Fjórtán ára strákur með Man City klásúlu í samningi sínum við annað félag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 07:31 Cavan Sullivan sýnir hér nýju keppnistreyjuna sína hjá Philadelphia Union. AP/Jonathan Tannenwald Cavan Sullivan hefur gengið frá samningi við bandaríska fótboltafélagið Philadelphia Union sem ætti kannski að vera mjög fréttnæmt nema vegna þess að hann er aðeins fjórtán ára gamall og það Manchester City ákvæði í samningi hans. Í samningurinn kemur fram að Sullivan muni fara til Manchester City þegar hann verður orðinn átján ára. Philadelphia félagið mátti ekki segja nánar frá skilyrðum samningsins en forráðamenn staðfestu við ESPN að þessi City klásúla ætti þátt í að hann skrifaði undir hjá félaginu. 🚨🇺🇸 American 14-year-old wonderkid Cavan Sullivan signs largest Homegrown deal in MLS history with Philadelphia Union.🔐🔵 Understand it’s all agreed and also signed for Sullivan to join Manchester City in 2027.Huge signing again for #MCFC Academy despite many clubs bidding. pic.twitter.com/ss8cOyzeKx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024 Eldri bróðir hans, hinn tvítugi Quinn Sullivan, hefur verið leikmaður Philadelphia Union frá árinu 2021. „Ég vildi alltaf byrja ferilinn minn hér af því að þetta er mitt heimili og ég hef alltaf verið á hliðarlínunni á leikjum Quinn. Ég hef verið lengi í kringum félagið og það veitti mér innblástur og ósk um að geta spilað fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði Cavan Sullivan við ESPN. „Það að Union og City voru til í þetta samstarf réði úrslitum fyrir mig. Ég horfi alltaf á leiki Manchester City. Þetta er draumaklúbbur allra krakka. Ég settist niður með fjölskyldu minni og umboðsmanni og við ákváðum að þetta væri besta planið,“ sagði Sullivan. Sullivan er sá fimmti yngsti til að skrifa undir samning við MLS-lið. Ef hann spilar sinn fyrsta leik fyrir 29. júlí þá bætir hann met Freddy Adu sem yngri leikmaðurinn í sögu bandarísku deildarinnar. Sky is the limit for 14-year-old Cavan Sullivan. 🚀 pic.twitter.com/nlDoF1ZYmU— Major League Soccer (@MLS) May 9, 2024 Enski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira
Í samningurinn kemur fram að Sullivan muni fara til Manchester City þegar hann verður orðinn átján ára. Philadelphia félagið mátti ekki segja nánar frá skilyrðum samningsins en forráðamenn staðfestu við ESPN að þessi City klásúla ætti þátt í að hann skrifaði undir hjá félaginu. 🚨🇺🇸 American 14-year-old wonderkid Cavan Sullivan signs largest Homegrown deal in MLS history with Philadelphia Union.🔐🔵 Understand it’s all agreed and also signed for Sullivan to join Manchester City in 2027.Huge signing again for #MCFC Academy despite many clubs bidding. pic.twitter.com/ss8cOyzeKx— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 9, 2024 Eldri bróðir hans, hinn tvítugi Quinn Sullivan, hefur verið leikmaður Philadelphia Union frá árinu 2021. „Ég vildi alltaf byrja ferilinn minn hér af því að þetta er mitt heimili og ég hef alltaf verið á hliðarlínunni á leikjum Quinn. Ég hef verið lengi í kringum félagið og það veitti mér innblástur og ósk um að geta spilað fyrir framan þessa stuðningsmenn,“ sagði Cavan Sullivan við ESPN. „Það að Union og City voru til í þetta samstarf réði úrslitum fyrir mig. Ég horfi alltaf á leiki Manchester City. Þetta er draumaklúbbur allra krakka. Ég settist niður með fjölskyldu minni og umboðsmanni og við ákváðum að þetta væri besta planið,“ sagði Sullivan. Sullivan er sá fimmti yngsti til að skrifa undir samning við MLS-lið. Ef hann spilar sinn fyrsta leik fyrir 29. júlí þá bætir hann met Freddy Adu sem yngri leikmaðurinn í sögu bandarísku deildarinnar. Sky is the limit for 14-year-old Cavan Sullivan. 🚀 pic.twitter.com/nlDoF1ZYmU— Major League Soccer (@MLS) May 9, 2024
Enski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Sjá meira