Segir konur fórna líkama sínum og heilsu á meðgöngu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. maí 2024 13:09 Katrín Edda og Marku glímdu við ófrjósemi í mörg ár áður en þau eignuðust dóttur þeirra Elísu Eyþóru í desember 2022. Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, segist þakklát fyrir það að fá að ganga með barn eftir að hafa barist við ófrjósemi í mörg ár. Hún segir það þó ekki sjálfgefið að konur fórni líkama sínum og heilsu í tíu mánuði þar sem gyllinæð, tannpína og krónískt kvef telst eðlilegur fylgikvillu barnsburðar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín frá þrálátum fylgikvillum sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni en Katrín gengur nú með sitt annað barn. Fyrir á hún eina dóttur með eiginmanni sínum Markusi Wasserbach, Elísu Eyþóru em er á öðru aldursári. „Ég þráði mjög lengi að verða ólétt og er svo ótrúlega þakklát fyrir að fá að upplifa það. Það er samt bara alls ekki sjálfgefið að maður fórnar líkamanum sínum og heilsu gjörsamlega í tíu mánuði og löngu eftir á líka. Og allar þessar aukaverkanirnar sem eru bara „eðlilegur partur“ af því að vera óléttur. Ég sver að ef ég myndi vakna með aukaeyra myndi læknirinn segja; ah já, ertu ólétt? Þá er þetta bara eðlilegt,“ segir Katrín Edda og telur upp fjölda einkenna sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni: „Hjá mér endalaus þreyta, ógleði, sveppasýking, gyllinæð, þvagleki, mígreni, bakflæði, tannpína (ég BRAUT TÖNN) og krónískt kvef og ég átti og á nú bara mjög góða meðgöngu miðað við margar aðra“. Misstu heyrn og sjón á meðgöngu Í færslunni segir Katrín að henni hafi borist fjölda skilaboða frá fylgjendum sínum og reynslusögum þeirra af meðgöngu. „Margar ykkar sendu mér til dæmis að þið hefðuð sumar misst hárið, misst tennur, misst sjónina, misst heyrnina og jafnvel lamast í andlitinu. Og margar eru enn að díla í dag við eftirköst meðgöngu eða fæðingar. Ég fór að gráta smá, og græt yfir öllu núna og finnst það óþolandi), í fyrradag þegar ég fór út að hlaupa og fannst það vont út af bumba og áttaði mig þá á því að ég mun líklega ekki geta hlaupið meira út meðgönguna og auðvitað ekki eftir fæðingu heldur,“ segir Katrín. Katrín segir það ósanngjörn tilhugsun að þurfa að fara aftur á byrjunarreit í hreyfingu að meðgöngu lokinni þegar en að eiginmaðurinn geti haldið sínu æfingarprógrammi áfram. „Mesta mindfuckið er samt að svo þegar maður heyrir hjartsláttinn eða finnur hreyfingar myndi maður alls ekki vilja skipta. Litla ruglið“. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Börn og uppeldi Heilsa Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. 29. apríl 2024 15:50 Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. 5. mars 2024 10:56 Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. 28. nóvember 2023 13:50 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín frá þrálátum fylgikvillum sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni en Katrín gengur nú með sitt annað barn. Fyrir á hún eina dóttur með eiginmanni sínum Markusi Wasserbach, Elísu Eyþóru em er á öðru aldursári. „Ég þráði mjög lengi að verða ólétt og er svo ótrúlega þakklát fyrir að fá að upplifa það. Það er samt bara alls ekki sjálfgefið að maður fórnar líkamanum sínum og heilsu gjörsamlega í tíu mánuði og löngu eftir á líka. Og allar þessar aukaverkanirnar sem eru bara „eðlilegur partur“ af því að vera óléttur. Ég sver að ef ég myndi vakna með aukaeyra myndi læknirinn segja; ah já, ertu ólétt? Þá er þetta bara eðlilegt,“ segir Katrín Edda og telur upp fjölda einkenna sem hafa hrjáð hana á meðgöngunni: „Hjá mér endalaus þreyta, ógleði, sveppasýking, gyllinæð, þvagleki, mígreni, bakflæði, tannpína (ég BRAUT TÖNN) og krónískt kvef og ég átti og á nú bara mjög góða meðgöngu miðað við margar aðra“. Misstu heyrn og sjón á meðgöngu Í færslunni segir Katrín að henni hafi borist fjölda skilaboða frá fylgjendum sínum og reynslusögum þeirra af meðgöngu. „Margar ykkar sendu mér til dæmis að þið hefðuð sumar misst hárið, misst tennur, misst sjónina, misst heyrnina og jafnvel lamast í andlitinu. Og margar eru enn að díla í dag við eftirköst meðgöngu eða fæðingar. Ég fór að gráta smá, og græt yfir öllu núna og finnst það óþolandi), í fyrradag þegar ég fór út að hlaupa og fannst það vont út af bumba og áttaði mig þá á því að ég mun líklega ekki geta hlaupið meira út meðgönguna og auðvitað ekki eftir fæðingu heldur,“ segir Katrín. Katrín segir það ósanngjörn tilhugsun að þurfa að fara aftur á byrjunarreit í hreyfingu að meðgöngu lokinni þegar en að eiginmaðurinn geti haldið sínu æfingarprógrammi áfram. „Mesta mindfuckið er samt að svo þegar maður heyrir hjartsláttinn eða finnur hreyfingar myndi maður alls ekki vilja skipta. Litla ruglið“. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)
Börn og uppeldi Heilsa Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. 29. apríl 2024 15:50 Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. 5. mars 2024 10:56 Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. 28. nóvember 2023 13:50 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Draumur Katrínar Eddu og Markúsar verður að veruleika Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Elísu Eyþóru sem er eins árs. 29. apríl 2024 15:50
Fagnar stóru og sterku lærunum Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. 5. mars 2024 10:56
Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. 28. nóvember 2023 13:50