Langþráð endurkoma Valgeirs Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2024 14:12 Valgeir Lunddal Friðriksson meiddist síðasta haust en er að komast aftur á fulla ferð. Getty/Marius Becker Landsliðsbakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sneri loksins aftur til leiks í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, eftir langvinn meiðsli, þegar hann lék með Häcken í 3-1 sigri á Kalmar. Valgeir, sem varð sænskur meistari 2022 og bikarmeistari í fyrra, hafði ekki spilað deildarleik með Häcken síðan 1. október á síðasta ári, vegna meiðsla. Hann missti því af fyrstu sjö umferðunum í ár en kom inn á sem varamaður á 65. mínútu í dag. Valgeir Lunddal är tillbaka 🤩För första gången på länge är Valgeir Lunddal tillbaka i matchtruppen. Se hela matchtruppen till söndagens match mot Kalmar FF ⤵️#bkhäcken— BK Häcken (@bkhackenofcl) May 11, 2024 Valgeir gæti því mögulega komið til greina í næsta landsliðshóp, þegar Ísland mætir Englandi og Hollandi í vináttulandsleikjum 7. og 10. júní. Félagi hans úr landsliðinu, Arnór ingvi Traustason, var í liði Norrköping sem varð að sætta sig við 2-1 tap á heimavelli gegn Hammarby. Ísak Andri Sigurgeirsson var hins vegar á bekknum hjá Norrköping og fékk ekkert að koma við sögu. Birnir og Gísli of seint inn á Häcken er sem stendur í 2. sæti deildarinnar með 16 stig eftir átta leiki, tveimur á eftir Malmö sem á leik til góða við Gautaborg á morgun. Norrköping er hins vegar í 10. sæti með sjö stig eftir sjö leiki. Í gær urðu Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson að sætta sig við 3-1 tap með Halmstad gegn Mjällby. Staðan var orðin 3-0 í hálfleik þegar Gísli kom inn á, og Birnir kom svo inn á á 57. mínútu, áður en Halmstad náði að minnka muninn á 71. mínútu. Halmstad er í 7. sæti með 12 stig eftir átta leiki. Sænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjá meira
Valgeir, sem varð sænskur meistari 2022 og bikarmeistari í fyrra, hafði ekki spilað deildarleik með Häcken síðan 1. október á síðasta ári, vegna meiðsla. Hann missti því af fyrstu sjö umferðunum í ár en kom inn á sem varamaður á 65. mínútu í dag. Valgeir Lunddal är tillbaka 🤩För första gången på länge är Valgeir Lunddal tillbaka i matchtruppen. Se hela matchtruppen till söndagens match mot Kalmar FF ⤵️#bkhäcken— BK Häcken (@bkhackenofcl) May 11, 2024 Valgeir gæti því mögulega komið til greina í næsta landsliðshóp, þegar Ísland mætir Englandi og Hollandi í vináttulandsleikjum 7. og 10. júní. Félagi hans úr landsliðinu, Arnór ingvi Traustason, var í liði Norrköping sem varð að sætta sig við 2-1 tap á heimavelli gegn Hammarby. Ísak Andri Sigurgeirsson var hins vegar á bekknum hjá Norrköping og fékk ekkert að koma við sögu. Birnir og Gísli of seint inn á Häcken er sem stendur í 2. sæti deildarinnar með 16 stig eftir átta leiki, tveimur á eftir Malmö sem á leik til góða við Gautaborg á morgun. Norrköping er hins vegar í 10. sæti með sjö stig eftir sjö leiki. Í gær urðu Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson að sætta sig við 3-1 tap með Halmstad gegn Mjällby. Staðan var orðin 3-0 í hálfleik þegar Gísli kom inn á, og Birnir kom svo inn á á 57. mínútu, áður en Halmstad náði að minnka muninn á 71. mínútu. Halmstad er í 7. sæti með 12 stig eftir átta leiki.
Sænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjá meira