Metamfetamín fannst í báðum sýnum markmannsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. maí 2024 22:01 Nikola Portner kvaðst saklaus, eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. EPA-EFE/CLEMENS BILAN Niðurstaða úr greiningu á B-sýni úr lyfjaprófi markmannsins Nikola Portner reyndist hin sama og úr A-sýni. Snefilmagn af metamfetamíni fannst í báðum prófum. Portner, sem er þrítugur, hefur varið mark Magdeburg frá árinu 2022 og er liðsfélagi Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, Ómars Inga Magnússonar og Janusar Daða Smárasonar. Hann er einnig landsliðsmarkvörður Sviss. Hann hefur verið í ótímabundnu hléi frá æfingum og keppni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í byrjun apríl. Þýska lyfjaeftirlitið staðfesti við fjölmiðla skömmu síðar að örvandi efnið metamfetamín hafi fundist í lyfjaprófinu. Portner sagðist sjálfur í áfalli yfir tíðindunum og hélt sakleysi sínu fram á samfélagsmiðlum. Portner andmælti niðurstöðunni og fór fram á að varasýni, B-sýnið, yrði tekið til skoðunar. Niðurstaðan þar reyndist sú sama og í A-sýni. The analysis of the B sample of Nikola Portner confirmed the result of the A sample. Trace of methamphetamine.https://t.co/G7Ma2yb0wM#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 2, 2024 Engar frekari upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu en Portner á líklega langt keppnisbann framundan. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Metamfetamín felldi markvörðinn Nýjar upplýsingar hafa nú komið fram varðandi það af hverju liðsfélagi Íslendinganna hjá Evrópumeisturum Magdeburg, markvörðurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. 12. apríl 2024 08:30 Félagi Íslendinganna í áfalli eftir fall á lyfjaprófi Liðsfélagi Íslendinganna þriggja hjá Evrópumeisturum Magdeburg, svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner, er kominn í ótímabundið hlé frá æfingum og keppni í handbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. apríl 2024 08:32 Úlfurinn gæti farið til Magdeburg Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff sem leikur með Kielce í Póllandi er orðaður við Evrópumeistara Magdeburg. 19. apríl 2024 15:30 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Portner, sem er þrítugur, hefur varið mark Magdeburg frá árinu 2022 og er liðsfélagi Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, Ómars Inga Magnússonar og Janusar Daða Smárasonar. Hann er einnig landsliðsmarkvörður Sviss. Hann hefur verið í ótímabundnu hléi frá æfingum og keppni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í byrjun apríl. Þýska lyfjaeftirlitið staðfesti við fjölmiðla skömmu síðar að örvandi efnið metamfetamín hafi fundist í lyfjaprófinu. Portner sagðist sjálfur í áfalli yfir tíðindunum og hélt sakleysi sínu fram á samfélagsmiðlum. Portner andmælti niðurstöðunni og fór fram á að varasýni, B-sýnið, yrði tekið til skoðunar. Niðurstaðan þar reyndist sú sama og í A-sýni. The analysis of the B sample of Nikola Portner confirmed the result of the A sample. Trace of methamphetamine.https://t.co/G7Ma2yb0wM#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 2, 2024 Engar frekari upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu en Portner á líklega langt keppnisbann framundan.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Metamfetamín felldi markvörðinn Nýjar upplýsingar hafa nú komið fram varðandi það af hverju liðsfélagi Íslendinganna hjá Evrópumeisturum Magdeburg, markvörðurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. 12. apríl 2024 08:30 Félagi Íslendinganna í áfalli eftir fall á lyfjaprófi Liðsfélagi Íslendinganna þriggja hjá Evrópumeisturum Magdeburg, svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner, er kominn í ótímabundið hlé frá æfingum og keppni í handbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. apríl 2024 08:32 Úlfurinn gæti farið til Magdeburg Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff sem leikur með Kielce í Póllandi er orðaður við Evrópumeistara Magdeburg. 19. apríl 2024 15:30 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Metamfetamín felldi markvörðinn Nýjar upplýsingar hafa nú komið fram varðandi það af hverju liðsfélagi Íslendinganna hjá Evrópumeisturum Magdeburg, markvörðurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi. 12. apríl 2024 08:30
Félagi Íslendinganna í áfalli eftir fall á lyfjaprófi Liðsfélagi Íslendinganna þriggja hjá Evrópumeisturum Magdeburg, svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikola Portner, er kominn í ótímabundið hlé frá æfingum og keppni í handbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 11. apríl 2024 08:32
Úlfurinn gæti farið til Magdeburg Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff sem leikur með Kielce í Póllandi er orðaður við Evrópumeistara Magdeburg. 19. apríl 2024 15:30