Kenndi gráðugum Kim um bæði mörkin gegn Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2024 14:00 Kim Min-jae átti ekki góðan dag gegn Real Madrid í gær. getty/Sebastian Widmann Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, var ekki sáttur með varnarmann liðsins, Kim Min-jae, eftir jafnteflið við Real Madrid, 2-2, í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Kim átti erfitt uppdráttar í leiknum á Allianz Arena. Hann var illa staðsettur í fyrra marki Real Madrid sem Vinícius Júnior skoraði á 24. mínútu. Kim braut svo á Rodrygo innan vítateigs þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Vinícius Júnior skoraði úr vítinu og jafnaði í 2-2. „Hann tók fyrsta skrefið of snemma gegn Vinícius í fyrsta markinu og Toni Kroos tók hann úr leik með sendingunni í gegn. Hann giskaði og var of bráður á sér,“ sagði Tuchel eftir leikinn. „Hann gerði svo því miður önnur mistök í öðru markinu. Við vorum fimm gegn tveimur. Það var ástæðulaust verjast svona kröftuglega gegn Rodrygo. Þegar Eric [Dier] kom að hjálpa felldi hann Rodrygo. Svona góðir leikmenn refsa. En svona lagað gerist og við verðum að halda áfram.“ Bayern keypti Kim frá Napoli fyrir tímabilið. Hann hefur átt misjöfnu gengi að fagna með Bæjurum í vetur. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1. maí 2024 12:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Kim átti erfitt uppdráttar í leiknum á Allianz Arena. Hann var illa staðsettur í fyrra marki Real Madrid sem Vinícius Júnior skoraði á 24. mínútu. Kim braut svo á Rodrygo innan vítateigs þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Vinícius Júnior skoraði úr vítinu og jafnaði í 2-2. „Hann tók fyrsta skrefið of snemma gegn Vinícius í fyrsta markinu og Toni Kroos tók hann úr leik með sendingunni í gegn. Hann giskaði og var of bráður á sér,“ sagði Tuchel eftir leikinn. „Hann gerði svo því miður önnur mistök í öðru markinu. Við vorum fimm gegn tveimur. Það var ástæðulaust verjast svona kröftuglega gegn Rodrygo. Þegar Eric [Dier] kom að hjálpa felldi hann Rodrygo. Svona góðir leikmenn refsa. En svona lagað gerist og við verðum að halda áfram.“ Bayern keypti Kim frá Napoli fyrir tímabilið. Hann hefur átt misjöfnu gengi að fagna með Bæjurum í vetur. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1. maí 2024 12:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1. maí 2024 12:00