Auglýst eftir ungum og efnilegum hökkurum Vésteinn Örn Pétursson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 25. maí 2024 21:26 Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Vísir/Bjarni Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglíman, var haldin í Háskólanum í Reykjavík í dag. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk til að kynna sér netöryggi og auka áhuga þess á því að starfa á þeim vettvangi. Formaður félagsins sem stendur að keppninni segir vöntun á yngra fólki. Keppnin hefur farið fram árlega frá árinu 2020, en þar keppa ungmenni á aldrinum 15 til 25 ára í svokallaðri gagnaglímu, þar sem líkt er eftir raunverulegum forritum eða vefsíðum. Keppendur fá síðan það verkefni að brjótast þar inn, og keppnin líkir þar með eftir verkefnum raunverulegra hakkara. Við ræddum við formann Gagnaglímufélagsins í miðri keppni, en þó ekki of hátt, til að trufla ekki einbeitta keppendurna, sem má sjá í klippunni hér að neðan. Mikilvægt að þekkja aðferðir hakkara „Ein besta leiðin til þess að þekkja þær ógnir sem stafa af okkur í þessum netöryggisheimi er að þekkja aðferðir hakkaranna sjálfra og þá er best að kynna sér þær til þess að geta varist þeim,“ segir Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Keppnin í dag er grunnur að vali félagsins í 10 manna landsliðshóp Íslands sem keppir í Netöryggiskeppni Evrópu á Ítalíu í haust. Hvernig verður maður góður í gagnaglímu? Hver er lykillinn? „Það sem skiptir mestu máli er forvitni og að æfa sig í að hugsa út fyrir kassann. Þetta eru í rauninni þessir tveir mikilvægustu þættir í að verða góður hakkari. Tækniþekkingin og allt svoleiðis kemur eftir á þegar þú ert búinn að finna þetta áhugasvið,“ segir Hjalti. Ungir hakkarar geti sótt hakkaraskóla Þekkingin sem keppendur öðlist sé afar hagnýt. „Margir sem hafa tekið þátt í keppninni undanfarin ár hafa endað á að vinna fyrir netöryggisfyrirtæki á Íslandi,“ segir hann. Hjalti segir þátttökuna nokkuð góða, þó alltaf megi gott bæta. „Það sárvanatar náttúrulega helst yngra fólk, okkur vantar framhaldsskólanemendur. Þess vegna settum við upp hakkaraskólann þar sem við setjum upp svipuð verkefni og í dag með kennsluefni og erum líka að vinna í að breyta og bæta það,“ segir Hjalti. Tölvuárásir Netöryggi Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Keppnin hefur farið fram árlega frá árinu 2020, en þar keppa ungmenni á aldrinum 15 til 25 ára í svokallaðri gagnaglímu, þar sem líkt er eftir raunverulegum forritum eða vefsíðum. Keppendur fá síðan það verkefni að brjótast þar inn, og keppnin líkir þar með eftir verkefnum raunverulegra hakkara. Við ræddum við formann Gagnaglímufélagsins í miðri keppni, en þó ekki of hátt, til að trufla ekki einbeitta keppendurna, sem má sjá í klippunni hér að neðan. Mikilvægt að þekkja aðferðir hakkara „Ein besta leiðin til þess að þekkja þær ógnir sem stafa af okkur í þessum netöryggisheimi er að þekkja aðferðir hakkaranna sjálfra og þá er best að kynna sér þær til þess að geta varist þeim,“ segir Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Keppnin í dag er grunnur að vali félagsins í 10 manna landsliðshóp Íslands sem keppir í Netöryggiskeppni Evrópu á Ítalíu í haust. Hvernig verður maður góður í gagnaglímu? Hver er lykillinn? „Það sem skiptir mestu máli er forvitni og að æfa sig í að hugsa út fyrir kassann. Þetta eru í rauninni þessir tveir mikilvægustu þættir í að verða góður hakkari. Tækniþekkingin og allt svoleiðis kemur eftir á þegar þú ert búinn að finna þetta áhugasvið,“ segir Hjalti. Ungir hakkarar geti sótt hakkaraskóla Þekkingin sem keppendur öðlist sé afar hagnýt. „Margir sem hafa tekið þátt í keppninni undanfarin ár hafa endað á að vinna fyrir netöryggisfyrirtæki á Íslandi,“ segir hann. Hjalti segir þátttökuna nokkuð góða, þó alltaf megi gott bæta. „Það sárvanatar náttúrulega helst yngra fólk, okkur vantar framhaldsskólanemendur. Þess vegna settum við upp hakkaraskólann þar sem við setjum upp svipuð verkefni og í dag með kennsluefni og erum líka að vinna í að breyta og bæta það,“ segir Hjalti.
Tölvuárásir Netöryggi Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira