Íslensku stelpurnar áttu besta fagnið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2024 11:00 Katla Tryggvadóttir og Hlín Eiríksdóttir fagna markinu sem þær bjuggu til saman. @kristianstadsdff Íslensku knattspyrnukonurnar Katla Tryggvadóttir og Hlín Eiríksdóttir upplifðu frábæra fyrstu umferð með liði sínu Kristianstad þegar sænska deildin fór af stað um helgina. Katla var bæði með mark og stoðsendingu í fyrsta leik sínum í sænsku deildinni og Hlín lagði upp mark Kötlu. Kristinstad vann leikinn 3-1. Katla lagði upp fyrsta markið fyrir hina bandarísku Tabby Tindell strax á áttundu mínútu og komst síðan sjálf á blað 26 mínútum síðar. Katla kom til sænska liðsins frá Þrótti í vetur og það er ekki hægt að kvarta mikið yfir þessari frumraun hennar í atvinnumennskunni. Markið hennar var líka algjörlega í boði íslensku stelpnanna tveggja. Hlín braust þá upp að endamörkum og gaf boltann fyrir á Kötlu sem skoraði úr markteignum. Samfélagsmiðlafólk Kristianstad var mjög ánægt með alíslenska markið sem kom liðinu í 2-0. Þau voru einnig mjög hrifin af fagni Kötlu og Hlínar og voru sannfærð um það að íslensku stelpurnar hafi átt besta fagn helgarinnar. Það má sjá bæði markið og fagnið hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Katla var bæði með mark og stoðsendingu í fyrsta leik sínum í sænsku deildinni og Hlín lagði upp mark Kötlu. Kristinstad vann leikinn 3-1. Katla lagði upp fyrsta markið fyrir hina bandarísku Tabby Tindell strax á áttundu mínútu og komst síðan sjálf á blað 26 mínútum síðar. Katla kom til sænska liðsins frá Þrótti í vetur og það er ekki hægt að kvarta mikið yfir þessari frumraun hennar í atvinnumennskunni. Markið hennar var líka algjörlega í boði íslensku stelpnanna tveggja. Hlín braust þá upp að endamörkum og gaf boltann fyrir á Kötlu sem skoraði úr markteignum. Samfélagsmiðlafólk Kristianstad var mjög ánægt með alíslenska markið sem kom liðinu í 2-0. Þau voru einnig mjög hrifin af fagni Kötlu og Hlínar og voru sannfærð um það að íslensku stelpurnar hafi átt besta fagn helgarinnar. Það má sjá bæði markið og fagnið hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff)
Sænski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira