„Með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 07:01 Scottie Scheffler fagnar hér sigri á Mastersmótinu í gærkvöldi. AP/Charlie Riedel Scottie Scheffler leit út eins og kylfingur í sérflokki þegar hann vann öruggan og sannfærandi sigur á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. Þessi 27 ára gamli Bandaríkjamaður hefur nú unnið Mastersmótið tvisvar sinnum á ferlinum og hann hefur verið efsti maður heimslistans í samtals 83 vikur síðan hann komst þangað fyrst í mars 2022. Þetta var þriðja mótið sem Scheffler vinnur í ár. Hann vann bæði Arnold Palmer Invitational mótið og Players meistaramótið viku síðar. „Mér finnst eins og ég sé að spila mjög gott golf núna,“ sagði Scheffler eftir sigurinn. Good company to be in. #themasters pic.twitter.com/ojOd9UALW4— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 „Mér finnst líka eins og ég sé með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður. Það er góður staður til að vera á,“ sagði Scheffler. „Mér líður eins og ég sé að þroskast sem manneskja út á golfvellinum og það er góður staður til að vera á,“ sagði Scheffler. „Það er líka erfitt að rífast mikið yfir úrslitum síðustu vikna. Ég hef verið að spila gott golf. Ég reyni samt að hugsa ekki af mikið um fortíðina,“ sagði Scheffler. Scheffler hefur tekið fimm sinnum þátt í Mastersmótinu og unnið það tvisvar. Scheffler varð sá fjórði yngsti til að vinna Mastersmótið tvisvar sinnum en hann er á eftir þeim Jack Nicklaus (25 ára, 81 daga), Tiger Woods (25 ára, 100 daga) og Seve Ballesteros (26 ára, 2 daga). On his way to victory at the 88th Masters Tournament, Scottie Scheffler put on a virtuoso performance. #themasters pic.twitter.com/ehon8vH8vM— The Masters (@TheMasters) April 15, 2024 Golf Masters-mótið Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Þessi 27 ára gamli Bandaríkjamaður hefur nú unnið Mastersmótið tvisvar sinnum á ferlinum og hann hefur verið efsti maður heimslistans í samtals 83 vikur síðan hann komst þangað fyrst í mars 2022. Þetta var þriðja mótið sem Scheffler vinnur í ár. Hann vann bæði Arnold Palmer Invitational mótið og Players meistaramótið viku síðar. „Mér finnst eins og ég sé að spila mjög gott golf núna,“ sagði Scheffler eftir sigurinn. Good company to be in. #themasters pic.twitter.com/ojOd9UALW4— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 „Mér finnst líka eins og ég sé með betri stjórn á tilfinningunum mínum en nokkurn tímann áður. Það er góður staður til að vera á,“ sagði Scheffler. „Mér líður eins og ég sé að þroskast sem manneskja út á golfvellinum og það er góður staður til að vera á,“ sagði Scheffler. „Það er líka erfitt að rífast mikið yfir úrslitum síðustu vikna. Ég hef verið að spila gott golf. Ég reyni samt að hugsa ekki af mikið um fortíðina,“ sagði Scheffler. Scheffler hefur tekið fimm sinnum þátt í Mastersmótinu og unnið það tvisvar. Scheffler varð sá fjórði yngsti til að vinna Mastersmótið tvisvar sinnum en hann er á eftir þeim Jack Nicklaus (25 ára, 81 daga), Tiger Woods (25 ára, 100 daga) og Seve Ballesteros (26 ára, 2 daga). On his way to victory at the 88th Masters Tournament, Scottie Scheffler put on a virtuoso performance. #themasters pic.twitter.com/ehon8vH8vM— The Masters (@TheMasters) April 15, 2024
Golf Masters-mótið Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira