Kelce framlengir og verður launahæsti innherji sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 23:01 Travis Kelce hefur átt magnað ár til þessa. NFL-meistari, kærasti Taylor Swift og nú launahæsti innherji sögunnar. Ethan Miller/Getty Images Raðsigurvegarinn Travis Kelce hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NFL-meistaralið Kansas City Chiefs. Gerir samningurinn hann að launahæsta innherja sögunnar. Meistaralið Kansas City Chiefs staðfesti tíðindin í kvöld. Þar sagði félagið meðal annars hafa framlengt samning besta innherja allra tíma. .@tkelce's energy ain’t going anywhere 😤 pic.twitter.com/b77yjwDfRV— Kansas City Chiefs (@Chiefs) April 29, 2024 Fyrr í kvöld greindi hinn áreiðanlegi Ian Rapoport frá því að Kelce væri fyrir löngu búinn að semja við Chiefs um að spila með liðinu næstu tvö árin. Að sama skapi sagði Rapoport að samningurinn myndi gera Kelce að launahæsta innherja allra tíma. No more Champagne Problems: The #Chiefs and All-Pro and Pro Bowl TE Travis Kelce have agreed to terms on a new 2-year contract extension to make him the NFL’s highest-paid tight end, sources say. The deal was done by his long-time agent Mike Simon, now with @milkhoneysport. pic.twitter.com/5dcde0cZjm— Ian Rapoport (@RapSheet) April 29, 2024 Hinn 34 ára gamli Kelce var magnaður innan vallar sem utan á síðustu leiktíð. Hann og Patrick Mahomes leiddu Kansas til sigurs í þriðja sinn síðan 2020. Þá var samband hans og tónlistarkonunnar Taylor Swift opinberað. Eftir að tímabilinu lauk mátti sjá Kelce skemmta sér vel á tónleikum hennar um heim allan. Töldu því margir NFL-sérfræðingar að Kelce væri búinn að ákveða að setja skóna á hilluna líkt og bróðir hans Jason gerði eftir að tímabilinu lauk. Nú stefnir í að báðir bræðir verði áfram hluti af NFL-deildinni, Travis sem hluti af meistaraliði Chiefs og Jason sem hluti af teymi sjónvarpsstöðvarinnar ESPN. The recently retired Jason Kelce is headed to ESPN to be part of its Monday Night Football pregame show, sources tell @AndrewMarchand.Kelce was sought after by multiple networks, but is slated to join Scott Van Pelt on 'Monday Night Countdown.'🔗 https://t.co/OrutGXiXP3 pic.twitter.com/wwsJtTPxx1— The Athletic (@TheAthletic) April 29, 2024 NFL Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Meistaralið Kansas City Chiefs staðfesti tíðindin í kvöld. Þar sagði félagið meðal annars hafa framlengt samning besta innherja allra tíma. .@tkelce's energy ain’t going anywhere 😤 pic.twitter.com/b77yjwDfRV— Kansas City Chiefs (@Chiefs) April 29, 2024 Fyrr í kvöld greindi hinn áreiðanlegi Ian Rapoport frá því að Kelce væri fyrir löngu búinn að semja við Chiefs um að spila með liðinu næstu tvö árin. Að sama skapi sagði Rapoport að samningurinn myndi gera Kelce að launahæsta innherja allra tíma. No more Champagne Problems: The #Chiefs and All-Pro and Pro Bowl TE Travis Kelce have agreed to terms on a new 2-year contract extension to make him the NFL’s highest-paid tight end, sources say. The deal was done by his long-time agent Mike Simon, now with @milkhoneysport. pic.twitter.com/5dcde0cZjm— Ian Rapoport (@RapSheet) April 29, 2024 Hinn 34 ára gamli Kelce var magnaður innan vallar sem utan á síðustu leiktíð. Hann og Patrick Mahomes leiddu Kansas til sigurs í þriðja sinn síðan 2020. Þá var samband hans og tónlistarkonunnar Taylor Swift opinberað. Eftir að tímabilinu lauk mátti sjá Kelce skemmta sér vel á tónleikum hennar um heim allan. Töldu því margir NFL-sérfræðingar að Kelce væri búinn að ákveða að setja skóna á hilluna líkt og bróðir hans Jason gerði eftir að tímabilinu lauk. Nú stefnir í að báðir bræðir verði áfram hluti af NFL-deildinni, Travis sem hluti af meistaraliði Chiefs og Jason sem hluti af teymi sjónvarpsstöðvarinnar ESPN. The recently retired Jason Kelce is headed to ESPN to be part of its Monday Night Football pregame show, sources tell @AndrewMarchand.Kelce was sought after by multiple networks, but is slated to join Scott Van Pelt on 'Monday Night Countdown.'🔗 https://t.co/OrutGXiXP3 pic.twitter.com/wwsJtTPxx1— The Athletic (@TheAthletic) April 29, 2024
NFL Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira