Brynjar hefur ekki orðið var við neina skrímsladeild í Valhöll Jón Ísak Ragnarsson skrifar 6. maí 2024 16:05 Brynjar Níelsson er orðinn nokkuð forvitinn um skrímsladeildina í Valhöll, sem hann hefur aldrei orðið var við. Vísir/Vilhelm Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, kveðst vera orðinn nokkuð forvitinn um þessa skrímsladeild í Valhöll, sem skjóti upp kollinum öðru hvoru í umræðunni. Brynjar birti pistil á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hann sagðist aldrei hafa orðið var við „þessa skrímsladeild í Valhöll, sem skýtur alltaf upp kollinum öðru hvoru í umræðunni.“ Hann hafi verið tíður gestur í Valhöll í áratug, en aldrei orðið var við þessa skrímsladeild. Hann segir að umræddri skrímsladeild, sem nú teygir anga sína í Spursmál á mogganum, sé alltaf kennt um þegar einhver geri upp á bak eða standi sig ekki sem skyldi. Steinunn Ólína forsetaframbjóðandi gerði umrædda „skrímsladeild“ að umtalsefni nýverið á Facebook, þar sem hún fór ófögrum orðum um „áróðursmaskínu Íslands.“ Hún fór meðal annars ófögrum orðum um umfjöllun Stefáns Einars Stefánssonar blaðamanns Morgunblaðsins um forsetakosningarnar, en Stefán hefur séð um þættina Spursmál á mbl. Brynjar segir að það sé aldrei flatterandi að leika fórnarlamb í kosningabaráttu. Fjölmiðlamenn eigi að spyrja erfiðra og óþægilegra spurninga. Frambjóðendur eigi að fagna slíkum spurningum því það gefi þeim tækifæri á að sanna að það sé „eitthvert stöff“ í þeim. Það sé ekki hægt að bjóða endalaust upp á innihaldslausa froðu um allt og ekkert. Sjálfstæðisflokkurinn Forsetakosningar 2024 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Brynjar birti pistil á Facebook-síðu sinni í dag þar sem hann sagðist aldrei hafa orðið var við „þessa skrímsladeild í Valhöll, sem skýtur alltaf upp kollinum öðru hvoru í umræðunni.“ Hann hafi verið tíður gestur í Valhöll í áratug, en aldrei orðið var við þessa skrímsladeild. Hann segir að umræddri skrímsladeild, sem nú teygir anga sína í Spursmál á mogganum, sé alltaf kennt um þegar einhver geri upp á bak eða standi sig ekki sem skyldi. Steinunn Ólína forsetaframbjóðandi gerði umrædda „skrímsladeild“ að umtalsefni nýverið á Facebook, þar sem hún fór ófögrum orðum um „áróðursmaskínu Íslands.“ Hún fór meðal annars ófögrum orðum um umfjöllun Stefáns Einars Stefánssonar blaðamanns Morgunblaðsins um forsetakosningarnar, en Stefán hefur séð um þættina Spursmál á mbl. Brynjar segir að það sé aldrei flatterandi að leika fórnarlamb í kosningabaráttu. Fjölmiðlamenn eigi að spyrja erfiðra og óþægilegra spurninga. Frambjóðendur eigi að fagna slíkum spurningum því það gefi þeim tækifæri á að sanna að það sé „eitthvert stöff“ í þeim. Það sé ekki hægt að bjóða endalaust upp á innihaldslausa froðu um allt og ekkert.
Sjálfstæðisflokkurinn Forsetakosningar 2024 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira