Dagskráin í dag: Sú Besta, stórleikur á Englandi, úrslitakeppni NBA og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2024 06:01 Phil Foden og félagar mæta Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Alex Livesey/Getty Images Alls eru 15 beinar útsendingar á dagskrá rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Það er því hægt að koma sér vel fyrir í sófanum og njóta sín frá 06.55 um morguninn þangað til vel eftir miðnætti. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 tekur HK á móti FH í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 16.00 er komið að stórleik KR og Fram í sömu deild. Rúnar Kristinsson mætir sínum fyrrum lærisveinum en leikurinn fer fram í Laugardalnum þar sem ekki er hægt að spila á Meistaravöllum. Klukkan 18.20 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins og leikinn í gær, föstudag, í Bestu deild karla. Klukkan 19.05 mætast Þór Akureyri og Skallagrímur í úrslitakeppni 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.00 hefst upphitun fyrir stórleik dagsins í ensku bikarkeppninni. Klukkan 16.10 færum við okkur til Englands þar sem bikarmeistarar Manchester City mæta Chelsea. Að leik loknum verður hann gerður upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.30 mætast Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 tekur Empoli á móti Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Udinese í sömu deild. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er The Chevron Championship-mótið í golfi á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 06.55 hefst útsending frá tímatöku Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kína að þessu sinni. Klukkan 11.25 er stórleikur Leicester City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Refirnir eru í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Klukkan 13.55 er komið að Watford og Hull City í sömu deild. Klukkan 16.20 er komið að leik Union Berlín og Bayern München í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.25 er komið að leik Hamburg og Holsten Kiel í þýsku B-deild karla í fótbolta. Klukkan 23.00 er komið að leik Orioles og Royals í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 tekur HK á móti FH í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 16.00 er komið að stórleik KR og Fram í sömu deild. Rúnar Kristinsson mætir sínum fyrrum lærisveinum en leikurinn fer fram í Laugardalnum þar sem ekki er hægt að spila á Meistaravöllum. Klukkan 18.20 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins og leikinn í gær, föstudag, í Bestu deild karla. Klukkan 19.05 mætast Þór Akureyri og Skallagrímur í úrslitakeppni 1. deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16.00 hefst upphitun fyrir stórleik dagsins í ensku bikarkeppninni. Klukkan 16.10 færum við okkur til Englands þar sem bikarmeistarar Manchester City mæta Chelsea. Að leik loknum verður hann gerður upp af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Klukkan 19.30 mætast Minnesota Timberwolves og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.50 tekur Empoli á móti Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.35 er komið að leik Hellas Verona og Udinese í sömu deild. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er The Chevron Championship-mótið í golfi á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 06.55 hefst útsending frá tímatöku Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kína að þessu sinni. Klukkan 11.25 er stórleikur Leicester City og West Bromwich Albion í ensku B-deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Refirnir eru í baráttu um að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Klukkan 13.55 er komið að Watford og Hull City í sömu deild. Klukkan 16.20 er komið að leik Union Berlín og Bayern München í þýsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Klukkan 18.25 er komið að leik Hamburg og Holsten Kiel í þýsku B-deild karla í fótbolta. Klukkan 23.00 er komið að leik Orioles og Royals í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn