Tuchel fullyrti að Gnabry muni skora á móti Real Madrid í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2024 15:00 Serge Gnabry fagnar marki fyrir Bayern á móti Arsenal í Meistaradeildinni. Getty/Jacques Feeney Það er óvenjuleg pressa á Serge Gnabry í leik Bayern München og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Thomas Tuchel, stjóri Gnabry hjá Bayern, lýsti því yfir fyrir leikinn að Gnabry muni skora mark í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Serge Gnabry mun skora annað kvöld (í kvöld). Það mun gerast. Ég veit ekki hvernig ég veit það en það mun gerast,“ sagði Tuchel en Fabrizio Romano hefur þetta eftir honum. Serge Gnabry er 28 ára gamall og hefur skorað 5 mörk í 17 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Hann hefur skoraði tvö af þessum fimm mörkum í Meistaradeildinni í vetur. Fyrra markið skoraði hann á móti Manchester United í september og það síðara í fyrri leik átta liða úrslitanna á móti Arsenal. Gnabry spilaði ekki seinni leikinn vegna meiðsla. Hann mun augljóslega spila leikinn í kvöld ef marka má yfirlýsingaglaðan þjálfara hans. Það verða því mörg augu á honum og eflaust freistast einhverjir til þess að setja pening á það að hann skori mark í leiknum. Fyrri leikur Bayern München og Real Madrid fer fram á Allianz Arena í München í kvöld og hefst klukkan 19.00 á íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Vodafone Sport og upphitun hefst á sömu rás klukkan 18.35. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Thomas Tuchel, stjóri Gnabry hjá Bayern, lýsti því yfir fyrir leikinn að Gnabry muni skora mark í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Serge Gnabry mun skora annað kvöld (í kvöld). Það mun gerast. Ég veit ekki hvernig ég veit það en það mun gerast,“ sagði Tuchel en Fabrizio Romano hefur þetta eftir honum. Serge Gnabry er 28 ára gamall og hefur skorað 5 mörk í 17 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Hann hefur skoraði tvö af þessum fimm mörkum í Meistaradeildinni í vetur. Fyrra markið skoraði hann á móti Manchester United í september og það síðara í fyrri leik átta liða úrslitanna á móti Arsenal. Gnabry spilaði ekki seinni leikinn vegna meiðsla. Hann mun augljóslega spila leikinn í kvöld ef marka má yfirlýsingaglaðan þjálfara hans. Það verða því mörg augu á honum og eflaust freistast einhverjir til þess að setja pening á það að hann skori mark í leiknum. Fyrri leikur Bayern München og Real Madrid fer fram á Allianz Arena í München í kvöld og hefst klukkan 19.00 á íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Vodafone Sport og upphitun hefst á sömu rás klukkan 18.35. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira