Andri Lucas skoraði og Andri Fannar fagnaði sigri á toppliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 14:01 Andri Lucas Guðjohnsen er búinn að skora tólf mörk fyrir Lyngby á tímabilinu. Getty/Rafal Oleksiewicz Andri Lucas Guðjohnsen hættir ekki að skora fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og Andri Fannar Baldursson og félagar unnu flottan stórsigur á toppliðinu í sænsku deildinni. Andri Lucas kom Lyngby í 1-0 á móti Randers í neðri hluta úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. Lyngby vann leikinn 2-1 og náði í mikilvæg stig í fallbaráttunni á móti liði sem var ofar í töflunni. Þetta var tólfta mark Andra á tímabilinu í deild (8) og úrslitakeppni (4). Andri var einn þriggja Íslendinga í byrjunarliðinu en Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson byrjuðu líka hjá Lyngby. Lyngby var manni fleiri frá 38. mínútu þegar Mikkel Kallesøe hjá Randers fékk að líta rauða spjaldið. Liðin tókst samt að jafna metin á 64. mínútu. Andri hafði komið Lyngby yfir aðeins fimm mínútum fyrr. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Frederik Gytkjær á 80. mínútu. Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsburg sem vann 3-1 sigur á toppliði Malmö. Malmö er enn með fimm stiga forskot á toppnum þrátt fyrri tapið. Elfsburg komst hins vegar upp í sjöunda sætið með tíu stig í fyrstu sjö leikjum sínum. Arbër Zeneli skoraði fyrsta markið á 34. mínútu og Simon Hedlund annað markið á 63. mínútu. Þriðja markið var sjálfsmark á 75. mínútu. Malmö minnkaði muninn á 80. mínútu með marki Sebastian Jörgensen. Eggert Aron Guðmundsson er frá keppni vegna meiðsla á fæti en verður vonandi kominn til baka um miðjan mánuðinn. Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði heldur ekki með Malmö en hann er enn meiddur á baki. Vonandi kemur hann líka til baka um miðjan mánuðinn. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira
Andri Lucas kom Lyngby í 1-0 á móti Randers í neðri hluta úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. Lyngby vann leikinn 2-1 og náði í mikilvæg stig í fallbaráttunni á móti liði sem var ofar í töflunni. Þetta var tólfta mark Andra á tímabilinu í deild (8) og úrslitakeppni (4). Andri var einn þriggja Íslendinga í byrjunarliðinu en Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson byrjuðu líka hjá Lyngby. Lyngby var manni fleiri frá 38. mínútu þegar Mikkel Kallesøe hjá Randers fékk að líta rauða spjaldið. Liðin tókst samt að jafna metin á 64. mínútu. Andri hafði komið Lyngby yfir aðeins fimm mínútum fyrr. Sigurmarkið skoraði varamaðurinn Frederik Gytkjær á 80. mínútu. Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsburg sem vann 3-1 sigur á toppliði Malmö. Malmö er enn með fimm stiga forskot á toppnum þrátt fyrri tapið. Elfsburg komst hins vegar upp í sjöunda sætið með tíu stig í fyrstu sjö leikjum sínum. Arbër Zeneli skoraði fyrsta markið á 34. mínútu og Simon Hedlund annað markið á 63. mínútu. Þriðja markið var sjálfsmark á 75. mínútu. Malmö minnkaði muninn á 80. mínútu með marki Sebastian Jörgensen. Eggert Aron Guðmundsson er frá keppni vegna meiðsla á fæti en verður vonandi kominn til baka um miðjan mánuðinn. Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði heldur ekki með Malmö en hann er enn meiddur á baki. Vonandi kemur hann líka til baka um miðjan mánuðinn.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira