„Þurfum að virða það að þú þarft að hafa fyrir hlutunum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2024 17:13 Ólafur Kristjánsson á enn eftir að stýra Þrótti til sigurs í Bestu deild kvenna. vísir/hulda margrét Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var ekki sáttur með framlag sinna leikmanna í leiknum gegn Keflavík í dag. Þróttarar töpuðu, 1-0, og sitja á botni Bestu deildar kvenna með aðeins eitt stig. Ólafur hefði viljað sjá sitt lið teygja sig lengra eftir sigrinum. „Mér fannst það í raun. Í hálfleik töluðum við um að þessi leikur myndi kannski ráðast á einhvers konar, föstu leikatriði, klassískt. Og það gerði það svo sannarlega. Við skölluðum boltann fyrir fæturna á þeim og þær grípa þá bráð,“ sagði Ólafur við Vísi eftir leikinn. Þróttur átti ágætis kafla um miðbik seinni hálfleiks en eftir að Keflavík skoraði datt allur botn úr leik gestanna. „Það er svo þreytt að tala um að við fáum færi sem við nýtum ekki og fáum það svo í andlitið. Það gengur ekki að tala um það í 6-7 leiki. Við þurfum að herða skrúfurnar heldur betur,“ sagði Ólafur. En hvað þurfa Þróttarar að gera til að komast á beinu brautina? „Við þurfum það að þegar þú ert að keppa geturðu ekki alltaf beðið um rennisléttan grasvöll og þar fram eftir götunum. Við þurfum að virða það að þú þarft að hafa fyrir hlutunum. Grunnvinnan, berjast, fara í návígi, hún þarf að vera til staðar. Við þurfum að einbeita okkur meira að því. Þar á eftir kemur það hvernig við spilum,“ svaraði Ólafur. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Ólafur hefði viljað sjá sitt lið teygja sig lengra eftir sigrinum. „Mér fannst það í raun. Í hálfleik töluðum við um að þessi leikur myndi kannski ráðast á einhvers konar, föstu leikatriði, klassískt. Og það gerði það svo sannarlega. Við skölluðum boltann fyrir fæturna á þeim og þær grípa þá bráð,“ sagði Ólafur við Vísi eftir leikinn. Þróttur átti ágætis kafla um miðbik seinni hálfleiks en eftir að Keflavík skoraði datt allur botn úr leik gestanna. „Það er svo þreytt að tala um að við fáum færi sem við nýtum ekki og fáum það svo í andlitið. Það gengur ekki að tala um það í 6-7 leiki. Við þurfum að herða skrúfurnar heldur betur,“ sagði Ólafur. En hvað þurfa Þróttarar að gera til að komast á beinu brautina? „Við þurfum það að þegar þú ert að keppa geturðu ekki alltaf beðið um rennisléttan grasvöll og þar fram eftir götunum. Við þurfum að virða það að þú þarft að hafa fyrir hlutunum. Grunnvinnan, berjast, fara í návígi, hún þarf að vera til staðar. Við þurfum að einbeita okkur meira að því. Þar á eftir kemur það hvernig við spilum,“ svaraði Ólafur.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira