„Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 14:13 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tekur á móti Mari Järsk eftir að Íslandsmetið var í höfn. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Guðni var á meðal þeirra sem tók á móti þeim þegar þau komu í mark eftir 51. hringinn. „Þetta var sérstakt. Þetta var mögnuð stund. Hér tókum við á móti mögnuðu afreksfólki. Það að hafa slegið Íslandsmet í þessu hlaupi er sérstakt. Mér þótti vænt um að sjá hvað við erum mörg hérna sem tókum fagnandi á móti þessum þremur snillingum,“ segir Guðni í samtali við Aron Guðmundsson. Klippa: „Þetta var mögnuð stund“ „Auðvitað gerist þetta ekki að sjálfu sér. Þau eru að uppskera laun erfiðisins. Það eru langar og strangar æfingar að baki og þetta er ekki fyrir hvern sem er. Á táknrænan hátt er þetta afrek til merkis um það ef þú vilt leggja eitthvað á þig og setur þér markmið, þá geta draumarnir ræst,“ „Við hin dáumst að þeim. Sprettum úr spori, tökum göngutúra, förum í sund, hreyfum okkur til þess að leggja inn og eiga von um að geta notið lífsins á góðan máta,“ segir Guðni meðal annars en viðtalið í heild má sjá að ofan. Andri lauk keppni eftir 52 hringi. Þær Mari og Elísa fóru klukkan tvö af stað á 54. hring. Beint streymi frá hlaupinu má nálgast að neðan. Bakgarðshlaup Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Guðni var á meðal þeirra sem tók á móti þeim þegar þau komu í mark eftir 51. hringinn. „Þetta var sérstakt. Þetta var mögnuð stund. Hér tókum við á móti mögnuðu afreksfólki. Það að hafa slegið Íslandsmet í þessu hlaupi er sérstakt. Mér þótti vænt um að sjá hvað við erum mörg hérna sem tókum fagnandi á móti þessum þremur snillingum,“ segir Guðni í samtali við Aron Guðmundsson. Klippa: „Þetta var mögnuð stund“ „Auðvitað gerist þetta ekki að sjálfu sér. Þau eru að uppskera laun erfiðisins. Það eru langar og strangar æfingar að baki og þetta er ekki fyrir hvern sem er. Á táknrænan hátt er þetta afrek til merkis um það ef þú vilt leggja eitthvað á þig og setur þér markmið, þá geta draumarnir ræst,“ „Við hin dáumst að þeim. Sprettum úr spori, tökum göngutúra, förum í sund, hreyfum okkur til þess að leggja inn og eiga von um að geta notið lífsins á góðan máta,“ segir Guðni meðal annars en viðtalið í heild má sjá að ofan. Andri lauk keppni eftir 52 hringi. Þær Mari og Elísa fóru klukkan tvö af stað á 54. hring. Beint streymi frá hlaupinu má nálgast að neðan.
Bakgarðshlaup Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira