Finnur Arnar fyrir pressunni? „Þjálfari félags sem svífst einskis til að ná árangri“ Aron Guðmundsson skrifar 22. apríl 2024 10:30 Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir fyrsta tap liðsins á tímabilinu gegn Stjörnunni á föstudaginn síðastliðinn. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur tapaði fyrir Stjörnunni í fyrsta leik 3.umferðar Bestu deildar karla síðastliðið föstudagskvöld og sitja Valsmenn því aðeins með fjögur stig af níu mögulegum eftir fyrstu þrjá leiki sína á yfirstandandi tímabili. Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, virtist illa fyrir kallaður í viðtölum eftir leik og var staða hans til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport í gær. „Hann er þjálfari hjá félagi sem svífst einskis til að ná árangri. Þeir ætla að vinna og verða Íslandsmeistarar,“ sagði umsjónarmaður Stúkunnar, Guðmundur Benediktsson, er hann hóf umræðuna um samstarf Arnars og Vals. „Þeir eru tilbúnir að ná í þá leikmenn sem þeir telja að þeir þurfi. Það er engu til sparað til þess að gera það. Arnar var illa fyrir kallaður í viðtölum eftir leik. Hann var pirraður, sem er eðlilegt. Þeir töpuðu leiknum. Hann var pirraður yfir því að tvo leiki í röð var hans lið ekki búið að gera það sem að þeir vilja gera. Er Arnar að finna fyrir pressunni sem þjálfari Vals?” spurði Guðmundur Benediktsson og beindi spurningunni til sérfræðinganna í setti, Baldurs Sigurðssonar og Atla Viðars Björnssonar. „Já. Ég held að það útskýri hvernig hann svarar þessu,“ svaraði Baldur Sigurðsson. „Það hvernig hann kemur út úr þessum viðtölum litist af því að hann sé undir pressu. Þetta hefur áhrif. Umræðan hefur áhrif. Þetta hefur áhrif inn í hópinn og smitast þá einhver pressa inn í hópinn? Hann þarf bara að læra af þessu.“ Atli Viðar var að ósammála greiningu kollega síns og sagði sína tilfinningu þá að Arnar væri bara fyrst og fremst pirraður yfir því að tapa umræddum leik gegn Stjörnunni. „Það var hasar þarna síðustu mínúturnar. Það eru allir þjálfarar undir pressu. Flest allir þjálfarar eru pirraðir eftir að hafa tapað leik. Ég er ekki viss um að ég sé sammála því að pressan sé að ná til hans.“ Umræðuna um Arnar Grétarsson og Val í Stúkunni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Stúkan: Finnur Arnar fyrir pressunni hjá Val? Stúkan Besta deild karla Valur Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Hann er þjálfari hjá félagi sem svífst einskis til að ná árangri. Þeir ætla að vinna og verða Íslandsmeistarar,“ sagði umsjónarmaður Stúkunnar, Guðmundur Benediktsson, er hann hóf umræðuna um samstarf Arnars og Vals. „Þeir eru tilbúnir að ná í þá leikmenn sem þeir telja að þeir þurfi. Það er engu til sparað til þess að gera það. Arnar var illa fyrir kallaður í viðtölum eftir leik. Hann var pirraður, sem er eðlilegt. Þeir töpuðu leiknum. Hann var pirraður yfir því að tvo leiki í röð var hans lið ekki búið að gera það sem að þeir vilja gera. Er Arnar að finna fyrir pressunni sem þjálfari Vals?” spurði Guðmundur Benediktsson og beindi spurningunni til sérfræðinganna í setti, Baldurs Sigurðssonar og Atla Viðars Björnssonar. „Já. Ég held að það útskýri hvernig hann svarar þessu,“ svaraði Baldur Sigurðsson. „Það hvernig hann kemur út úr þessum viðtölum litist af því að hann sé undir pressu. Þetta hefur áhrif. Umræðan hefur áhrif. Þetta hefur áhrif inn í hópinn og smitast þá einhver pressa inn í hópinn? Hann þarf bara að læra af þessu.“ Atli Viðar var að ósammála greiningu kollega síns og sagði sína tilfinningu þá að Arnar væri bara fyrst og fremst pirraður yfir því að tapa umræddum leik gegn Stjörnunni. „Það var hasar þarna síðustu mínúturnar. Það eru allir þjálfarar undir pressu. Flest allir þjálfarar eru pirraðir eftir að hafa tapað leik. Ég er ekki viss um að ég sé sammála því að pressan sé að ná til hans.“ Umræðuna um Arnar Grétarsson og Val í Stúkunni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Stúkan: Finnur Arnar fyrir pressunni hjá Val?
Stúkan Besta deild karla Valur Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira