Svona var Pallborðið með Arnari Þór, Ásdísi Rán og Ástþóri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2024 11:40 Arnar Þór, Ásdís Rán og Ástþór verða gestir Pallborðsins í dag. Pallborðið verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi og hefst klukkan 14. Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson verða gestir Pallborðsins klukkan 14 í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Af frambjóðendunum þremur mældist aðeins Arnar Þór með stuðning yfir einu prósenti í Þjóðarpúlsi Gallup, sem var tekinn 17. til 22. apríl og er nýjasta skoðanakönnunin sem gerð er á fylgi þeirra sem hafa boðið sig fram til forseta. Reyndist Arnar njóta stuðnings þriggja prósenta aðspurðra. Samkvæmt skoðanakönnun Prósents, sem gerð var 9. til 14. apríl, mældist Arnar Þór með 2,9 prósent, Ásdís Rán með 0,8 prósent og Ástþór með 0,4 prósent. Þá sögðust 3,2 prósent ætla að kjósa Arnar Þór og 0,6 prósent Ástþór í könnun Maskínu fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, sem var framkvæmd dagana 5. til 8. apríl, Arnar Þór, Ástþór og Ásdís Rán hafa ekki látið slakt gengi í skoðanakönnunum á sig fá og þegar hún skilaði inn framboði sínu í Hörpu í dag sagði Ásdís Rán vera „kona með kjark“. „Ég held bara að ég hafi fengið alveg rosalega góða þjálfun erlendis, ég hef verið í hálfgerðu ambassador-starfi, og hef verið að kynna land og þjóð út um allan heim í viðtölum. Já, ég held að ég sé mjög hæf að taka að mér þetta starf.“ Hér fyrir neðan má finna Pallborðið í heild. Þá er fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið fréttinni ef vaktin birtist ekki strax.
Af frambjóðendunum þremur mældist aðeins Arnar Þór með stuðning yfir einu prósenti í Þjóðarpúlsi Gallup, sem var tekinn 17. til 22. apríl og er nýjasta skoðanakönnunin sem gerð er á fylgi þeirra sem hafa boðið sig fram til forseta. Reyndist Arnar njóta stuðnings þriggja prósenta aðspurðra. Samkvæmt skoðanakönnun Prósents, sem gerð var 9. til 14. apríl, mældist Arnar Þór með 2,9 prósent, Ásdís Rán með 0,8 prósent og Ástþór með 0,4 prósent. Þá sögðust 3,2 prósent ætla að kjósa Arnar Þór og 0,6 prósent Ástþór í könnun Maskínu fyrir fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, sem var framkvæmd dagana 5. til 8. apríl, Arnar Þór, Ástþór og Ásdís Rán hafa ekki látið slakt gengi í skoðanakönnunum á sig fá og þegar hún skilaði inn framboði sínu í Hörpu í dag sagði Ásdís Rán vera „kona með kjark“. „Ég held bara að ég hafi fengið alveg rosalega góða þjálfun erlendis, ég hef verið í hálfgerðu ambassador-starfi, og hef verið að kynna land og þjóð út um allan heim í viðtölum. Já, ég held að ég sé mjög hæf að taka að mér þetta starf.“ Hér fyrir neðan má finna Pallborðið í heild. Þá er fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið fréttinni ef vaktin birtist ekki strax.
Pallborðið Forsetakosningar 2024 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira