Casemiro komst ekki í Copa América-hóp Brassa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2024 22:09 Casemiro hefur leikið 75 landsleiki fyrir Brasilíu og skorað sjö mörk. getty/Alex Caparros Miðjumaðurinn Casemiro hefur ekki átt sjö dagana sæla með Manchester United og til að bæta gráu ofan á svart var hann ekki valinn í hóp Brasilíu fyrir Copa América, Suður-Ameríkukeppnina, í sumar. Casemiro hefur verið lykilmaður í brasilíska landsliðinu undanfarin ár og var meðal annars fyrirliði þess um tíma. Nýi landsliðsþjálfarinn Dorival Júnior hefur þó greinilega ekki verið ánægður með frammistöðu hans með United í vetur og valdi hann ekki í hóp Brassa fyrir Copa América í Bandaríkjunum í sumar. Richarlison, leikmaður Tottenham, er heldur ekki í hópnum vegna meiðsla og sömu sögu er að segja af markahæsta leikmanni brasilíska landsliðsins frá upphafi, Neymar. Hann sleit krossband í október í fyrra. Ungstirnið Endryck, sem fer frá Palmeiras til Real Madrid í sumar, er í hópnum en hann er aðeins sautján ára. Tveir leikmenn spútnikliðs tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni, Girona, eru í brasilíska hópnum. Þetta eru þeir Yan Couto og Sávio. Brasilía er í riðli með Kosta Ríka, Paragvæ og Kólumbíu í Copa América. Brasilíski hópurinn Markverðir: Alisson Becker (Liverpool) Éderson (Manchester City) Bento (Athletico-PR) Varnarmenn: Danilo (Juventus) Yan Couto (Girona) Guilherme Arana (Atlético-MG) Wendell (FC Porto) Beraldo (Paris Saint-Germain) Marquinhos (Paris Saint-Germain) Gabriel Magalhães (Arsenal) Éder Militão (Real Madrid) Miðjumenn: Andreas Pereira (Fulham) Bruno Guimarães (Newcastle) Douglas Luiz (Aston Villa) João Gomes (Wolverhampton) Lucas Paquetá (West Ham) Framherjar: Endrick (Palmeiras) Gabriel Martinelli (Arsenal) Evanilson (Porto) Raphinha (Barcelona) Rodrygo (Real Madrid) Sávio (Girona) Vinícius Júnior (Real Madrid) Copa América Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira
Casemiro hefur verið lykilmaður í brasilíska landsliðinu undanfarin ár og var meðal annars fyrirliði þess um tíma. Nýi landsliðsþjálfarinn Dorival Júnior hefur þó greinilega ekki verið ánægður með frammistöðu hans með United í vetur og valdi hann ekki í hóp Brassa fyrir Copa América í Bandaríkjunum í sumar. Richarlison, leikmaður Tottenham, er heldur ekki í hópnum vegna meiðsla og sömu sögu er að segja af markahæsta leikmanni brasilíska landsliðsins frá upphafi, Neymar. Hann sleit krossband í október í fyrra. Ungstirnið Endryck, sem fer frá Palmeiras til Real Madrid í sumar, er í hópnum en hann er aðeins sautján ára. Tveir leikmenn spútnikliðs tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni, Girona, eru í brasilíska hópnum. Þetta eru þeir Yan Couto og Sávio. Brasilía er í riðli með Kosta Ríka, Paragvæ og Kólumbíu í Copa América. Brasilíski hópurinn Markverðir: Alisson Becker (Liverpool) Éderson (Manchester City) Bento (Athletico-PR) Varnarmenn: Danilo (Juventus) Yan Couto (Girona) Guilherme Arana (Atlético-MG) Wendell (FC Porto) Beraldo (Paris Saint-Germain) Marquinhos (Paris Saint-Germain) Gabriel Magalhães (Arsenal) Éder Militão (Real Madrid) Miðjumenn: Andreas Pereira (Fulham) Bruno Guimarães (Newcastle) Douglas Luiz (Aston Villa) João Gomes (Wolverhampton) Lucas Paquetá (West Ham) Framherjar: Endrick (Palmeiras) Gabriel Martinelli (Arsenal) Evanilson (Porto) Raphinha (Barcelona) Rodrygo (Real Madrid) Sávio (Girona) Vinícius Júnior (Real Madrid)
Markverðir: Alisson Becker (Liverpool) Éderson (Manchester City) Bento (Athletico-PR) Varnarmenn: Danilo (Juventus) Yan Couto (Girona) Guilherme Arana (Atlético-MG) Wendell (FC Porto) Beraldo (Paris Saint-Germain) Marquinhos (Paris Saint-Germain) Gabriel Magalhães (Arsenal) Éder Militão (Real Madrid) Miðjumenn: Andreas Pereira (Fulham) Bruno Guimarães (Newcastle) Douglas Luiz (Aston Villa) João Gomes (Wolverhampton) Lucas Paquetá (West Ham) Framherjar: Endrick (Palmeiras) Gabriel Martinelli (Arsenal) Evanilson (Porto) Raphinha (Barcelona) Rodrygo (Real Madrid) Sávio (Girona) Vinícius Júnior (Real Madrid)
Copa América Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn