Cucurella, Raya og Joselu í EM-æfingahópi Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2024 10:34 Marc Cucurella er með í æfingahópnum og er einn af þremur leikmönnum úr ensku úrvalsdeildinni. Getty/Dan Mullan Spánverjar eru að gera sig klára fyrir stórmót sumarsins og mæta með athyglisvert lið á EM í fótbolta. Þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni komust í hóp spænska landsliðsins fyrir Evrópukeppnina í Þýskalandi í sumar. Landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente tilkynnti í dag hvaða 29 leikmenn verða í 29 manna æfingahópi Spánverja en 26 leikmenn fá síðan að fara með á EM. Rodri hjá Manchester City, Marc Cucurella hjá Chelsea og David Raya hjá Arsenal eru allir í æfingahópnum. Joselu, sem var hetja Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar er líka í hópnum en hann kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk í 2-1 sigri á Bayern München. Dani Carvajal og Lamine Yamal eru báðir með í hópnum en Marco Asensio var ekki valinn. Reynsluboltinn Alvaro Morata er aftur á móti einn af sóknarmönnum liðsins. Yamal er ekki sá eini frá Barcelona þrátt fyrir sveiflukennt gengi í vetur. Fermin Lopez er í hópnum eins og þeir Pau Cubarsi, Pedri og Ferrran Torres. Spánverjar spila vináttuleiki við Andorra og Norður-Írland fyrir mót en eru í riðli með Króatíu, Ítalíu og Albaníu á EM. EM-æfingahópur Spánverja: Markmenn: Unai Simon (Athletic Bilbao), Alex Remiro (Real Sociedad), David Raya (Arsenal). Varnarmenn: Dani Carvajal (Real Madrid), Jesus Navas (Sevilla), Aymeric Laporte (Al-Nassr), Nacho Fernandez (Real Madrid), Robin Le Normand (Real Sociedad), Pau Cubarsi (Barcelona), Dani Vivian (Athletic Bilbao), Alex Grimaldo (Bayer Leverkusen), Marc Cucurella (Chelsea). Miðjumenn: Rodrigo (Manchester City), Martin Zubimendi (Real Sociedad), Fabian Ruiz (Paris St-Germain), Mikel Merino (Real Sociedad), Pedri (Barcelona), Marcos Llorente (Atletico Madrid), Aleix Garcia (Girona), Alex Baena (Villarreal), Fermin Lopez (Barcelona). Sóknarmenn: Alvaro Morata (Atletico Madrid), Joselu (Real Madrid), Dani Olmo (Leipzig), Nico Williams (Athletic Bilbao), Mikel Oyarzabal (Real Sociedad), Ayoze Perez (Real Betis), Ferran Torres (Barcelona), Lamine Yamal (Barcelona). EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Þrír leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni komust í hóp spænska landsliðsins fyrir Evrópukeppnina í Þýskalandi í sumar. Landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente tilkynnti í dag hvaða 29 leikmenn verða í 29 manna æfingahópi Spánverja en 26 leikmenn fá síðan að fara með á EM. Rodri hjá Manchester City, Marc Cucurella hjá Chelsea og David Raya hjá Arsenal eru allir í æfingahópnum. Joselu, sem var hetja Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar er líka í hópnum en hann kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk í 2-1 sigri á Bayern München. Dani Carvajal og Lamine Yamal eru báðir með í hópnum en Marco Asensio var ekki valinn. Reynsluboltinn Alvaro Morata er aftur á móti einn af sóknarmönnum liðsins. Yamal er ekki sá eini frá Barcelona þrátt fyrir sveiflukennt gengi í vetur. Fermin Lopez er í hópnum eins og þeir Pau Cubarsi, Pedri og Ferrran Torres. Spánverjar spila vináttuleiki við Andorra og Norður-Írland fyrir mót en eru í riðli með Króatíu, Ítalíu og Albaníu á EM. EM-æfingahópur Spánverja: Markmenn: Unai Simon (Athletic Bilbao), Alex Remiro (Real Sociedad), David Raya (Arsenal). Varnarmenn: Dani Carvajal (Real Madrid), Jesus Navas (Sevilla), Aymeric Laporte (Al-Nassr), Nacho Fernandez (Real Madrid), Robin Le Normand (Real Sociedad), Pau Cubarsi (Barcelona), Dani Vivian (Athletic Bilbao), Alex Grimaldo (Bayer Leverkusen), Marc Cucurella (Chelsea). Miðjumenn: Rodrigo (Manchester City), Martin Zubimendi (Real Sociedad), Fabian Ruiz (Paris St-Germain), Mikel Merino (Real Sociedad), Pedri (Barcelona), Marcos Llorente (Atletico Madrid), Aleix Garcia (Girona), Alex Baena (Villarreal), Fermin Lopez (Barcelona). Sóknarmenn: Alvaro Morata (Atletico Madrid), Joselu (Real Madrid), Dani Olmo (Leipzig), Nico Williams (Athletic Bilbao), Mikel Oyarzabal (Real Sociedad), Ayoze Perez (Real Betis), Ferran Torres (Barcelona), Lamine Yamal (Barcelona).
EM-æfingahópur Spánverja: Markmenn: Unai Simon (Athletic Bilbao), Alex Remiro (Real Sociedad), David Raya (Arsenal). Varnarmenn: Dani Carvajal (Real Madrid), Jesus Navas (Sevilla), Aymeric Laporte (Al-Nassr), Nacho Fernandez (Real Madrid), Robin Le Normand (Real Sociedad), Pau Cubarsi (Barcelona), Dani Vivian (Athletic Bilbao), Alex Grimaldo (Bayer Leverkusen), Marc Cucurella (Chelsea). Miðjumenn: Rodrigo (Manchester City), Martin Zubimendi (Real Sociedad), Fabian Ruiz (Paris St-Germain), Mikel Merino (Real Sociedad), Pedri (Barcelona), Marcos Llorente (Atletico Madrid), Aleix Garcia (Girona), Alex Baena (Villarreal), Fermin Lopez (Barcelona). Sóknarmenn: Alvaro Morata (Atletico Madrid), Joselu (Real Madrid), Dani Olmo (Leipzig), Nico Williams (Athletic Bilbao), Mikel Oyarzabal (Real Sociedad), Ayoze Perez (Real Betis), Ferran Torres (Barcelona), Lamine Yamal (Barcelona).
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira