Saman gegn ríkisofbeldi Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Örlygur Steinar Arnaldsson, Sigurhjörtur Pálmason, Simon Valentin Hirt, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Ari Logn og Margrét Rut Eddudóttir skrifa 24. apríl 2024 13:30 Við mótmælum sífellt fjandsamlegri aðför íslenskra stjórnvalda að flóttafólki og innflytjendum sem er bersýnileg sem aldrei fyrr í fyrirhuguðum frumvörpum ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Kerfislægur rasismi og hvít yfirburðahyggja Þess er krafist að fallið verði frá öllum áformum um fangabúðir fyrir fólk á flótta þar sem lögreglu verður heimilað að færa börn í varðhald. Áformin eru knúin áfram af kerfislægum rasisma, hvítri yfirburðahyggju og þeirri hugmynd þrælahaldsins að hvít yfirstétt geti hneppt brúnt eða svart fólk ífjötra að eigin geðþótta. Brottvísanir eru ofbeldi Annað útlendingafrumvarp gerir það næstum ómögulegt að fá alþjóðlega vernd hér á landi ef hún hefur áður verið veitt í löndum á borð við Grikkland en aðstæður flóttafólks í Grikklandi eru hættulegar og ómannúðlegar. Fjöldi mannréttindasamtaka á borð við Rauði krossinn telja aðstæður flóttafólks í Grikklandi ómannúðlegar. Ógnarstjórn lögregluríkisins Lögreglufrumvarp sem hefur nú þegar verið lagt fram færir gríðarlegar valdheimildir til lögreglu og heimilar forvirkar rannsóknir og stöðugt eftirlit með fólki sem ekki er grunað um neina glæpi. Þetta er enn eitt dæmi um ríkisofbeldi og fólskuleg árás á borgaraleg réttindi almennings. Andspyrna án landamæra Í mótmælaskyni við ítrekuðu ríkisofbeldi stjórnvalda hefur listasamlagið post-dreifing skipulagt andstöðutónleika í samstarfi við samtökin No Borders Iceland. Tónleikarnir verða haldnir á Kex Hostel þann 30. apríl klukkan 19:00. Nálgast má upplýsingar um tónleikanna hér: https://fb.me/e/8ggpkC8bx Höfundar eru meðlimir listasamlagsins post-dreifing og samtakanna No Borders Iceland. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Örlygur Steinar Arnaldsson, Sigurhjörtur Pálmason, Simon Valentin Hirt, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Ari Logn, Margrét Rut Eddudóttir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Sjá meira
Við mótmælum sífellt fjandsamlegri aðför íslenskra stjórnvalda að flóttafólki og innflytjendum sem er bersýnileg sem aldrei fyrr í fyrirhuguðum frumvörpum ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Kerfislægur rasismi og hvít yfirburðahyggja Þess er krafist að fallið verði frá öllum áformum um fangabúðir fyrir fólk á flótta þar sem lögreglu verður heimilað að færa börn í varðhald. Áformin eru knúin áfram af kerfislægum rasisma, hvítri yfirburðahyggju og þeirri hugmynd þrælahaldsins að hvít yfirstétt geti hneppt brúnt eða svart fólk ífjötra að eigin geðþótta. Brottvísanir eru ofbeldi Annað útlendingafrumvarp gerir það næstum ómögulegt að fá alþjóðlega vernd hér á landi ef hún hefur áður verið veitt í löndum á borð við Grikkland en aðstæður flóttafólks í Grikklandi eru hættulegar og ómannúðlegar. Fjöldi mannréttindasamtaka á borð við Rauði krossinn telja aðstæður flóttafólks í Grikklandi ómannúðlegar. Ógnarstjórn lögregluríkisins Lögreglufrumvarp sem hefur nú þegar verið lagt fram færir gríðarlegar valdheimildir til lögreglu og heimilar forvirkar rannsóknir og stöðugt eftirlit með fólki sem ekki er grunað um neina glæpi. Þetta er enn eitt dæmi um ríkisofbeldi og fólskuleg árás á borgaraleg réttindi almennings. Andspyrna án landamæra Í mótmælaskyni við ítrekuðu ríkisofbeldi stjórnvalda hefur listasamlagið post-dreifing skipulagt andstöðutónleika í samstarfi við samtökin No Borders Iceland. Tónleikarnir verða haldnir á Kex Hostel þann 30. apríl klukkan 19:00. Nálgast má upplýsingar um tónleikanna hér: https://fb.me/e/8ggpkC8bx Höfundar eru meðlimir listasamlagsins post-dreifing og samtakanna No Borders Iceland. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Örlygur Steinar Arnaldsson, Sigurhjörtur Pálmason, Simon Valentin Hirt, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Ari Logn, Margrét Rut Eddudóttir.
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun