Bein útsending: Kynna tillögur að fyrirkomulagi afreksstarfs á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2024 16:00 Kynningarfundur Áfram Ísland – samvinna til árangurs, fer fram í dag og verður hægt að horfa á hann í beinni útsendingu hér inn á Vísi. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnir í dag niðurstöðu úr starfshópi sínum um stöðu og réttindi afreksíþróttafólks hér á landi. Þar má finna nýja framtíðarsýn á afreksíþróttastarfið á Íslandi. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnir í dag niðurstöðu úr starfshópi sínum um stöðu og réttindi afreksíþróttafólks hér á landi. Þar má finna nýja framtíðarsýn á afreksíþróttastarfið á Íslandi. Mennta- og barnamálaráðherra skipaði starfshóp um stöðu og réttindi afreksíþróttafólks í janúar 2023. Hlutverk starfshópsins var að yfirfara og leggja til breytingar á fyrirkomulagi, löggjöf og öðru sem hópurinn taldi þurfa til að stuðningur við afreksíþróttafólk á Íslandi verði í fremstu röð. Staða og umgjörðafreksíþrótta á Íslandi var greind og í þessari skýrslu eru settar fram tillögur að nýrri nálgun í afreksmálum og aðgerðum til nokkurra ára. Í vinnu starfshópsins var lögð rík áhersla á að setja fram tillögur sem efla og styrkja afrekstarf í íþróttum í sinni víðustu mynd. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BtBljsmrjm0">watch on YouTube</a> Starfshópurinn um mun kynna tillögur sínar á opnum kynningarfundi í dag, 30. apríl kl. 16:00 í Laugardalshöll. Að lokinni kynningu á niðurstöðunum verða pallborðsumræðar meðal fundargesta og bakhjarlanna sem standa að framkvæmdinni annars vegar og íþróttafólks og þjálfara sem aðgerðirnar beinast að hins vegar. Dagskrá: • Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra• Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra• Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra• Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ kynnir niðurstöður skýrslunnar• Pallborðsumræður Hér fyrir ofan má fylgjast með kyningunni á niðurstöðum starfshópsins. ÍSÍ Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnir í dag niðurstöðu úr starfshópi sínum um stöðu og réttindi afreksíþróttafólks hér á landi. Þar má finna nýja framtíðarsýn á afreksíþróttastarfið á Íslandi. Mennta- og barnamálaráðherra skipaði starfshóp um stöðu og réttindi afreksíþróttafólks í janúar 2023. Hlutverk starfshópsins var að yfirfara og leggja til breytingar á fyrirkomulagi, löggjöf og öðru sem hópurinn taldi þurfa til að stuðningur við afreksíþróttafólk á Íslandi verði í fremstu röð. Staða og umgjörðafreksíþrótta á Íslandi var greind og í þessari skýrslu eru settar fram tillögur að nýrri nálgun í afreksmálum og aðgerðum til nokkurra ára. Í vinnu starfshópsins var lögð rík áhersla á að setja fram tillögur sem efla og styrkja afrekstarf í íþróttum í sinni víðustu mynd. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BtBljsmrjm0">watch on YouTube</a> Starfshópurinn um mun kynna tillögur sínar á opnum kynningarfundi í dag, 30. apríl kl. 16:00 í Laugardalshöll. Að lokinni kynningu á niðurstöðunum verða pallborðsumræðar meðal fundargesta og bakhjarlanna sem standa að framkvæmdinni annars vegar og íþróttafólks og þjálfara sem aðgerðirnar beinast að hins vegar. Dagskrá: • Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra• Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra• Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra• Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ kynnir niðurstöður skýrslunnar• Pallborðsumræður Hér fyrir ofan má fylgjast með kyningunni á niðurstöðum starfshópsins.
Dagskrá: • Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra• Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra• Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra• Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ kynnir niðurstöður skýrslunnar• Pallborðsumræður
ÍSÍ Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu Sjá meira