fer fram í dag og í lok úrslitahlutans verða veittar viðurkenningar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir Ásgeirsbikarinn en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í sundi, samkvæmt stigatöflu WORLD AQUATICS. Þá mun Kolbrúnarbikarinn verða afhentur en hann farandgripur sem er veittur árlega í kvennaflokki fyrir besta afrek í sundi. Einnig verður Pétursbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega í karlaflokki fyrir besta afrek í sundi. Að lokum verður Sigurðarbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í bringusundi. Sund Tengdar fréttir Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Guðmundur Leó Rafnsson bætti unglingamet Kristins Þórarinssonar þegar hann synti á tímanum 26,80 en gamla metið var 28,87 og um leið tryggði hann sér lágmark í þessari grein á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer í sumar. Guðmundur Leó gerði sér einnig lítið fyrir og sigraði í 100m skriðsundi. Kvenna sveit Breiðabliks í 4x100m skriðsundi setti unglingamet þegar þær syntu á tímanum 3:57,29 og bættu metið um tæpar 6 sekúndur. Sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Sólveig Freyja Hákonardóttir, Ásdís Steindórsdóttir og Freyja Birkisdóttir. Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Síðasti dagur mótsins fer fram í dag og í lok úrslitahlutans verða veittar viðurkenningar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir Ásgeirsbikarinn en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í sundi, samkvæmt stigatöflu WORLD AQUATICS. Þá mun Kolbrúnarbikarinn verða afhentur en hann farandgripur sem er veittur árlega í kvennaflokki fyrir besta afrek í sundi. Einnig verður Pétursbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega í karlaflokki fyrir besta afrek í sundi. Að lokum verður Sigurðarbikarinn veittur en hann er farandgripur sem er veittur árlega fyrir besta afrek í bringusundi.
Íslandsmeistarar gærdagsins: Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB sigraði í 400 metra fjórsundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 1500m skriðsundi karla Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 50m baksundi karla Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í 200m skriðsundi kvenna Birnir Freyr Hálfdánarson sigraði í 200m fjórsundi karla Birgitta Ingólfsdóttir sigraði í 100m bringusundi kvenna Snorri Dagur Einarsson sigraði í 50m bringusundi karla Eydís Ósk Kolbeinsdóttir sigraði í 50m flugsundi kvenna Guðmundur Leó Rafnsson sigraði í 100m skriðsundi karla Ylfa Lind Kristmansdóttir sigraði í 100m baksundi kvenna Hólmar Grétarsson úr SH sigraði í 200m flugsundi karla Freyja Birkisdóttir sigraði í 800m skriðsundi kvenna Karlasveit ÍRB sigraði í 4x100m skriðsundi karla Kvenna sveit Breiðabliks sigraði í 4x100m skriðsundi kvenna
Þau sem náðu inn á Norðurlandameistaramót Æskunnar: · Margrét Anna Lapas 100m bringusund 1:14,60 · Magnús Víðir Jónsson úr SH í 100m skriðsundi 54,19 · Denas Kazulis úr ÍRB 100m skriðsund 54,33 · Ylfa Lind Kristmannsdóttir 100m baksund 1:05,05 · Ástrós Lovísa Hauksdóttir 100m baksund 1:07,33 · Hólmar Grétarsson úr SH í 1500m skriðsundi 16:40.85 og 200m flugsund 2:11,22 · Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:35,29 · Ásdís Steindórsdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:13,22 Þau sem náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga sem fram fer í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10 Þau sem náðu inn á Evrópumeistaramótið, EM50 í sumar: · Guðmundur Leó Rafnsson úr ÍRB í 50metra baksundi á 26,80 · Vala Dís Cicero úr SH 200m skriðsund 2:03,51 · Birnir Freyr Hálfdánarson úr SH 200m fjórsund 2:05.74 · Freyja Birkisdóttir Breiðablik 800m skriðsund 9:12,10
Sund Tengdar fréttir Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Sjá meira
Tókst loks eftir fimm ár að bæta eigið met Anton Sveinn McKee virðist á hárréttri leið í undirbúningi sínum fyrir Ólympíuleikana í París í sumar því hann sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi, þegar hann varð Íslandsmeistari í gær. 13. apríl 2024 10:10
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti