Setja upp söngleiki, leikrit og tónleika í Háskólabíó í sumar Bjarki Sigurðsson skrifar 17. maí 2024 19:24 Höskuldur Þór Jónsson og Ingi Þór Þórhallson eru tveir af stofnendum sviðslistahússins Afturámóti. Vísir/Rúnar Sviðslistahúsið Afturámóti var stofnað af þremur vinum sem vantaði rými til þess að setja upp sínar eigin sýningar. Úrvalið var ekki ýkja mikið en þá fengu þeir flugu í hausinn. „Við sáum að bíóreksturinn var að hætta þannig við hugsuðum með okkur að þetta gæti verið kjörið tækifæri til að koma með eitthvað nýtt og ferskt inn. Við heyrðum Háskólabíói sem var rosalega spennt fyrir hugmyndinni og úr varð þetta fyrirbæri, Afturámóti,“ segir Ingi Þór Þórhallsson, einn af stofnendum sviðslistahússins. Klippa: Halda lífi í Háskólabíó yfir sumarið Gamanið hefst seinni hluta júní þegar JóiPé og Króli halda þar tónleika, en sá síðarnefndi er einmitt einn af stofnendum sviðslistahússins. Áhugi listafólks á verkefninu er mikill. „Það eru rosalega góðar viðtökur. Fólk er rosalega almennt ánægt með okkur fyrir þetta framtak og fyrir að vera að gera þetta. Því þetta er greinilega eitthvað sem bara vantar. Það er alveg klárlega markaður fyrir þessu, finnum við,“ segir Höskuldur Þór Jónsson, einn af stofnendum Afturámóti. Afturámóti mun setja upp á annan tug sýninga í Háskólabíói í sumar. Vísir/Vilhelm Verkefnið verður aðeins starfrækt yfir sumartímann en það er nóg á dagskrá. Ungir, óreyndir höfundar verða með verk í bland við þekktari nöfn. „Það er bara þétt flóra af alls konar dóti,“ segir Ingi. „Það er bæði ungt og efnilegt fólk og reynsluboltarnir,“ segir Höskuldur. Starfsmenn Afturámóti eru fimm talsins.Afturámóti En þetta er ekki bara leiksýningar er það nokkuð? „Nei, það eru leiksýningar, söngleikir og tónleikar. Svo eru væntanleg einhver uppistönd og hlaðvörp í beinni. Það verður ýmislegt á dagskrá hér í sumar.“ Menning Reykjavík Kvikmyndahús Leikhús Uppistand Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
„Við sáum að bíóreksturinn var að hætta þannig við hugsuðum með okkur að þetta gæti verið kjörið tækifæri til að koma með eitthvað nýtt og ferskt inn. Við heyrðum Háskólabíói sem var rosalega spennt fyrir hugmyndinni og úr varð þetta fyrirbæri, Afturámóti,“ segir Ingi Þór Þórhallsson, einn af stofnendum sviðslistahússins. Klippa: Halda lífi í Háskólabíó yfir sumarið Gamanið hefst seinni hluta júní þegar JóiPé og Króli halda þar tónleika, en sá síðarnefndi er einmitt einn af stofnendum sviðslistahússins. Áhugi listafólks á verkefninu er mikill. „Það eru rosalega góðar viðtökur. Fólk er rosalega almennt ánægt með okkur fyrir þetta framtak og fyrir að vera að gera þetta. Því þetta er greinilega eitthvað sem bara vantar. Það er alveg klárlega markaður fyrir þessu, finnum við,“ segir Höskuldur Þór Jónsson, einn af stofnendum Afturámóti. Afturámóti mun setja upp á annan tug sýninga í Háskólabíói í sumar. Vísir/Vilhelm Verkefnið verður aðeins starfrækt yfir sumartímann en það er nóg á dagskrá. Ungir, óreyndir höfundar verða með verk í bland við þekktari nöfn. „Það er bara þétt flóra af alls konar dóti,“ segir Ingi. „Það er bæði ungt og efnilegt fólk og reynsluboltarnir,“ segir Höskuldur. Starfsmenn Afturámóti eru fimm talsins.Afturámóti En þetta er ekki bara leiksýningar er það nokkuð? „Nei, það eru leiksýningar, söngleikir og tónleikar. Svo eru væntanleg einhver uppistönd og hlaðvörp í beinni. Það verður ýmislegt á dagskrá hér í sumar.“
Menning Reykjavík Kvikmyndahús Leikhús Uppistand Tónlist Tónleikar á Íslandi Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira