Annar heimsmeistari til LAFC Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2024 16:30 Olivier Giroud ætlar að færa sig yfir til Bandaríkjanna eftir tímabilið. getty/Alessio Morgese Olivier Giroud, framherji AC Milan, er að öllum líkindum á leið til LAFC í Bandaríkjunum. Fabrizio Romano greinir frá því að Giroud hafi skrifað undir samning við LAFC og gangi til liðs við félagið eftir tímabilið. Samningur hans við LAFC gildir til ársloka 2025. 🟡⚫️🇺🇸 Olivier Giroud signs contracts as new LAFC player, ready for MLS new chapter after verbal agreement reached in March!Contract until December 2025 set to be sealed in the next hours.Giroud will leave AC Milan as free agent.Here we go, confirmed 🔐🇫🇷 pic.twitter.com/3vvpF2GH3h— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 23, 2024 Hjá LAFC hittir Giroud fyrir annan leikmann úr heimsmeistaraliði Frakka 2018; markvörðinn Hugo Lloris. Hann kom til LAFC frá Tottenham um áramótin. Giroud kom til Milan frá Chelsea 2021. Hann varð ítalskur meistari með liðinu 2022. Giroud hefur alls leikið 127 leiki fyrir Milan og skorað 47 mörk. Í vetur hefur hann skorað þrettán mörk í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan tapaði fyrir Inter, 1-2, í borgarslag á mánudagskvöldið. Með sigrinum tryggði Inter sér ítalska meistaratitilinn. Í kjölfarið greindi Romano frá því að Stefano Pioli yrði sagt upp sem knattspyrnustjóra Milan eftir tímabilið. Giroud er markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins með 57 mörk í 131 leik. Hann lék sinn fyrsta landsleik 2011. Bandaríski fótboltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Fabrizio Romano greinir frá því að Giroud hafi skrifað undir samning við LAFC og gangi til liðs við félagið eftir tímabilið. Samningur hans við LAFC gildir til ársloka 2025. 🟡⚫️🇺🇸 Olivier Giroud signs contracts as new LAFC player, ready for MLS new chapter after verbal agreement reached in March!Contract until December 2025 set to be sealed in the next hours.Giroud will leave AC Milan as free agent.Here we go, confirmed 🔐🇫🇷 pic.twitter.com/3vvpF2GH3h— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 23, 2024 Hjá LAFC hittir Giroud fyrir annan leikmann úr heimsmeistaraliði Frakka 2018; markvörðinn Hugo Lloris. Hann kom til LAFC frá Tottenham um áramótin. Giroud kom til Milan frá Chelsea 2021. Hann varð ítalskur meistari með liðinu 2022. Giroud hefur alls leikið 127 leiki fyrir Milan og skorað 47 mörk. Í vetur hefur hann skorað þrettán mörk í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan tapaði fyrir Inter, 1-2, í borgarslag á mánudagskvöldið. Með sigrinum tryggði Inter sér ítalska meistaratitilinn. Í kjölfarið greindi Romano frá því að Stefano Pioli yrði sagt upp sem knattspyrnustjóra Milan eftir tímabilið. Giroud er markahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins með 57 mörk í 131 leik. Hann lék sinn fyrsta landsleik 2011.
Bandaríski fótboltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira