Tekið á móti Tryggva eins og Hollywood stjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 10:30 Auglýsing fyrir heimildarmyndina þar sem má sjá Tryggva Snæ Hlinason og Rafa Martínez í fjárhúsinu í Svartárkoti í Bárðardal. Liga Endesa Það var mikil viðhöfn í Sala BBK bíósalnum í Bilbao á Spáni í gærkvöldi þegar frumsýnd var ný heimildarmynd um íslenska landsliðsmiðherjann Tryggva Snæ Hlinason. Myndin heitir Kindur (Ovejas) og fjallar um sumarið hjá Tryggva. Nánast til getið þá fór spænski körfuboltamaðurinn Rafa Martínez í heimsókn til hans á bóndabæ fjölskyldunnar í Svartárkoti í Bárðardal. Svartárkot er 40 kílómetra frá næsta bæ sem er Akureyri og er efsti bærinn í Bárðardalnum. Saga Tryggva ef vissulega efni í bíómynd en aðeins á þremur árum fór hann frá því að mæta á fyrstu körfuboltaæfinguna í það að spila í Meistaradeildinni. 🐑 ¡Qué noche en Bilbao!Gracias a todos por hacer que el preestreno de KINDUR haya sido, simplemente, inolvidable.Mañana, a las 20.00h, nos vemos todos en el canal de YouTube de acb.@bilbaobasket 🖤 pic.twitter.com/U4oj5KFL2s— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 Martínez ákvað að skoða betur aðstæður hjá Tryggva og fá að eyða dögum með íslenska landsliðsmanninum með kindunum, hestunum og við fiskveiðar. Tryggvi fer alltaf heim á sumrin þegar hann fær frí frá atvinnumennskunni á Spáni. „Tryggvi sagði mér að hann væri smali á sumrin og ég lofaði því að heimsækja hann um leið og ég setti skóna upp á hillu,“ sagði Rafa Martínez í kynningu á myndinni á heimasíðu Bilbao Basket. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SJ2yrtS5lks">watch on YouTube</a> Spænska deildin framleiðir heimildarmyndina og ákveðið var að frumsýna í Bilbao þar sem Tryggvi spilar með liði Bilbao Basket. Tryggvi var sérstakur heiðursgestur á frumsýningunni og það var tekið á móti honum í bíósalnum eins og hann væri ein af stóru Hollywood stjörnunum. Allir klöppuðu fyrir honum og hann var leiddur á besta stað á fremsta bekk. Hér fyrir neðan má sjá móttökurnar sem Tryggvi fékk í gærkvöldi. Enn neðar má síðan sjá stiklu myndarinnar. 😍 No cabe un alfiler en la @salaBBK…¡Así ha recibido el PÚBLICO a Tryggvi Hlinason! ¿Preparados para disfrutar de KINDUR 🐑, @bilbaobasket? pic.twitter.com/BSWJd5MXZE— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 🤪 ¡QUÉ RECIBIMIENTO!El Surne @bilbaobasket al completo ha sorprendido así a TRYGGVI HLINASON en su llegada al preestreno de KINDUR 🐑.Locura absoluta en las calles de Bilbao 😃 pic.twitter.com/zVsJYPYyCp— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 Spænski körfuboltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
Myndin heitir Kindur (Ovejas) og fjallar um sumarið hjá Tryggva. Nánast til getið þá fór spænski körfuboltamaðurinn Rafa Martínez í heimsókn til hans á bóndabæ fjölskyldunnar í Svartárkoti í Bárðardal. Svartárkot er 40 kílómetra frá næsta bæ sem er Akureyri og er efsti bærinn í Bárðardalnum. Saga Tryggva ef vissulega efni í bíómynd en aðeins á þremur árum fór hann frá því að mæta á fyrstu körfuboltaæfinguna í það að spila í Meistaradeildinni. 🐑 ¡Qué noche en Bilbao!Gracias a todos por hacer que el preestreno de KINDUR haya sido, simplemente, inolvidable.Mañana, a las 20.00h, nos vemos todos en el canal de YouTube de acb.@bilbaobasket 🖤 pic.twitter.com/U4oj5KFL2s— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 Martínez ákvað að skoða betur aðstæður hjá Tryggva og fá að eyða dögum með íslenska landsliðsmanninum með kindunum, hestunum og við fiskveiðar. Tryggvi fer alltaf heim á sumrin þegar hann fær frí frá atvinnumennskunni á Spáni. „Tryggvi sagði mér að hann væri smali á sumrin og ég lofaði því að heimsækja hann um leið og ég setti skóna upp á hillu,“ sagði Rafa Martínez í kynningu á myndinni á heimasíðu Bilbao Basket. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SJ2yrtS5lks">watch on YouTube</a> Spænska deildin framleiðir heimildarmyndina og ákveðið var að frumsýna í Bilbao þar sem Tryggvi spilar með liði Bilbao Basket. Tryggvi var sérstakur heiðursgestur á frumsýningunni og það var tekið á móti honum í bíósalnum eins og hann væri ein af stóru Hollywood stjörnunum. Allir klöppuðu fyrir honum og hann var leiddur á besta stað á fremsta bekk. Hér fyrir neðan má sjá móttökurnar sem Tryggvi fékk í gærkvöldi. Enn neðar má síðan sjá stiklu myndarinnar. 😍 No cabe un alfiler en la @salaBBK…¡Así ha recibido el PÚBLICO a Tryggvi Hlinason! ¿Preparados para disfrutar de KINDUR 🐑, @bilbaobasket? pic.twitter.com/BSWJd5MXZE— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 🤪 ¡QUÉ RECIBIMIENTO!El Surne @bilbaobasket al completo ha sorprendido así a TRYGGVI HLINASON en su llegada al preestreno de KINDUR 🐑.Locura absoluta en las calles de Bilbao 😃 pic.twitter.com/zVsJYPYyCp— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024
Spænski körfuboltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira