Skoðun

„Þótt náttúran sé lamin með lurk!“

Sigurjón Þórðarson skrifar

Íslendingar eiga margar merkilegar sögur af tilraunum í gegnum tíðina. Sumar hafa tekist prýðilega aðrar síður. Fræg er sagan af hagyrðingi sem var svo kröftugur að hann gat kveðið barn í konu. Hvers vegna er ég að velta þessu fyrir mér á fallegum degi hér norðan heiða?

Skoðun

Ekkert ævin­týri fyrir mongólsku hestana

María Lilja Tryggvadóttir skrifar

Nýverið hefur verið fjallað um þátttöku hestakonu í erlendri kappreið sem ber yfirskriftina The Mongol Derby og kynnt sem krefjandi ævintýri á hálfvilltum hestum. Kappreiðin fer fram í Mongólíu og gengur út á að keppendur fari eins hratt og hægt er 1.000 kílómetra á hestbaki.

Skoðun

Nám í skugga ó­öryggis

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Hún er ósýnileg en þung þögnin sem verður eftir þegar loforð breytast í tómar orðarunur og röddin sem þú þráðir að heyra hljóðnar. Fyrir barn er hún eins og lag utanum hjartað, verður óskrifuð kennslubók í því að treysta ekki of mikið. Dag eftir dag lætur hún þig hugsa „Er ég nóg?“

Skoðun

Tæknin á ekki að nota okkur

Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar

Tæknin í dag er ótrúleg!Hún tengir okkur við vini og fjölskyldu, gerir okkur skilvirkari, hjálpar okkur við dagleg störf og býður upp á fjölbreytta afþreyingu. Hún opnar heim af þekkingu og eflir nýsköpun.

Skoðun

Ytra mat í skólum og hvað svo?

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

Næstu sveitarstjórnarkosningar verða 16. maí á næsta ári og sýnist mér að minnihlutinn í borginni ætli að beina spjótum sínum að menntamálum.

Skoðun

Stjórnun, hönnun og fram­kvæmd öryggis­ráð­stafana í Reynisfjöru

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Í þessari samantekt er því velt upp hvort umræða um banaslys í Reynisfjöru hafi verið of einhliða og ósanngjörn. Með áherslu á að ferðamenn séu frekar vitlausir, fylgi ekki öryggisleiðbeiningum og séu aðallega sjálfir ábyrgir á slysum sem þeir verða fyrir, erum við líklega ekki á réttri leið í þessu samtali og ólíkleg til þess að ná árangri með umbætur.

Skoðun

Sorg­legur upp­gjafar doði varðandi á­fram­haldandi stríðin í dag

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Að vera fædd árið 1947, stuttu eftir að stríð seinni heimstyrjaldar enduðu. Svo að hafa séð mikið af efni um þau sem önnur stríð í sjónvarpinu hér í Ástralíu. Sögur sem voru nógu hræðilegar og sköpuðu mikið af djúpum langtíma sársauka í taugakerfum sem fræðingar staðfesta í dag, reynsla sem margar kynslóðir hafa orðið þolendur frá.

Skoðun

Tóbakslaust Ís­land! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun

Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar

Á síðustu tíu árum hafa um 30.000 Íslendingar hætt daglegri tóbaksneyslu. Sala á sígarettum hefur dregist saman um 45% og sala neftóbaks minnkað um 80%. Þessi þróun hefur átt sér stað samhliða aukinni notkun tóbakslausra nikótínvara - svo sem púða, tyggigúmmís og plástra.

Skoðun

Með­sek um þjóðar­morð vegna að­gerða­leysis?

Pétur Heimisson skrifar

Hamasliðar réðust inn í Ísrael 7. október 2023, svívirtu þar og drápu saklausa borgara og numu fjölda á brott. Þennan óafsakanlega glæp má rekja til ofbeldis Ísraels gegn Palestínumönnum allt síðan Ísraelum var, eftir síðari heimsstyrjöld, afhent land sem rænt var frá Palestínumönnum.

Skoðun

Tími á­byrgðar í út­lendinga­málum – ekki upp­gjafar

Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar

Það eru engar nýjar fréttir að Ísland sé vinsælt land fyrir fólk sem leitar nýrra tækifæra. Okkar öfluga atvinnulíf, náttúruauðlindir, friðsælt samfélag og góða velferðarkerfi hafa laðað að fólk víða að úr heiminum. Það er í sjálfu sér ekki vandamál.

Skoðun

Takk starfs­fólk og for­ysta ÁTVR

Siv Friðleifsdóttir skrifar

Starfsfólk og forysta ÁTVR á þakkir skildar fyrir framúrskarandi lipra og góða þjónustu. Einnig fyrir að standa heil með forsendum þess að ríkið reki ÁTVR.

Skoðun

Þjóðar­morðið í Palestínu

Arnar Eggert Thoroddsen skrifar

Palestínska ljóðskáldið Mosab Abu Toha hefur verið með ólíkindum duglegt að flytja okkur fréttir af stöðu mála í heimalandinu. Ódeigur með öllu lýsir hann þeim hryllingi sem fólk hans þarf að ganga í gegnum upp á hvern einasta dag.

Skoðun

Eldra fólk, þol­endum of­beldis oft ekki trúað

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Heimilisofbeldi gegn fólki á efri árum er falið samfélagslegt vandamál sem flestir eru sammála um að þurfi að taka alvarlega. Hér er um að ræða einn stærsta málaflokkinn þegar kemur að lögregluútköllum. Rannsóknarniðurstöður sýna að gerendur eru oftast úr nánasta umhverfi, jafnvel einhver í fjölskyldunni, eða sem viðkomandi er háður eða fær stuðning frá.

