Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. apríl 2024 19:27 Siggi stormur segir sumarið vera hafið og veðurblíðu í kortunum. Vísir/Vilhelm Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. Hann sagði reiknaðar spár um veður næstu mánuða dottnar í hús og að kuldakast síðustu vikna vera að baki. Við tekur sól og blíða. „Veistu það, nú er gaman að lifa. Það er akkúrat helgin sem er núna að líða, um hana urðu mjög miklar breytingar og við erum að sigla inn í alveg einstaka veðurblíðu,“ segir Siggi. Klippa: Lofar góðu sumri Hiti verði tíu til fimmtán stig á Suðurlandi og hlýjast við ströndina og á láglendi. Það gæti verið skýjað vestast á landinu á þriðjudag eða miðvikudag en meira og minna bjart veður. „Aðalatriðið er þetta: það er að koma sumar og sumarið sést á kortunum. Þannig ég er mjög brattur með þessa viku eins og hún lítur út,“ segir Siggi. Hann segir reiknaðar spár fyrir sumarið komnar nú þegar veturinn er loks að baki. Maí verði ósköp venjulegur maí, bjartur og svalur en að frá og með byrjun júní verði hlýtt og sólríkt á landinu. „En svo eru spár að reikna að það verði hlýtt sumar alveg júní, júlí og ágúst. Og líka að það verði úrkomulítið í sumar sem þýðir að það verður sennilega sólríkt sumar víða um land. Mér líst mjög vel á allt framhald. Þetta byrjar allt í dag og á morgun.“ Veður Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Sjá meira
Hann sagði reiknaðar spár um veður næstu mánuða dottnar í hús og að kuldakast síðustu vikna vera að baki. Við tekur sól og blíða. „Veistu það, nú er gaman að lifa. Það er akkúrat helgin sem er núna að líða, um hana urðu mjög miklar breytingar og við erum að sigla inn í alveg einstaka veðurblíðu,“ segir Siggi. Klippa: Lofar góðu sumri Hiti verði tíu til fimmtán stig á Suðurlandi og hlýjast við ströndina og á láglendi. Það gæti verið skýjað vestast á landinu á þriðjudag eða miðvikudag en meira og minna bjart veður. „Aðalatriðið er þetta: það er að koma sumar og sumarið sést á kortunum. Þannig ég er mjög brattur með þessa viku eins og hún lítur út,“ segir Siggi. Hann segir reiknaðar spár fyrir sumarið komnar nú þegar veturinn er loks að baki. Maí verði ósköp venjulegur maí, bjartur og svalur en að frá og með byrjun júní verði hlýtt og sólríkt á landinu. „En svo eru spár að reikna að það verði hlýtt sumar alveg júní, júlí og ágúst. Og líka að það verði úrkomulítið í sumar sem þýðir að það verður sennilega sólríkt sumar víða um land. Mér líst mjög vel á allt framhald. Þetta byrjar allt í dag og á morgun.“
Veður Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Sjá meira