Sígó eftir hvern hring og undir lokin þurfti að lyfta Mari upp úr stólnum en hún hljóp af stað Stefán Árni Pálsson skrifar 2. maí 2024 10:30 Mari er andlega sterkari en flest allir. Í gærkvöldi var ný heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Järsk frumsýnd á Stöð 2. Mari kom eins og stormsveipur inn í íslenska hlaupasenu og vakti þjóðarathygli þegar hún hljóp tæpa 300 kílómetra í svokölluðu bakgarðshlaupi þar sem hún kveikti sér í sígarettu eftir hvern einasta hring. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fylgir Mari eftir í mikilvægasta hlaup hennar til þessa í Þýskalandi, heimsækir eistneska SOS barnaþorpið sem hún ólst upp í og kafar ofan í magnaða sögu þessarar ótrúlegu íþróttakonu í myndinni. Hlaupið í Þýskalandi síðasta sumar reyndi heldur betur á en Mari var með heljarinnar aðstoðarteymi á svæðinu. Konur sem voru ávallt reiðubúnar að taka á móti henni eftir hvern hring. Þar beið alltaf næring, nudd og sígó. Í bakgarðshlaupi hleypur hver hlaupari 6,7 kílómetra og hefur til þess eina klukkustund. Ef þú kemur fyrr í mark, þýðir það einfaldlega að þú færð meiri hvíld. Mari var ekki í miklum vandræðum með fyrstu hundrað kílómetrana en eftir það fór að bera á ákveðnum vandræðum. Hún var komin með í magann og ældi til að mynda oft á tíðum á miðjum hring. En alltaf fór hún aftur af stað á heila tímanum og til að mynd þurfti einu sinni að bera hana að rásmarkinu, en samt hljóp hún af stað. Hér að neðan má sjá brot úr myndinni sem var á dagskrá í gærkvöldi. Hægt er að sjá myndina í heild sinni í frelsiskerfi Stöðvar 2 og á Stöð 2+ en segja má að ævi Mari hafi verið erfiðari en hjá flestum. Klippa: Sígó eftir hvern hring og undir lokin þurfti að lyfta Mari upp úr stólnum en hún hljóp af stað Bakgarðshlaup Hlaup Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Mari kom eins og stormsveipur inn í íslenska hlaupasenu og vakti þjóðarathygli þegar hún hljóp tæpa 300 kílómetra í svokölluðu bakgarðshlaupi þar sem hún kveikti sér í sígarettu eftir hvern einasta hring. Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fylgir Mari eftir í mikilvægasta hlaup hennar til þessa í Þýskalandi, heimsækir eistneska SOS barnaþorpið sem hún ólst upp í og kafar ofan í magnaða sögu þessarar ótrúlegu íþróttakonu í myndinni. Hlaupið í Þýskalandi síðasta sumar reyndi heldur betur á en Mari var með heljarinnar aðstoðarteymi á svæðinu. Konur sem voru ávallt reiðubúnar að taka á móti henni eftir hvern hring. Þar beið alltaf næring, nudd og sígó. Í bakgarðshlaupi hleypur hver hlaupari 6,7 kílómetra og hefur til þess eina klukkustund. Ef þú kemur fyrr í mark, þýðir það einfaldlega að þú færð meiri hvíld. Mari var ekki í miklum vandræðum með fyrstu hundrað kílómetrana en eftir það fór að bera á ákveðnum vandræðum. Hún var komin með í magann og ældi til að mynda oft á tíðum á miðjum hring. En alltaf fór hún aftur af stað á heila tímanum og til að mynd þurfti einu sinni að bera hana að rásmarkinu, en samt hljóp hún af stað. Hér að neðan má sjá brot úr myndinni sem var á dagskrá í gærkvöldi. Hægt er að sjá myndina í heild sinni í frelsiskerfi Stöðvar 2 og á Stöð 2+ en segja má að ævi Mari hafi verið erfiðari en hjá flestum. Klippa: Sígó eftir hvern hring og undir lokin þurfti að lyfta Mari upp úr stólnum en hún hljóp af stað
Bakgarðshlaup Hlaup Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira