Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2024 12:00 Jude Bellingham hvíslar einhverju að Harry Kane. getty/Sebastian Frej Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þegar Harry Kane, leikmaður Bayern, var að búa sig undir að taka vítaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks kom félagi hans í enska landsliðinu, Jude Bellingham, upp að honum og sagði eitthvað við hann. Kane heyrði ekki hvað Bellingham sagði en Madrídingurinn sagði honum það eftir leik. „Í augnablikinu vissi ég ekki hvað hann sagði en ég talaði við hann eftir leik og hann sagðist vita að ég ætlaði að skjóta vinstra megin við markvörðinn,“ sagði Kane. „Á vellinum vissi ég að hann væri þarna en ekki hvað hann sagði. En ég skaut í hina áttina. Það er gott því ég sá markvörðinn fara aðeins of snemma af stað og ég kláraði dæmið.“ Kane kom Bayern í 2-1 þegar hann skoraði úr vítinu en Vinícius Júnior jafnaði fyrir Real Madrid úr víti sjö mínútum fyrir leikslok. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu mætir annað hvort Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley 1. júní. Kane, sem kom til Bayern frá Tottenham fyrir tímabilið, hefur skorað 43 mörk í jafn mörgum leikjum í öllum keppnum í vetur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Þegar Harry Kane, leikmaður Bayern, var að búa sig undir að taka vítaspyrnu í upphafi seinni hálfleiks kom félagi hans í enska landsliðinu, Jude Bellingham, upp að honum og sagði eitthvað við hann. Kane heyrði ekki hvað Bellingham sagði en Madrídingurinn sagði honum það eftir leik. „Í augnablikinu vissi ég ekki hvað hann sagði en ég talaði við hann eftir leik og hann sagðist vita að ég ætlaði að skjóta vinstra megin við markvörðinn,“ sagði Kane. „Á vellinum vissi ég að hann væri þarna en ekki hvað hann sagði. En ég skaut í hina áttina. Það er gott því ég sá markvörðinn fara aðeins of snemma af stað og ég kláraði dæmið.“ Kane kom Bayern í 2-1 þegar hann skoraði úr vítinu en Vinícius Júnior jafnaði fyrir Real Madrid úr víti sjö mínútum fyrir leikslok. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu mætir annað hvort Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley 1. júní. Kane, sem kom til Bayern frá Tottenham fyrir tímabilið, hefur skorað 43 mörk í jafn mörgum leikjum í öllum keppnum í vetur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira