Sumarleg pitaya-skál frá Balí sem þú verður að prófa Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. maí 2024 08:00 Júlíu er margt til lista lagt í eldhúsinu og deilir reglulega gómsætum uppskriftum fylgjendum sínum á Instagram. Júlía Magnúsdóttir, hráfæðiskokkur og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar, deildi uppskrift að sumarlegri smoothie skál á dögunum sem er sögð bragðast eins og ís. Meginuppistaðan í skálinni er hinn suðræni og skærbleiki drekaávöxtur sem er stútfullur af næringarefnum. Pitaya skál frá Balí Hráefni: 2-4 msk chia fræ lögð í bleyti1/2 bolli ósætuð kókos- eða kasjúhnetumjólk og meira eftir þörfum1 pakki pitaya frosið1 stk banani afhýddur og frosin1/2 bolli jarðaber frosin1/2 bolli mangó frosið1 skammtur af vegan próteini 1 tsk maca (val) Ofan á má setja það sem ykkur lystir t.d: Möndlu- eða hnetusmjör, banana, jarðaber, bláber, ristaðar kókosflögur, gojiber, ósætað granóla, graskersfræ eða hnetur. Aðferð: Hrærið chia fræjum, vökva og ávöxtum saman í kröftugum blandara. Setjið prótein og maca út í og hrærið örlítið til viðbótar. Bætið við meiri vökva hægt og bítandi eftir þörfum. Gætið þess að hræra ekki of mikið þar sem þið viljið að áferðin sé frosin og þykk. Bætið við af jarðaberjum, mangó eða banana ef þið viljið þykkja. Setjið blönduna í skál og greymið í frysti þar til þið skreytið skálina. Setjið allt sem ykkur lystir á skálina og njótið! Fyrir barnvænni útgáfu má sleppa próteini og maca. View this post on Instagram A post shared by Lifðu Til Fulls Heilsumarkþj. (@lifdutilfulls) Hvað er pitaya? „Pitaya, eða drekaávöxtur eins og hann heitir á íslensku, er skærbleikur ávöxtur sem vex í suðrænu umhverfi Suður Ameríku. Ávöxturinn er sérlega næringarríkur og inniheldur mikið af trefjum, C-vítamíni og andoxunarefnum. Drekaávöxtur er meðal fárra ávaxta sem innihalda járn. Talið er að Pitaya geti bætt meltinguna þar sem hann inniheldur forlífsgerla (e.pre-biotic).“ Uppskriftir Morgunmatur Heilsa Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Sjá meira
Pitaya skál frá Balí Hráefni: 2-4 msk chia fræ lögð í bleyti1/2 bolli ósætuð kókos- eða kasjúhnetumjólk og meira eftir þörfum1 pakki pitaya frosið1 stk banani afhýddur og frosin1/2 bolli jarðaber frosin1/2 bolli mangó frosið1 skammtur af vegan próteini 1 tsk maca (val) Ofan á má setja það sem ykkur lystir t.d: Möndlu- eða hnetusmjör, banana, jarðaber, bláber, ristaðar kókosflögur, gojiber, ósætað granóla, graskersfræ eða hnetur. Aðferð: Hrærið chia fræjum, vökva og ávöxtum saman í kröftugum blandara. Setjið prótein og maca út í og hrærið örlítið til viðbótar. Bætið við meiri vökva hægt og bítandi eftir þörfum. Gætið þess að hræra ekki of mikið þar sem þið viljið að áferðin sé frosin og þykk. Bætið við af jarðaberjum, mangó eða banana ef þið viljið þykkja. Setjið blönduna í skál og greymið í frysti þar til þið skreytið skálina. Setjið allt sem ykkur lystir á skálina og njótið! Fyrir barnvænni útgáfu má sleppa próteini og maca. View this post on Instagram A post shared by Lifðu Til Fulls Heilsumarkþj. (@lifdutilfulls) Hvað er pitaya? „Pitaya, eða drekaávöxtur eins og hann heitir á íslensku, er skærbleikur ávöxtur sem vex í suðrænu umhverfi Suður Ameríku. Ávöxturinn er sérlega næringarríkur og inniheldur mikið af trefjum, C-vítamíni og andoxunarefnum. Drekaávöxtur er meðal fárra ávaxta sem innihalda járn. Talið er að Pitaya geti bætt meltinguna þar sem hann inniheldur forlífsgerla (e.pre-biotic).“
Uppskriftir Morgunmatur Heilsa Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Sjá meira