Rashford: Nú er nóg komið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2024 12:00 Þetta hefur verið mjög erfitt tímabil fyrir Marcus Rashford. Getty/Simon Stacpoole Marcus Rashford, framherji Manchester United, er algjörlega búinn að fá sig fullsaddan af meðferðinni sem hann fær á samfélagsmiðlum. Rashford svaraði færslu um sig á samskiptamiðlinum X, áður Twitter, þar sem var reyndar verið að lýsa yfir stuðningi við strákinn. „Eineltið hefur staðið yfir í marga mánuði. Nú er nóg komið,“ skrifaði Rashford í athugasemdum við færsluna. Marcus Rashford has condemned the "abuse" he has suffered this season and said: "Enough is enough" #mufc https://t.co/DdXGpkyGWW— James Ducker (@TelegraphDucker) April 26, 2024 Sá sem skrifaði þessa fyrrnefnda færslu fann til með Rashford vegna þess sem hann hefur þurft að þola hvað varðar neikvætt áreiti á samfélagsmiðlum. Viðkomandi kallaði það ógeðslegt og illkvittnislegt. Rashford hefur verið fastagestur í ensku slúðurblöðunum sem gera mikið úr öllum mistökum hans utan vallar eins og frægri ferð hans til Norður-Írlands þar sem hann fór að skemmta sér nokkrum dögum fyrir leik og skrópaði síðan á æfingu. Rashford hafði áður verið hafinn til skýjanna fyrir það sem hann gerði vel innan sem utan vallar. Auk þess að raða inn mörkum inn á vellinum þá hefur hann verið verðlaunaður fyrir baráttu sína fyrir því að viðhalda matargjöfum til krakka í skólum á Manchester svæðinu. Hinn 26 ára gamli framherji skoraði þrjátíu mörk fyrir United liðið á síðustu leiktíð en lítið hefur gengið hjá honum á þessu tímabili. Rashford hefur aðeins náð að skora 8 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Rashford svaraði færslu um sig á samskiptamiðlinum X, áður Twitter, þar sem var reyndar verið að lýsa yfir stuðningi við strákinn. „Eineltið hefur staðið yfir í marga mánuði. Nú er nóg komið,“ skrifaði Rashford í athugasemdum við færsluna. Marcus Rashford has condemned the "abuse" he has suffered this season and said: "Enough is enough" #mufc https://t.co/DdXGpkyGWW— James Ducker (@TelegraphDucker) April 26, 2024 Sá sem skrifaði þessa fyrrnefnda færslu fann til með Rashford vegna þess sem hann hefur þurft að þola hvað varðar neikvætt áreiti á samfélagsmiðlum. Viðkomandi kallaði það ógeðslegt og illkvittnislegt. Rashford hefur verið fastagestur í ensku slúðurblöðunum sem gera mikið úr öllum mistökum hans utan vallar eins og frægri ferð hans til Norður-Írlands þar sem hann fór að skemmta sér nokkrum dögum fyrir leik og skrópaði síðan á æfingu. Rashford hafði áður verið hafinn til skýjanna fyrir það sem hann gerði vel innan sem utan vallar. Auk þess að raða inn mörkum inn á vellinum þá hefur hann verið verðlaunaður fyrir baráttu sína fyrir því að viðhalda matargjöfum til krakka í skólum á Manchester svæðinu. Hinn 26 ára gamli framherji skoraði þrjátíu mörk fyrir United liðið á síðustu leiktíð en lítið hefur gengið hjá honum á þessu tímabili. Rashford hefur aðeins náð að skora 8 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu.
Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira