Hljómborðsleikari ELO fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2024 08:49 Richard Tandy á tónleikum í Hyde Park í London árið 2014. Getty Richard Tandy, hljómborðsleikari bresku sveitarinnar Electric Light Orchestra (ELO), er látinn, 76 ára að aldri. Jeff Lynne, annar stofnenda sveitarinnar, greindi frá andláti Tandy á samfélagsmiðlum í gær. Þar sagði hann Tandy hafa verið „stórkostlegan tónlistarmann og vin“. Tandy gekk til liðs við ELO árið 1971 sem bassaleikari, ári eftir að Lynne, Ron Wood og trommarinn Bev Bevan stofnuðu sveitina í Birmingham. Hann varð síðar hljómborðsleikari sveitarinnar allt þar til að Lynne leysti hana upp árið 1986. View this post on Instagram A post shared by Jeff Lynne's ELO (@jefflynneselo) Tandy varð svo eini liðsmaður sveitarinnar sem sneri aftur með Lynne árið 2001 þegar þeir gáfu út plötuna Zoom undir nafni ELO. Bítlarnir Ringo Starr og George Harrison spiluðu einnig undir á þeirri plötu. Tandy og Lynne komu svo aftur saman árið 2012 til að taka upp sjónvarpsþátt með tónleikaútgáfu laga ELO. Þá leiddu þeir aftur saman hesta sína árið 2014 þegar þeir komu fram undir nafninu Jeff Lynne’s Electric Light Orchestra og spiluðu á tónleikum í Hyde Park í London árið 2014. Tandy kom síðast fram á tónleikum í New York árið 2016. Meðal þekktra laga ELO eru Evil Woman og Mr Blue Sky. Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Jeff Lynne, annar stofnenda sveitarinnar, greindi frá andláti Tandy á samfélagsmiðlum í gær. Þar sagði hann Tandy hafa verið „stórkostlegan tónlistarmann og vin“. Tandy gekk til liðs við ELO árið 1971 sem bassaleikari, ári eftir að Lynne, Ron Wood og trommarinn Bev Bevan stofnuðu sveitina í Birmingham. Hann varð síðar hljómborðsleikari sveitarinnar allt þar til að Lynne leysti hana upp árið 1986. View this post on Instagram A post shared by Jeff Lynne's ELO (@jefflynneselo) Tandy varð svo eini liðsmaður sveitarinnar sem sneri aftur með Lynne árið 2001 þegar þeir gáfu út plötuna Zoom undir nafni ELO. Bítlarnir Ringo Starr og George Harrison spiluðu einnig undir á þeirri plötu. Tandy og Lynne komu svo aftur saman árið 2012 til að taka upp sjónvarpsþátt með tónleikaútgáfu laga ELO. Þá leiddu þeir aftur saman hesta sína árið 2014 þegar þeir komu fram undir nafninu Jeff Lynne’s Electric Light Orchestra og spiluðu á tónleikum í Hyde Park í London árið 2014. Tandy kom síðast fram á tónleikum í New York árið 2016. Meðal þekktra laga ELO eru Evil Woman og Mr Blue Sky.
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira