„Má ekki anda á Milka inni í teig“ Hjörvar Ólafsson skrifar 14. apríl 2024 22:04 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Lárus Jónsson var ánægður frammistöðu sinna leikmanna þegar Þór Þorákshöfn lagði Njarðvík að velli í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Iceland Glacier-höllinni í Þorlákhshöfn í kvöld. Lárus var hins vegar ekki sáttur við hversu mörg vítaskot Njarðvík fékk í leiknum. „Það er í raun ótrúlegt að við höfum náð að landa sigri í þessum leik þegar tekið er mið af því að Njarðvík fékk rúmlega 30 vítaskot. Benni var klókur þegar hann kvartaði yfir því fyrr í vetur að hann væri stóra leikmenn í sínu liði sem fá ekki nógu margar villur dæmdar. Nú má varla anda á Milka inni í vítateig og þá er villa dæmd. Eru Sample og Tómas Valur sem dæmi að fá sömu meðferð. Nei klárlega ekki. Það er ótrúlegt að við séum komnir á þennan stað á tímabilinu og við fáum svona margar villur dæmdar á okkur,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Annars fannst mér frammistaðan hjá okkur heilt yfir fín. Menn þorðu að vera til og láta vaða á hlutina. Það var mikil orka í spilamennskuna hjá okkur. Við héldum áfram að keyra á hlutina þrátt fyrir að þeir væri að sækja á okkur og við sigldum þessu heim að lokum,“ sagði Lárus um leikmenn sína. Tómas Valur Þrastarson setti niður risastórt skot þegar um það bil 10 sekúndur voru eftir af leiknum. Lárus var viss um að boltinn færi ofan í þegar Tómas Valur hleypti af skotinu. „Var þetta ekki bara 50/50 að þetta skot færi ofan í,“ sagði Lárus og glotti. Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
„Það er í raun ótrúlegt að við höfum náð að landa sigri í þessum leik þegar tekið er mið af því að Njarðvík fékk rúmlega 30 vítaskot. Benni var klókur þegar hann kvartaði yfir því fyrr í vetur að hann væri stóra leikmenn í sínu liði sem fá ekki nógu margar villur dæmdar. Nú má varla anda á Milka inni í vítateig og þá er villa dæmd. Eru Sample og Tómas Valur sem dæmi að fá sömu meðferð. Nei klárlega ekki. Það er ótrúlegt að við séum komnir á þennan stað á tímabilinu og við fáum svona margar villur dæmdar á okkur,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Annars fannst mér frammistaðan hjá okkur heilt yfir fín. Menn þorðu að vera til og láta vaða á hlutina. Það var mikil orka í spilamennskuna hjá okkur. Við héldum áfram að keyra á hlutina þrátt fyrir að þeir væri að sækja á okkur og við sigldum þessu heim að lokum,“ sagði Lárus um leikmenn sína. Tómas Valur Þrastarson setti niður risastórt skot þegar um það bil 10 sekúndur voru eftir af leiknum. Lárus var viss um að boltinn færi ofan í þegar Tómas Valur hleypti af skotinu. „Var þetta ekki bara 50/50 að þetta skot færi ofan í,“ sagði Lárus og glotti.
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira