Líkur á stöku skúrum eða slydduéljum fram eftir degi Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2024 07:11 Gera má ráð fyrir að hiti verði á bilinu fjögur til tíu stig yfir daginn. Vísir/Vilhelm Háþrýstisvæði á Grænlandshafi og lægð fyrir norðan land beinir nú vestlægri átt til landsins og má reikna með að víða verði gola eða kaldi í dag. Léttskýjað verður á Suðausturlandi, en bjart með köflum annars staðar og líkur á stöku skúrum eða slydduéljum fram eftir degi. Á vef Veðurstofunni segir að hiti verði á bilinu fjögur til tíu stig yfir daginn. „Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt á morgun og áfram bjart með köflum. Hlýnar lítillega. Annað kvöld snýst í hægt vaxandi suðaustanátt og það þykknar upp með dálítilli rigningu sunnan- og vestanlands. Suðaustan 5-13 m/s á föstudag og rigning með köflum í flestum landshlutum, þó síst um landið norðaustanvert. Milt í veðri,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag (uppstigningardagur): Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og bjart með köflum, en líkur á stöku skúrum norðvestantil. Hiti 5 til 11 stig yfir daginn. Gengur í austan 8-15 sunnantil um kvöldið og þykknar upp með dálítilli vætu. Á föstudag: Suðaustan og austan 5-13 og rigning eða súld með köflum, einkum sunnanlands. Hiti 5 til 13 stig. Á laugardag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-10 og dálítil rigning á víð og dreif. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Norðlæg eða breytileg átt og rigning með köflum, en úrkomulítið undir kvöld. Hiti 4 til 11 stig yfir daginn. Á mánudag og þriðjudag: Breytileg átt og dálitlar skúrir, en yfirleitt þurrt norðanlands. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Á vef Veðurstofunni segir að hiti verði á bilinu fjögur til tíu stig yfir daginn. „Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt á morgun og áfram bjart með köflum. Hlýnar lítillega. Annað kvöld snýst í hægt vaxandi suðaustanátt og það þykknar upp með dálítilli rigningu sunnan- og vestanlands. Suðaustan 5-13 m/s á föstudag og rigning með köflum í flestum landshlutum, þó síst um landið norðaustanvert. Milt í veðri,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag (uppstigningardagur): Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og bjart með köflum, en líkur á stöku skúrum norðvestantil. Hiti 5 til 11 stig yfir daginn. Gengur í austan 8-15 sunnantil um kvöldið og þykknar upp með dálítilli vætu. Á föstudag: Suðaustan og austan 5-13 og rigning eða súld með köflum, einkum sunnanlands. Hiti 5 til 13 stig. Á laugardag: Suðaustlæg eða breytileg átt 3-10 og dálítil rigning á víð og dreif. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Norðlæg eða breytileg átt og rigning með köflum, en úrkomulítið undir kvöld. Hiti 4 til 11 stig yfir daginn. Á mánudag og þriðjudag: Breytileg átt og dálitlar skúrir, en yfirleitt þurrt norðanlands. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira