Danijel Djuric á markið: Annars hefði ég aldrei fagnað svona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. apríl 2024 12:31 Danijel Dejan Djuric fær að halda markinu sínu á móti Breiðabliki. Vísir/Hulda Margrét Danijel Dejan Djuric og félagar í Víkingi eru einir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-1 sigur á Breiðabliki í þriðju umferðinni um helgina. Djuric var með mark og stoðsendingu í leiknum og heldur hann markinu sínu eftir að leikskýrslan hefur verið staðfest af KSÍ. Athygli vakti í sjónvarpsútsendingunni frá leiknum að lýsandi leiksins á Stöð 2 Sport, vildi frá fyrstu sekúndu ólmur skrá markið sem sjálfsmark og að það yrði ekki skráð á Danijel Dejan. Danijel fagnaði samt markinu af miklu krafti og sannfærði greinilega dómara leiksins. Dómari leiksins skráði markið nefnilega strax á Danijel. Nú er búið að staðfesta skýrsluna og markið er enn skráð á Víkinginn eins og sjá má með því að skoða leikskýrslu leiksins á heimasíðu KSÍ. „Ég hélt fyrst að hann hefði snert boltann fyrst og síðan ég. Þetta er miklu skýrara að þetta er mitt mark. Ég stýri honum inn,“ sagði Danijel eftir að hann fékk að skoða upptökuna hér fyrir neðan. „Ég myndi ekki fagna svona ef ég hefði ekki vitað að þetta væri mitt mark,“ sagði Danijel. Hann er því hundrað prósent á því að hann eigi markið. „Það eru bara einhverjir gamlir karla í stúkunni sem sjá þetta ekki,“ sagði Danijel léttur. Það var vissulega mjög erfitt að sjá það í fyrstu hvort það var Danijel eða Blikinn Damir Muminovic sem sparkaði í boltann. Margar endursýningar og það er enn mikill efi. Vísir hefur nú hægt á upptöku af besta sjónarhorninu á markinu og má sjá hana hérna fyrir neðan. Með því að skoða þetta mjög hægt er hægt að reyna rýna betur í það hvor þeirra komst í boltann. Þar teljum við okkur ná að sanna það að dómari leiksins hafi gert rétt með því að skrá markið á Víkinginn. Nú getur þú lesandi góður metið það hvort að það sé ekki rétt að skrá markið á Danijel Djuric. Enn neðar má síðan sjá öll mörkin úr leiknum á eðlilegum hraða. Klippa: Mark Danijel Dejan Djuric á móti Blikum Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Athygli vakti í sjónvarpsútsendingunni frá leiknum að lýsandi leiksins á Stöð 2 Sport, vildi frá fyrstu sekúndu ólmur skrá markið sem sjálfsmark og að það yrði ekki skráð á Danijel Dejan. Danijel fagnaði samt markinu af miklu krafti og sannfærði greinilega dómara leiksins. Dómari leiksins skráði markið nefnilega strax á Danijel. Nú er búið að staðfesta skýrsluna og markið er enn skráð á Víkinginn eins og sjá má með því að skoða leikskýrslu leiksins á heimasíðu KSÍ. „Ég hélt fyrst að hann hefði snert boltann fyrst og síðan ég. Þetta er miklu skýrara að þetta er mitt mark. Ég stýri honum inn,“ sagði Danijel eftir að hann fékk að skoða upptökuna hér fyrir neðan. „Ég myndi ekki fagna svona ef ég hefði ekki vitað að þetta væri mitt mark,“ sagði Danijel. Hann er því hundrað prósent á því að hann eigi markið. „Það eru bara einhverjir gamlir karla í stúkunni sem sjá þetta ekki,“ sagði Danijel léttur. Það var vissulega mjög erfitt að sjá það í fyrstu hvort það var Danijel eða Blikinn Damir Muminovic sem sparkaði í boltann. Margar endursýningar og það er enn mikill efi. Vísir hefur nú hægt á upptöku af besta sjónarhorninu á markinu og má sjá hana hérna fyrir neðan. Með því að skoða þetta mjög hægt er hægt að reyna rýna betur í það hvor þeirra komst í boltann. Þar teljum við okkur ná að sanna það að dómari leiksins hafi gert rétt með því að skrá markið á Víkinginn. Nú getur þú lesandi góður metið það hvort að það sé ekki rétt að skrá markið á Danijel Djuric. Enn neðar má síðan sjá öll mörkin úr leiknum á eðlilegum hraða. Klippa: Mark Danijel Dejan Djuric á móti Blikum
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Fleiri fréttir Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira