Bergur og Inga Lóa selja eitt glæsilegasta hús Garðabæjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. apríl 2024 15:09 Inga Lóa og Bergur á góðri stundu. Bergur Konráðsson kírópraktor og eiginkona hans, Inga Lóa Bjarnadóttir aðstoðarmaður kírópraktors, hafa sett stórbrotið einbýlishús við Óttahæð í Garðabæ á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 269 milljónir. Bergur og Inga Lóa stofnuðu Kírópraktorstöðina árið 1995 að loknu námi í Bandaríkjunum. Húsið sem um ræðir er staðsett á fallegum útsýnisstað í Garðabænum og teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1992 en hefur verið endurnýjað töluvert frá þeim tíma. Hjónin festu kaup á eigninni árið 1999. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1992.Fasteignaljósmyndun Eignin telur 310 fermetra og er á tveimur hæðum. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Á aðalhæð er gengið inn í stórar og bjartar stofur með útgengi á suð- vestursvali. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri. Í eldhúsi er vegleg viðarinnrétting með góðu skápaplássi og stein á borðum. Heimili hjónanna er umvafið einstakri hönnun þar sem listaverk og klassískir hönnunarmunir prýða hvern krók og kima. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Falleg listaverk prýða hvert rými og gefa heildarmyndinni fágað yfirbragð.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan á neðri hæðinni er hlýlega innréttuð búin Bose hljómtækjum og hátölurum sem fylgja með í kaupunum. Umhverfis húsið er afgirtur og gróinn garður með verönd úr jatobvið ásamt stórum heitum potti. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er afar veglegt.Fasteignaljósmyndun Bogadreginn stigi leiðir niður á neðri hæð hússins.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Garðabær Hús og heimili Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Bergur og Inga Lóa stofnuðu Kírópraktorstöðina árið 1995 að loknu námi í Bandaríkjunum. Húsið sem um ræðir er staðsett á fallegum útsýnisstað í Garðabænum og teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1992 en hefur verið endurnýjað töluvert frá þeim tíma. Hjónin festu kaup á eigninni árið 1999. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni árið 1992.Fasteignaljósmyndun Eignin telur 310 fermetra og er á tveimur hæðum. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Á aðalhæð er gengið inn í stórar og bjartar stofur með útgengi á suð- vestursvali. Á gólfum er gegnheilt eikarparket í fiskabeinamynstri. Í eldhúsi er vegleg viðarinnrétting með góðu skápaplássi og stein á borðum. Heimili hjónanna er umvafið einstakri hönnun þar sem listaverk og klassískir hönnunarmunir prýða hvern krók og kima. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Falleg listaverk prýða hvert rými og gefa heildarmyndinni fágað yfirbragð.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan á neðri hæðinni er hlýlega innréttuð búin Bose hljómtækjum og hátölurum sem fylgja með í kaupunum. Umhverfis húsið er afgirtur og gróinn garður með verönd úr jatobvið ásamt stórum heitum potti. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er afar veglegt.Fasteignaljósmyndun Bogadreginn stigi leiðir niður á neðri hæð hússins.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Garðabær Hús og heimili Heilsa Ástin og lífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira