Þessi voru tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. apríl 2024 10:19 Hildur Knútsdóttir, Tómas Tómas Zoëga og Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttir fengu tilnefningu til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. SAMSETT Fjórtán norrænar myndabækur, barnabækur og unglingabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Þær íslensku bækur sem fengu tilnefningu voru Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur myndhöfund. „Í mörgum af þeim verkum sem tilnefnd eru í ár er fjallað um tilvistarlegar spurningar er varða lífið og dauðann. Annað endurtekið þema eru tengsl manneskjunnar við náttúruna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann hinn 22. október. Bækurnar sem tilnefndar eru í ár koma frá öllum norrænu löndunum og málsvæðunum. Bækurnar fjalla um erfiðleika sem börn og ungmenni glíma við s.s. fjarverandi foreldra, einelti og einsemd en einnig stærri samfélagsleg vandamál á borð við ofbeldi, stríð og flótta. Einnig er snert á yfirráðum manneskjunnar yfir náttúrunni, smæð hennar og ábyrgð en einnig því hvernig náttúran er vettvangur leiks og uppspretta vonar, trausts og vangaveltna,“ segir í tilkynningu. Þetta er bækurnar sem tilnefndar eru til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár: Danmörk Per eftir Zenia Johnsen og Signe Parkins (myndhöf.). Myndlýst frásögn, Jensen o… Den fantastiske bus eftir Jakob Martin Strid. Myndabók, Gyldendal, 2023. Finnland Laske salaa kymmeneen eftir Laura Lähteenmäki. Skáldsaga fyrir börn, WSOY, 2023… Skelettet eftir Malin Klingenberg og Maria Sann (myndhöf.). Myndabók, Schildts … Færeyjar Toran gongur eftir Rakel Helmsdal. Myndabók, Bókadeild Føroya Lærafelags, 2023. Grænland Manguaraq eftir Christian Rex. Myndasaga, Ilinniusiorfik, 2023. Ísland Hrím eftir Hildi Knútsdóttur. Unglingabók, Forlagið, 2023. Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur (myndhöf.)… Noregur Udyr eftir Ingvild Bjerkeland. Unglingaskáldsaga, Cappelen Damm, 2023 Oskar og eg eftir Maria Parr og Åshild Irgens (myndhöf.). Upplestrarbók fyrir b… Samíska málsvæðið Hamburgerprinseassa – Eallá dušše oktii eftir Saia Stueng. Unglingabók, Davvi G… Svíþjóð Någons bror eftir Viveka Sjögren. Myndabók, Vombat förlag, 2023. Bror eftir Alex Khourie. Unglingaskáldsaga, Rabén & Sjögren, 2023. Álandseyjar Freja och huggormen eftir Fredrik Sonck og Jenny Lucander (myndhöf.). Myndabók,… Það var dómnefnd skipuð fulltrúum frá löndunum sem tilnefndi verk til barna- og unglingabókmenntaverðlaunanna. Dómnefnd barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs „Verðlaunahafi barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 verður kynntur hinn 22. október í sjónvarpsþætti sem sýndur verður í öllum norrænu löndunum. Handhafi verðlaunanna mun taka þátt í verðlaunahátíð í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Reykjavík í 44. viku ársins. Verðlaunahafinn hlýtur verðlaunagripinn Norðurljós auk verðlaunafjár sem nemur 300 þúsund dönskum krónum.“ Um barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: „Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs voru veitt í fyrsta sinn árið 2013 að ósk norrænu menningarmálaráðherranna, sem höfðu um árabil viljað efla og vekja athygli á barna- og unglingabókmenntum á Norðurlöndum. Verðlaunin eru veitt fyrir fagurbókmenntaverk fyrir börn og unglinga sem samið er á einu af norrænu tungumálunum. Verkið getur samanstaðið af bæði texta og myndum og skal uppfylla strangar kröfur um bókmenntalegt og listrænt gildi.“ Nánari upplýsingar um barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Bókmenntir Norðurlandaráð Menning Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Sjá meira
„Í mörgum af þeim verkum sem tilnefnd eru í ár er fjallað um tilvistarlegar spurningar er varða lífið og dauðann. Annað endurtekið þema eru tengsl manneskjunnar við náttúruna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann hinn 22. október. Bækurnar sem tilnefndar eru í ár koma frá öllum norrænu löndunum og málsvæðunum. Bækurnar fjalla um erfiðleika sem börn og ungmenni glíma við s.s. fjarverandi foreldra, einelti og einsemd en einnig stærri samfélagsleg vandamál á borð við ofbeldi, stríð og flótta. Einnig er snert á yfirráðum manneskjunnar yfir náttúrunni, smæð hennar og ábyrgð en einnig því hvernig náttúran er vettvangur leiks og uppspretta vonar, trausts og vangaveltna,“ segir í tilkynningu. Þetta er bækurnar sem tilnefndar eru til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár: Danmörk Per eftir Zenia Johnsen og Signe Parkins (myndhöf.). Myndlýst frásögn, Jensen o… Den fantastiske bus eftir Jakob Martin Strid. Myndabók, Gyldendal, 2023. Finnland Laske salaa kymmeneen eftir Laura Lähteenmäki. Skáldsaga fyrir börn, WSOY, 2023… Skelettet eftir Malin Klingenberg og Maria Sann (myndhöf.). Myndabók, Schildts … Færeyjar Toran gongur eftir Rakel Helmsdal. Myndabók, Bókadeild Føroya Lærafelags, 2023. Grænland Manguaraq eftir Christian Rex. Myndasaga, Ilinniusiorfik, 2023. Ísland Hrím eftir Hildi Knútsdóttur. Unglingabók, Forlagið, 2023. Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur (myndhöf.)… Noregur Udyr eftir Ingvild Bjerkeland. Unglingaskáldsaga, Cappelen Damm, 2023 Oskar og eg eftir Maria Parr og Åshild Irgens (myndhöf.). Upplestrarbók fyrir b… Samíska málsvæðið Hamburgerprinseassa – Eallá dušše oktii eftir Saia Stueng. Unglingabók, Davvi G… Svíþjóð Någons bror eftir Viveka Sjögren. Myndabók, Vombat förlag, 2023. Bror eftir Alex Khourie. Unglingaskáldsaga, Rabén & Sjögren, 2023. Álandseyjar Freja och huggormen eftir Fredrik Sonck og Jenny Lucander (myndhöf.). Myndabók,… Það var dómnefnd skipuð fulltrúum frá löndunum sem tilnefndi verk til barna- og unglingabókmenntaverðlaunanna. Dómnefnd barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs „Verðlaunahafi barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 verður kynntur hinn 22. október í sjónvarpsþætti sem sýndur verður í öllum norrænu löndunum. Handhafi verðlaunanna mun taka þátt í verðlaunahátíð í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Reykjavík í 44. viku ársins. Verðlaunahafinn hlýtur verðlaunagripinn Norðurljós auk verðlaunafjár sem nemur 300 þúsund dönskum krónum.“ Um barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: „Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs voru veitt í fyrsta sinn árið 2013 að ósk norrænu menningarmálaráðherranna, sem höfðu um árabil viljað efla og vekja athygli á barna- og unglingabókmenntum á Norðurlöndum. Verðlaunin eru veitt fyrir fagurbókmenntaverk fyrir börn og unglinga sem samið er á einu af norrænu tungumálunum. Verkið getur samanstaðið af bæði texta og myndum og skal uppfylla strangar kröfur um bókmenntalegt og listrænt gildi.“ Nánari upplýsingar um barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs
Bókmenntir Norðurlandaráð Menning Mest lesið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fleiri fréttir Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Sjá meira