Skoðun

Töl­fræði og raun­veru­leikinn

Jón Frímann Jónsson skrifar

Dómsmálaráðherra heldur áfram herferð sinni í upplýsinga óreiðu og rangfærslum þegar það kemur að málefnum útlendinga. Helsta aðferðin sem er notuð er að hræra öllu saman í eitt og láta eins og það sé stóri sannleikurinn. Nýjasta skoðana grein frá Dómsmálaráðherra á Vísir er uppfull af rangfærslum og blekkingum.

Skoðun

Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna

Einar Hugi Bjarnason skrifar

Samkvæmt barnalögum eiga börn rétt á því að umgangast báða foreldra sína. Ef foreldrar barns undir 18 ára aldri búa ekki saman, þurfa þeir að koma sér saman um umgengni og umönnun barnsins.

Skoðun

Ó­sýni­legur veru­leiki – Al­var­legt ME og bar­áttan fyrir skilningi

Helga Edwardsdóttir skrifar

Fyrir flesta er það sjálfsagt að hefja daginn – fara á fætur, í sturtu og sinna daglegum verkefnum. En fyrir þá sem búa við alvarlegt ME (Myalgic Encephalomyelitis) getur ein slík athöfn haft alvarlegar afleiðingar. Eitt símtal, ein sturtuferð, einföld máltíð eða ein heimsókn getur valdið langvarandi versnun á einkennum – dögum, vikum eða jafnvel mánuðum saman.

Skoðun

Bar­áttan um þjóðar­sálina

Alexandra Briem skrifar

Í dag er Pride. Það er vissulega gaman og mikil ánægja sem því fylgir að mæta, sýna sig og sjá önnur. En það er ekki aðalatriðið.

Skoðun

Laga­leg réttindi skipta máli

Kári Garðarsson skrifar

Árlega gefur ILGA-Europe, félag hinsegin fólks í Evrópu og Mið-Asíu, út sérstakt Regnbogakort sem birtir yfirlit og samanburð um lagaleg réttindi hinsegin fólks í heimshlutanum. Með kortinu, sem nær til 49 landa, er hægt að bera saman lagalega stöðu hinsegin fólks á milli landa.

Skoðun

Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity

Clara Ganslandt skrifar

As Iceland steps into Pride Month, Reykjavík bursts with colour and celebration. Pride is more than a moment of joy, it is a powerful reminder of our shared duty to uphold equality, protect human rights, and celebrate diversity.

Skoðun

Hver rödd skiptir máli!

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Nú styttist í Gleðigönguna!Brátt munu brosandi andlit streyma um götur miðborgarinnar til að fagna fjölbreytileikanum og taka undir með hinsegin samfélaginu um að Samstaða skapi samfélag.

Skoðun

Sýnum þeim frelsið

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Á morgun verður Gleðigangan gengin í Reykjavík, hápunktur Hinsegin daga sem hafa staðið alla vikuna.

Skoðun

Endur­hæfing skiptir öllu máli í Parkinson

Helga G Halldórsdóttir skrifar

Fyrir skömmu var gefin út skýrsla af Parkinsonsamtökunum sem ber heitið Heilbrigðisþjónusta sem borgar sig og efni hennar er sá ávinningur sem hlýst af endurhæfingu á vegum Parkinsonsamtakanna.

Skoðun

Hin­segin í vinnunni

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Fyrir um það bil 35 árum var nýr stjórnandi ráðinn til starfa í stóru fyrirtæki í Reykjavík og olli það nokkrum usla. Stjórnandinn var nefnilega ekki aðeins kona, heldur líka lesbía. Hið fyrrnefnda þótti alveg nógu róttækt að mati margra og hið síðarnefnda bætti því gráu ofan á svart.

Skoðun

Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd

Svava Bjarnadóttir skrifar

Í heilbrigðiskerfinu er mikið talað um skort á úrræðum, fagfólki og manneskjulegri nálgun í geðheilbrigðisþjónustu. Þrátt fyrir það eru margir í kerfinu sem hafa sótt sér dýrmæta sérmenntun og vilja leggja sitt af mörkum, en fá ekki viðurkenningu fyrir þekkingu sína.

Skoðun

Sjálf­stæðis­stefnan og frelsið

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Kallaðu mig risaeðlu, mér hugnast sjálfstæðisstefnan af gamla skólanum. Hvers vegna? Aðallega vegna þess að einn angi stefnunnar er trú á manninn og að farsælast sé fyrir samfélagið að skapa jarðveg fyrir frelsi einstaklingsins. Þannig geti hver og einn geti leitað hamingjunnar á eigin forsendum.

Skoðun

Þegar fjöl­breyti­leikinn verður ógn: Af­neitun, and­staða og ótti við hið mann­lega

Haukur Logi Jóhannsson skrifar

Það er ekki tilviljun að þeir sem afneita loftslagsbreytingum eru oft þeir sömu og rjúka upp þegar rætt er um réttindi samkynhneigðra. Sama fólk sem er tortryggið gagnvart innflytjendum, hafnar alþjóðlegum sáttmálum og lýsir fyrirlitningu á „woke“ samfélagi, er ótrúlega samstíga í andstöðu sinni við breytingar sem miða að réttlæti, jöfnuði og mannréttindum.

Skoðun

Ein­mana­leiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra?

Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar

Hvað dettur þér fyrst í hug þegar þú hugsar um einmanaleika? Líklega skort á félagsskap eða of mikla einveru. En einmanaleiki snýst ekki alltaf um að vera einn, heldur einnig um það hvernig okkur líður, jafnvel í kringum annað fólk.

Skoðun