Suzuki mun flytja inn í höll Björgólfs Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. apríl 2024 10:02 Húsið er sérlega glæsilegt. Vísir/Arnar Björgólfur Guðmundsson athafnamaður seldi í síðasta mánuði einbýlishús sitt að Vesturbrún 22 í Laugardalnum til sendiráðs Japans. Kaupverðið er 540 milljónir króna og var fasteignin afhent í síðasta mánuði. Viðskiptablaðið greinir frá því að sendiráðið verði nýtt sem sendiherrabústaður. Sendiráðið sjálft er á efstu hæð byggingar að Laugavegi 182 sem oftast er kennd við Kauphöllina og kemur fram í umfjöllun blaðsins að sendiráðið verði þar áfram. Björgólfur eignaðist húsið árið 1994 með eiginkonu sinni heitinni Þóru Hallgrímsson. Húsið var skráð á Þóru þar til hún lést árið 2020. Hinn 83 ára athafnamaður hefur um margra ára skeið verið einn sá þekktasti hér á landi. Hann var formaður bankaráðs Landsbanka Íslands árin fyrir bankahrunið og var meðal annars stjórnarformaður og eigandi enska knattspyrnuliðsins West Ham. Árið 1993 stofnaði hann ásamt syni sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni drykkjarvöruverksmiðjuna Bravo Brewery í Rússlandi. Árið 2002 seldu þeir Heineken verksmiðjuna fyrir 400 milljónir króna. Ryotaro Suzuki er sendiherra Japan á Íslandi og hefur verið síðan árið 2021. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir skelegga og einlæga framkomu á samfélagsmiðlum. Þar hefur hann verið duglegur að greina frá störfum sínum og heimsóknum fyrir sendiráðið, auk þess sem hann hefur verið duglegur að lesa íslenskar bækur á íslensku og horfa á íslenskar myndir. Húsið eignuðust hjónin árið 1994. Vísir/Arnar Húsið hefur gjarnan verið kennt við höll í almennri umræðu. Vísir/Arnar Húsið hefur verið skráð á Björgólf síðan eiginkona hans lést fyrir fjórum árum. Vísir/Arnar Húsið verður sendiherrabústaður Japans. Vísir/Arnar Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Japan Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Nýi sendiherrann sem slegið hefur í gegn á Twitter Nýr sendiherra Japans á Íslandi hefur vakið mikla lukku á Twitter fyrstu vikur sínar í embætti. Hann kveðst hæstánægður með viðtökur íslenskra fylgjenda sinna og hlakkar til komandi verkefna. 10. júlí 2021 10:17 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá því að sendiráðið verði nýtt sem sendiherrabústaður. Sendiráðið sjálft er á efstu hæð byggingar að Laugavegi 182 sem oftast er kennd við Kauphöllina og kemur fram í umfjöllun blaðsins að sendiráðið verði þar áfram. Björgólfur eignaðist húsið árið 1994 með eiginkonu sinni heitinni Þóru Hallgrímsson. Húsið var skráð á Þóru þar til hún lést árið 2020. Hinn 83 ára athafnamaður hefur um margra ára skeið verið einn sá þekktasti hér á landi. Hann var formaður bankaráðs Landsbanka Íslands árin fyrir bankahrunið og var meðal annars stjórnarformaður og eigandi enska knattspyrnuliðsins West Ham. Árið 1993 stofnaði hann ásamt syni sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni drykkjarvöruverksmiðjuna Bravo Brewery í Rússlandi. Árið 2002 seldu þeir Heineken verksmiðjuna fyrir 400 milljónir króna. Ryotaro Suzuki er sendiherra Japan á Íslandi og hefur verið síðan árið 2021. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir skelegga og einlæga framkomu á samfélagsmiðlum. Þar hefur hann verið duglegur að greina frá störfum sínum og heimsóknum fyrir sendiráðið, auk þess sem hann hefur verið duglegur að lesa íslenskar bækur á íslensku og horfa á íslenskar myndir. Húsið eignuðust hjónin árið 1994. Vísir/Arnar Húsið hefur gjarnan verið kennt við höll í almennri umræðu. Vísir/Arnar Húsið hefur verið skráð á Björgólf síðan eiginkona hans lést fyrir fjórum árum. Vísir/Arnar Húsið verður sendiherrabústaður Japans. Vísir/Arnar
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Japan Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Nýi sendiherrann sem slegið hefur í gegn á Twitter Nýr sendiherra Japans á Íslandi hefur vakið mikla lukku á Twitter fyrstu vikur sínar í embætti. Hann kveðst hæstánægður með viðtökur íslenskra fylgjenda sinna og hlakkar til komandi verkefna. 10. júlí 2021 10:17 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Nýi sendiherrann sem slegið hefur í gegn á Twitter Nýr sendiherra Japans á Íslandi hefur vakið mikla lukku á Twitter fyrstu vikur sínar í embætti. Hann kveðst hæstánægður með viðtökur íslenskra fylgjenda sinna og hlakkar til komandi verkefna. 10. júlí 2021 10:17