Kínverjar vara Bandaríkjamenn við að stíga á „rauðu strikin“ Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. apríl 2024 07:35 Blinken og Wang hittust í Beijing í dag. AP Photo/Mark Schiefelbein Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, varar bandaríska kollega sinn Antony Blinken við því að stíga yfir svokölluð rauð strik sem Kínverjar hafi sett sér. Ráðherrarnir hittust í Beijing í Kína í morgun en ferð Blinkens er ætlað að koma samskiptum stórveldanna tveggja í betra horf en verið hefur síðustu misseri. Wang var þó nokkuð herskár á fundinum í morgun og segir breska ríkisútvarpið að hann hafi byrjað á því að spyrja Blinken hvort ríkin ættu að halda áfram á réttri braut eða hvort spennan fari að magnast á ný. Kínverski ráðherrann sagði að þrátt fyrir að samskipti ríkjanna hafi verið að batna, séu enn ljón í veginum. Því væri tvennt í stöðunni, ríkin gætu annað hvort starfað saman eða tekist á, og jafnvel væri hætta á átökum. Wang tók þó ekki sérstaklega fram um hvaða rauðu strik væri að ræða, en ríkin hafa deilt um útþennslu Kínverja á Suður-Kínahafi, stuðning Bandaríkjanna við Taívan og mannréttindi, svo eitthvað sé nefnt. Þá hafa verið harðar deilur um Tik Tok samskiptamiðilinn sem er í eigu Kínverja en þingmenn á Bandaríkjaþingi vilja banna. Kína Bandaríkin Suður-Kínahaf Mannréttindi TikTok Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Sjá meira
Ráðherrarnir hittust í Beijing í Kína í morgun en ferð Blinkens er ætlað að koma samskiptum stórveldanna tveggja í betra horf en verið hefur síðustu misseri. Wang var þó nokkuð herskár á fundinum í morgun og segir breska ríkisútvarpið að hann hafi byrjað á því að spyrja Blinken hvort ríkin ættu að halda áfram á réttri braut eða hvort spennan fari að magnast á ný. Kínverski ráðherrann sagði að þrátt fyrir að samskipti ríkjanna hafi verið að batna, séu enn ljón í veginum. Því væri tvennt í stöðunni, ríkin gætu annað hvort starfað saman eða tekist á, og jafnvel væri hætta á átökum. Wang tók þó ekki sérstaklega fram um hvaða rauðu strik væri að ræða, en ríkin hafa deilt um útþennslu Kínverja á Suður-Kínahafi, stuðning Bandaríkjanna við Taívan og mannréttindi, svo eitthvað sé nefnt. Þá hafa verið harðar deilur um Tik Tok samskiptamiðilinn sem er í eigu Kínverja en þingmenn á Bandaríkjaþingi vilja banna.
Kína Bandaríkin Suður-Kínahaf Mannréttindi TikTok Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Sjá meira