Segja vinslit hjá Tiger Woods og Rory McIlroy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 14:01 Rory McIlroy og Tiger Woods hafa verið miklir vinir en nú er samband þeirra sagt hafa breyst. Getty/Ross Kinnaird Rory McIlroy verður ekki aftur tekinn inn í leikmannaráð bandarísku PGA-mótaraðarinnar og einn af þeim sem er sagður hafa kosið gegn honum er Tiger Woods. Þeir Tiger og Rory hafa verið miklir félagar í gegnum tíðina en Golf Digest slær því upp að það séu vinslit hjá þeim. „Samband McIlroy and Woods hefur versnað mikið undanfarna sex mánuði. Það eru engin leiðindi en þeir hafa ólíka sýn á framtíð golfsins. Það hefur eitthvað komið upp á milli þeirra,“ skrifar blaðamaður Golf Digest og hefur það eftir heimildarmönnum sínum. Tiger Woods and Rory McIlroy's relationship has become "soured" amid "messy" PGA Tour board drama in recent months.From @jack_milko: https://t.co/4zlMMEgR0I— Playing Through (@_PlayingThrough) May 9, 2024 McIlroy gekk á sínum tíma mjög langt í að gagnrýna sádi-arabísku mótaröðina en hann er núna opinn fyrir samvinnu, eitthvað sem margir aðrir kylfingar eru enn á móti. McIlroy telur að eina leiðina til að koma golfinu á rétta braut á nýju sé að fara að vinna saman við að styrkja íþróttina en ekki draga hana niður með deilum og því ófremdarástandi að bestu kylfingarnir séu ekki að spila á bestu mótunum. Tiger Woods-Rory McIlroy relationship souring as ‘messy’ PGA Tour drama grows https://t.co/bk7gwK7zxB pic.twitter.com/7bdutYvuf5— New York Post (@nypost) May 9, 2024 Þessi þróun mála sýnir ekki aðeins vinslitin hjá Rory og Tiger heldur einnig þá spennu sem ríkir í golfheiminum vegna kapphlaups PGA og LIV um að tryggja sér bestu kylfinga heims. Aftonbladet fjallar líka um málið. Í raun lýsa fróðir menn ástandinu sem hálfgerðri ringulreið þar sem kylfingar, mótshaldarar og auglýsendur eru allir að toga í sitthvora áttina. Á sama tíma er hætt við því að vinsældir golfsins dvíni. Norður Írinn McIlroy var meðlimur í leikmannaráði PGA á sínum tíma en ákvað að hætta þar vegna þess að starfið þar tók að hans mati of mikinn tíma. Nú vildi hann komst aftur inn en fékk neitun. Tiger Woods and Rory McIlroy 'fall out' in new drama surrounding golfhttps://t.co/ykIi0XLKwU— talkSPORT (@talkSPORT) May 9, 2024 „Það voru greinilega einhverjir meðlimir í ráðinu sem af einhverri ástæðu leið ekki vel með það að fá mig aftur til baka,“ sagði McIlroy við Golf Digest. Hann nefndi ekki Tiger í þessu viðtali en Rory vill fara samningaleiðina því annars tapi allir. Patrick Cantlay, meðlimur í ráðinu, er sagður harður andstæðingur þess. PGA og LIV voru sögð ætla að fara samningaleiðina fyrir mörgum mánuðum síðan en lítið hefur frést af þeim samningum síðan. Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Þeir Tiger og Rory hafa verið miklir félagar í gegnum tíðina en Golf Digest slær því upp að það séu vinslit hjá þeim. „Samband McIlroy and Woods hefur versnað mikið undanfarna sex mánuði. Það eru engin leiðindi en þeir hafa ólíka sýn á framtíð golfsins. Það hefur eitthvað komið upp á milli þeirra,“ skrifar blaðamaður Golf Digest og hefur það eftir heimildarmönnum sínum. Tiger Woods and Rory McIlroy's relationship has become "soured" amid "messy" PGA Tour board drama in recent months.From @jack_milko: https://t.co/4zlMMEgR0I— Playing Through (@_PlayingThrough) May 9, 2024 McIlroy gekk á sínum tíma mjög langt í að gagnrýna sádi-arabísku mótaröðina en hann er núna opinn fyrir samvinnu, eitthvað sem margir aðrir kylfingar eru enn á móti. McIlroy telur að eina leiðina til að koma golfinu á rétta braut á nýju sé að fara að vinna saman við að styrkja íþróttina en ekki draga hana niður með deilum og því ófremdarástandi að bestu kylfingarnir séu ekki að spila á bestu mótunum. Tiger Woods-Rory McIlroy relationship souring as ‘messy’ PGA Tour drama grows https://t.co/bk7gwK7zxB pic.twitter.com/7bdutYvuf5— New York Post (@nypost) May 9, 2024 Þessi þróun mála sýnir ekki aðeins vinslitin hjá Rory og Tiger heldur einnig þá spennu sem ríkir í golfheiminum vegna kapphlaups PGA og LIV um að tryggja sér bestu kylfinga heims. Aftonbladet fjallar líka um málið. Í raun lýsa fróðir menn ástandinu sem hálfgerðri ringulreið þar sem kylfingar, mótshaldarar og auglýsendur eru allir að toga í sitthvora áttina. Á sama tíma er hætt við því að vinsældir golfsins dvíni. Norður Írinn McIlroy var meðlimur í leikmannaráði PGA á sínum tíma en ákvað að hætta þar vegna þess að starfið þar tók að hans mati of mikinn tíma. Nú vildi hann komst aftur inn en fékk neitun. Tiger Woods and Rory McIlroy 'fall out' in new drama surrounding golfhttps://t.co/ykIi0XLKwU— talkSPORT (@talkSPORT) May 9, 2024 „Það voru greinilega einhverjir meðlimir í ráðinu sem af einhverri ástæðu leið ekki vel með það að fá mig aftur til baka,“ sagði McIlroy við Golf Digest. Hann nefndi ekki Tiger í þessu viðtali en Rory vill fara samningaleiðina því annars tapi allir. Patrick Cantlay, meðlimur í ráðinu, er sagður harður andstæðingur þess. PGA og LIV voru sögð ætla að fara samningaleiðina fyrir mörgum mánuðum síðan en lítið hefur frést af þeim samningum síðan.
Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira